Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 23:29:47

Lög nr. 4/1978 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=4.1978.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 4/1978, um ađild Íslands ađ alţjóđasamningi um rćđissamband.

32. gr.
Skattfrelsi rćđisstofnunarsvćđis.

(1) 1. Rćđisstofnunarsvćđi og bústađur forstöđumanns sendirćđisskrifstofu sem sendiríkiđ eđa mađur, starfandi á ţess vegum, á eđa tekur á leigu skulu undanţegin hvers kyns gjöldum og sköttum til ríkis, sveitarfélaga eđa annarra umdćma nema ađ ţví er varđar greiđslu fyrir tiltekna ţjónustu.
 
(2) 2. Skattfrelsi samkvćmt 1. mgr. greinar ţessarar skal ekki taka til ţeirra gjalda og skatta sem eiga samkvćmt lögum viđtökuríkisins ađ greiđast af viđsemjanda sendiríkisins eđa umbođsmanns ţess.

- - - - - -

49. gr.
Skattfrelsi.

(1) 1. Rćđiserindrekar og rćđisstarfsmenn ásamt ţeim úr fjölskyldum ţeirra sem teljast til heimilisfólks ţeirra skulu vera undanţegnir öllum gjöldum og sköttum á einstaklinga og eignir hvort sem um er ađ rćđa álögur til ríkis, sveitarfélaga eđa annarra umdćma nema:
 1. ţeim óbeinu sköttum sem eru ađ jafnađi innifaldir í verđi vöru og ţjónustu;
   
 2. gjöldum eđa sköttum á fasteignir í einkaeign í landi viđtökuríkisins, ţó međ ţeim takmörkunum sem felast í ákvćđum 32. gr.;
   
 3. dánarbús- og erfđafjársköttum ásamt gjöldum af eignayfirfćrslum sem viđtökuríkiđ leggur á, ţó međ ţeim fyrirvara sem felst í ákvćđum b-liđar 51. gr.;
   
 4. gjöldum og sköttum á einkatekjur, ţar á međal arđi af eignum sem eiga upphaf sitt í viđtökuríkinu, og eignasköttum af fjárfestingu í viđskipta- eđa fjármálafyrirtćkjum í viđtökuríkinu;
   
 5. gjöldum sem lögđ eru á fyrir tiltekna veitta ţjónustu;
   
 6. ţinglýsingar- og réttargjöldum, veđmála- og stimpilgjöldum, ţó međ ţeim undantekningum sem felast í ákvćđum 32. gr..
(2) 2. Ţjónustustarfsmenn skulu undanţegnir gjöldum og sköttum af launum sem ţeir fá fyrir ţjónustu sína.
 
(3) 3. Ef starfsmenn rćđisstofnunar hafa í ţjónustu sinni menn sem eru ekki undanţegnir greiđslu tekjuskatts af kaupi sínu eđa launum í viđtökuríkinu skulu ţeir fullnćgja ţeim skyldum sem lög og reglur ţess ríkis leggja vinnuveitendum á herđar varđandi innheimtu tekjuskattsins.

- - - - - -

51. gr.
Dánarbú starfsmanns rćđisstofnunar eđa einhvers úr fjölskyldu hans.

Ef starfsmađur rćđisstofnunar eđa einhver úr fjölskyldu hans sem telst til heimilisfólks hans deyr skal viđtökuríkiđ:

 1. leyfa flutning lausafjár hins látna úr landi, ađ undanteknum öllum ţeim eignum sem aflađ hefur veriđ í viđtökuríkinu og bannađ var ađ flytja út ţegar dauđann bar ađ höndum;
   
 2. ekki leggja dánarbús- og erfđafjárskatta né eignayfirfćrslugjöld, hvort sem um er ađ rćđa álögur til ríkis, sveitarfélaga eđa annarra umdćma, á lausafé ef ţađ er í viđtökuríkinu af ţeirri ástćđu einni ađ hinn látni var ţar starfsmađur rćđisstofnunar eđa í fjölskyldu starfsmanns rćđisstofnunar.

- - - - - -

60. gr.
Skattfrelsi rćđisstofnunarsvćđisins.

(1) 1. Ţađ svćđi rćđisstofnunar undir forstöđu kjörrćđiserindreka sem sendiríkiđ á eđa tekur á leigu skal undanţegiđ hvers kyns gjöldum og sköttum til ríkis, sveitarfélaga eđa annarra umdćma nema ađ ţví er varđar greiđslu fyrir tiltekna veitta ţjónustu.
 
(2) 2. Skattfrelsi samkvćmt 1. mgr. greinar ţessarar skal ekki taka til ţeirra gjalda og skatta sem eiga samkvćmt lögum og reglum viđtökuríkisins ađ greiđast af viđsemjanda sendiríkisins.
 

- - - - - -

66. gr.
Skattfrelsi.

Kjörrćđiserindreki skal undanţeginn öllum gjöldum og sköttum af greiđslum og launum sem hann ţiggur af sendiríkinu vegna framkvćmdar rćđisstarfa.

Fara efst á síđuna ⇑