Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 23:31:40

Lög nr. 155/2010 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=155.2010.0)
Ξ Valmynd

Lög
nr. 155/2010, um sérstakan skatt á fjármálafyrirtćki.*1)

 *1)Sbr. lög nr. 73/2011, 126/2011, 164/2011, 139/2013, 107/2015, 42/2016131/2019 og 25/2020.

1. gr.

Markmiđ.

Markmiđ ţessara laga er tvíţćtt, annars vegar ađ afla ríkinu tekna til ađ mćta ţeim mikla kostnađi sem falliđ hefur á ríkissjóđ vegna hruns íslenska fjármálakerfisins, hins vegar ađ draga úr áhćttusćkni fjármálafyrirtćkja međ ţví ađ leggja sérstakan skatt á skuldir ţeirra vegna ţeirrar kerfisáhćttu međ tilheyrandi kostnađi sem áhćttusöm starfsemi ţeirra getur haft í för međ sér fyrir ţjóđarbúiđ.

2. gr.

Skattskyldir ađilar.

(1) Skylda til ađ greiđa sérstakan skatt, eins og nánar er kveđiđ á um í lögum ţessum, hvílir á fjármálafyrirtćkjum, sem hafa fengiđ starfsleyfi sem viđskiptabanki, sparisjóđur eđa lánafyrirtćki, og öđrum ađilum sem hafa fengiđ leyfi til ađ taka viđ innlánum. Skattskylda ţessi tekur einnig til útibúa erlendra fjármálafyrirtćkja sem taka viđ innlánum eđa hafa sambćrilegar starfsheimildir og viđskiptabanki, sparisjóđur eđa lánafyrirtćki. [Skattskylda ţessi tekur einnig til ađila sem sćtir slitameđferđ, sbr. 101. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtćki, ţ.m.t. lögađila sem hérađsdómur hefur úrskurđađ ađ skuli tekinn til gjaldţrotaskipta.]1)

(2) Undanţegnir skattálagningu samkvćmt lögum ţessum eru:

a. fyrirtćki sem eru stofnuđ samkvćmt sérstökum lögum til ađ vera eign opinberra ađila ađ öllu leyti nema annars sé getiđ í ţeim lögum,

[b. lögađilar sem áđur störfuđu sem viđskiptabankar eđa sparisjóđir, sbr. 4. gr. laga um fjármálafyrirtćki, nr. 161/2002, en hafa fengiđ frumvarp ađ nauđasamningi samţykkt á fundi sem bođađur hefur veriđ á grundvelli 2. málsl. 3. mgr. 103. gr. a laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtćki, og lagt fram skriflega kröfu um stađfestingu nauđasamnings fyrir hérađsdómara skv. IX. kafla laga nr. 21/1991, um gjaldţrotaskipti o.fl.]1) 2)

1)Sbr. 18. gr. laga nr. 139/2013. 2) Sbr. 3. gr. laga nr. 107/2015. Ákvćđiđ kom til framkvćmda viđ álagningu opinberra gjalda á árinu 2016.

3. gr.

Skattstofn.

(1) Stofn til sérstaks á fjármálafyrirtćki er heildarskuldir skattskylds ađila skv. [2. gr. umfram 50 milljarđa]1) í lok tekjuárs.

(2) Heildarskuldir skv. 1. mgr. eru skuldir, sbr. 75. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, eins og ţćr eru tilgreindar á skattframtali fjármálafyrirtćkja samkvćmt ţeim lögum.

(3) Óheimilt er ađ fella saman eignir og skuldir innan einstakra liđa eđa flokka viđ útreikning á skattstofni.

[(4) Skattstofn ađila sem fellur undir 3. málsl. 1. mgr. 2. gr. er samtala viđurkenndra krafna umfram 50 milljarđa kr. í bú hans í lok ársins á undan álagningarári.]1)

1)Sbr. 19. gr. laga nr. 139/2013. Ákvćđiđ tók gildi viđ birtingu og kemur til framkvćmda viđ álagningu opinberra gjalda 2014 vegna tekjuársins 2013 og skulda í lok ţess árs.

4. gr.

Gjaldhlutfall.

Gjaldhlutfall sérstaks skatts á fjármálafyrirtćki er [0,145%]1) 2).

1)Sbr. 20. gr. laga nr. 139/2013. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 131/2019.

5. gr.

Álagning, eftirlit, kćrur, innheimta og viđurlög.

Ađ öđru leyti en greinir í ţessum lögum fer um álagningu, eftirlit, kćrur og innheimtu skatts samkvćmt ákvćđum laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, sbr. IX.-XIV. kafla ţeirra laga. Varđandi viđurlög er sérstaklega vísađ til XII. kafla laganna.

6. gr.

Álagđur skattur.

Skattur samkvćmt lögum ţessum telst ekki rekstrarkostnađur skv. 31. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.
 

[6. gr. a

Skattkrafa á grundvelli laga ţessara skal njóta rétthćđar skv. 3. tölul. 110. gr. laga nr. 21/1991, um gjaldţrotaskipti o.fl., viđ slitameđferđ eđa gjaldţrotaskipti sama ađila.]1)

1)Sbr. 21. gr. laga nr. 139/2013. Ákvćđiđ tók gildi viđ birtingu og kemur til framkvćmda viđ álagningu opinberra gjalda 2014 vegna tekjuársins 2013 og skulda í lok ţess árs.

7. gr.

Reglugerđarheimild.

[Ráđherra]1) er heimilt ađ mćla nánar fyrir um framkvćmd laga ţessara í reglugerđ.

1)Sbr. 537. gr. laga nr. 126/2011.

8. gr.

Gildistaka.

Lög ţessi öđlast ţegar gildi og koma til framkvćmda viđ álagningu opinberra gjalda 2011 vegna tekjuársins 2010 og skulda í lok ţess árs. Lög ţessi skulu koma til endurskođunar innan eins árs frá gildistöku ţeirra.

[Ákvćđi til bráđabirgđa.

[Viđ álagningu opinberra gjalda árin 2012 og 2013 skal til viđbótar viđ sérstakan skatt samkvćmt lögunum greiđa 0,0875% af skattstofni eins og hann er ákvarđađur í 3. gr. Gjalddagi viđbótarskattsins er 1. nóvember 2012 og 2013. Greiđa skal fyrir fram upp í álagđan viđbótarskatt 1. nóvember 2011 og 2012 og miđast sú greiđsla viđ skattstofn eins og hann var viđ árslok 2010 og 2011 og ţađ skatthlutfall sem kveđiđ er á um samkvćmt ákvćđi ţessu.]2)]1)

1)Sbr. 11. gr. laga nr. 73/2011. 2)Sbr. 23. gr. laga nr. 164/2011.

[Ákvćđi til bráđabirgđa.

Heimilt er ađ draga frá skattstofni skv. 3. gr. skuldir skattskylds ađila sem nemur heildarfjárhćđ bindingarfjárhćđa samkvćmt ákvćđi til bráđabirgđa III í lögum um gjaldeyrismál.]1)

1)Sbr. 7. gr. laga nr. 42/2016.

[Ákvćđi til bráđabirgđa.

---]1) 2)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 131/20192)Sbr. 12. gr. laga nr. 25/2020.

 

Fara efst á síđuna ⇑