Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 13:27:20

Lög nr. 74/2012 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=74.2012.0)
Ξ Valmynd

 [Úr lögum
nr. 74/2012, um veiđigjald.]*1)

*1)Sbr. 10. gr. laga nr. 73/2015.

[10. gr.
Upplýsingaöflun međ skattframtölum.
 
(1) Til ţarfa útreikninga sem um getur í 7. gr. skulu eigendur, útgerđarađilar og rekstrarađilar íslenskra fiskiskipa sem stunda veiđar á nytjastofnum sjávar skila sérgreindum upplýsingum um ţá afkomuţćtti sem greinir í a–c-liđ 1. mgr. 7. gr., sundurgreint á einstök fiskiskip, međ skattframtölum samkvćmt reglum sem ráđherra setur í samráđi viđ embćtti ríkisskattstjóra. Ráđherra og embćtti ríkisskattstjóra skulu gera međ sér ţjónustusamning um söfnun og miđlun ţessara upplýsinga.

(2) Ákvćđi 90. og 92.–94. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, gilda um öflun og skil ţeirra upplýsinga sem greinir í 1. mgr. eftir ţví sem viđ á. Sé upplýsingum ekki skilađ eđa ef upplýsingar sem látnar eru í té reynast ófullnćgjandi eđa óglöggar, eđa frekari ţörf er talin á upplýsingum um einstök atriđi skal ríkisskattstjóri skora á viđkomandi ađ bćtt sé úr. Verđi áskorun um úrbćtur ekki sinnt skal Fiskistofa áćtla tekjur og kostnađ skv. 1. mgr. og skal áćtlun miđast viđ ađ kostnađurinn sé ekki hćrri en ćtla má ađ hann sé í raun. Viđ ţessa áćtlun er heimilt ađ taka miđ af gögnum og upplýsingum sem aflađ er frá opinberum stofnunum og einkaađilum.

(3) Ţrátt fyrir ákvćđi 117. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal ríkisskattstjóra heimilt ađ láta Fiskistofu í té ţćr upplýsingar sem greinir í 2. mgr.

(4) Veiđigjaldsnefnd er heimilt ađ beina ţví til Fiskistofu ađ ráđast í áćtlun skv. 2. mgr.]1)

1)
Sbr. e. liđur 5. gr. laga nr. 73/2015.
 
------
 
[13. gr.]*1)
Rekstrarkostnađur.

[Veiđigjald]1) telst rekstrarkostnađur skv. 1. tölul. 31. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

1)Sbr. 8. gr. laga nr. 73/2015. *1)Sbr. áđur 15. gr. en númer greinarinnar breyttist međ 5. gr. laga nr. 73/2015.

Fara efst á síđuna ⇑