Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 13:16:38

Lög nr. 75/1998 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=75.1998.0)
Ξ Valmynd

Úr áfengislögum
nr. 75/1998.*1)

*1)Sbr. lög nr. 8/1999, 17/2003, 40/2005, 85/2007, 136/2009, 162/2010 og 126/2011.

4. gr.

(1) Innflutningur, heildsala, smásala [---]1) og framleiđsla áfengis sem fram fer í atvinnuskyni án leyfis samkvćmt lögum ţessum varđar refsingu skv. 27. gr.

(2) Ţađ varđar einnig refsingu skv. 27. gr., ţótt ekki sé í atvinnuskyni:

  1. ađ framleiđa áfengi til einkaneyslu eđa sölu,

  2. ađ selja áfengi,

  3. ađ veita áfengi međ öđrum hćtti en heimilt er samkvćmt lögum ţessum.

(3) Ólöglegur innflutningur áfengis varđar refsingu samkvćmt ákvćđum tollalaga.

(4) Lögregla, tollgćsla og skattyfirvöld annast eftirlit međ ţeim sem hafa leyfi til atvinnustarfsemi samkvćmt lögum ţessum. [---]1)

1)Sbr. 28. gr. laga nr. 85/2007.

5. gr.

(1) Leyfi til innflutnings, heildsölu, smásölu eđa framleiđslu skal einungis veitt ţeim sem tilkynnt hefur [ríkisskattstjóra]2) um atvinnustarfsemi sína og veriđ fćrđur á fyrirtćkjaskrá samkvćmt lögum um fyrirtćkjaskrá og sem tilkynnt hefur [ríkisskattstjóra]4) um starfsemi sína samkvćmt lögum um virđisaukaskatt.

(2) Til ađ fá útgefiđ leyfi skv. 1. mgr. 3. gr., annađ en leyfi til smásölu, skal umsćkjandi vera orđinn 20 ára. Ef umsćkjandi er félag međ ótakmarkađri ábyrgđ skulu eigendur og framkvćmdastjóri ţess vera orđnir 20 ára. Ef um er ađ rćđa félag međ takmarkađri ábyrgđ skulu allir stjórnarmenn og framkvćmdastjóri fullnćgja aldursskilyrđinu.

(3) Fyrir útgáfu leyfa samkvćmt lögum ţessum skal greiđa gjald samkvćmt lögum um aukatekjur ríkissjóđs [nema annađ sé tekiđ fram].1)

(4) Framleiđslu-, innflutnings-, heildsölu- eđa smásöluleyfishafa er skylt ađ halda, eftir ţví sem viđ á, framleiđslu-, birgđa- og sölubókhald. Ráđherra setur nánari reglur um fćrslu bókhalds samkvćmt ţessari málsgrein.

(5) [[Ráđherra]5)6) getur međ reglugerđa) kveđiđ nánar á um fyrirkomulag veitingar leyfa til innflutnings, heildsölu eđa framleiđslu áfengis í atvinnuskyni.]3)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 8/1999. 2)Sbr. 12. gr. laga nr. 17/2003. 3)Sbr. 1. gr. laga nr. 40/2005. 4)Sbr. 92. gr. laga nr. 136/2009. 5)Sbr. 154. gr. laga nr. 162/2010. 6)Sbr. 274. gr. laga nr. 126/2011a)Reglugerđ nr. 828/2005. sbr 845/2007.

Fara efst á síđuna ⇑