Lög
nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda.*1)
*1)Sbr. lög nr. 90/1987, 42/1988, 98/1988, 78/1989, 111/1990, 19/1991, 92/1991, 46/1992, 111/1992, 30/1995,
31/1995, 42/1995, 139/1995, 90/1996, 102/1996, 82/1998, 159/1998, 157/2000, 133/2001, 65/2002, 135/2002, 129/2004, 134/2005, 65/2006, 169/2007, 38/2008, 88/2009, 13/2009, 70/2009, 97/2009, 128/2009, 136/2009, 65/2010, 162/2010, 165/2010, 24/2011, 110/2011, 126/2011, 145/2012, 42/2013, 45/2013, 139/2013, 125/2014, 33/2015, 124/2015, 125/2015, 54/2016, 79/2016, 112/2016, 126/2016, 50/2018, 77/2018, 132/2019, 150/2019, 17/2020, 25/2020, 33/2020, 140/2020, 141/2020, 29/2021 og 36/2021.
Staðgreiðsla opinberra gjalda samkvæmt lögum þessum er bráðabirgðagreiðsla tekjuskatts og útsvars launamanna á tekjuári [og tryggingagjalds launagreiðenda á því ári nema annað sé tekið fram.]1)
Kafli 1 Gildissvið og aðild (2. - 9. gr.)
Kafli 2 Tilhögun staðgreiðslu (10. - 19. gr.)
Kafli 3 Skil á staðgreiðslu (20. - 22. gr.)
Kafli 4 Stjórnun staðgreiðslu (23. - 24. gr.)
Kafli 5 Upplýsingaskylda, eftirlit o.fl. (25. - 27. gr.)
Kafli 6 Viðurlög og málsmeðferð (28. - 31. gr. a)
Kafli 7 Skipting á innheimtufé staðgreiðslu (32. gr.)
Kafli 8 Álagning skatta og gjalda, uppgjör staðgreiðslu og innheimtu (33. - 37. gr.)
Kafli 9 Ýmis ákvæði (38. - 41. gr.)
Kafli 10 Ákvæði til bráðabirgða
Opna heildarskjal