Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 13:26:07

Lög nr. 33/1999 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=33.1999.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 33/1999, um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur.*1)

*1)Sbr. lög nr. 49/2003.

2. gr.

     Sjálfseignarstofnun samkvćmt lögum ţessum verđur til međ ţeim hćtti ađ reiđufé eđa önnur fjárverđmćti eru afhent óafturkallanlega međ erfđaskrá, gjöf eđa öđrum gerningi til ráđstöfunar í ţágu sérgreinds markmiđs, enda fullnćgi afhendingin ađ öđru leyti ákvćđum laganna.
 

3. gr.

(1) Sjálfseignarstofnun telst stunda atvinnurekstur ef hún:

 1. hefur tekjur af sölu á vörum og ţjónustu og ţví um líku eđa stundar starfsemi sem er í meginatriđum hliđstćđ starfsemi annarra félaga eđa einstaklinga í atvinnurekstri;
 2. fer međ meiri hluta atkvćđa í hlutafélagi eđa einkahlutafélagi eđa öđrum félögum eđa fer međ öđrum hćtti međ sambćrileg yfirráđ.

(2) Sjálfseignarstofnun telst ţó ekki stunda atvinnurekstur í skilningi laga ţessara ef starfsemi skv. 1. mgr. telst takmörkuđ miđađ viđ önnur umsvif stofnunarinnar eđa varđar ađeins lítinn hluta af eigin fé stofnunarinnar.

(3) Sjálfseignarstofnun, sem stundar ekki atvinnurekstur, fellur undir gildissviđ laganna um leiđ og hún telst stunda atvinnurekstur skv. 1. mgr.
 

4. gr.

     Lög ţessi taka ekki til:

 1. sjálfseignarstofnana sem starfa á grundvelli sérlaga eđa eru stofnađar međ lögum eđa ákvörđun Alţingis eđa heimild í ţjóđréttarsamningi og háđar eru eftirliti íslenska ríkisins eđa annars ríkis;
 2. sjálfseignarstofnana sem sveitarfélög stofna alfariđ eđa leggja fé í til ađ fullnćgja beinum lagalegum skyldum sínum;
 3. öldrunarstofnana.
   

- - - - - - -
 

V. KAFLI
Ársreikningur og endurskođun.
28. gr.

     Stjórn og framkvćmdastjóri stofnunarinnar skulu semja ársreikning fyrir hvert reikningsár. Sé eigi kveđiđ á um annađ í lögum ţessum gilda ákvćđi laga um ársreikninga og reglur á grundvelli ţeirra eftir ţví sem viđ á.
 

29. gr.

(1) Stundi sjálfseignarstofnun atvinnurekstur sem eftir einkennum sínum eđa tilgangi er verulega frábrugđinn ađalatvinnurekstri hennar skal halda fjárreiđum og reikningshaldi varđandi ţann rekstur ađskildum frá öđru bókhaldi og eignum stofnunarinnar.

(2) Sé sjálfseignarstofnun í tengslum viđ atvinnufyrirtćki samkvćmt samţykktum sínum eđa samningi skal ţess getiđ í ársreikningi eđa skýringum viđ hann.
 

30. gr.

     Fulltrúaráđ skal velja einn eđa fleiri endurskođendur (eđa endurskođunarfélög) eđa skođunarmenn og varamenn ţeirra í samrćmi viđ ákvćđi samţykkta. Sé ekki gert ráđ fyrir fulltrúaráđi í sjálfseignarstofnun skal endurskođandi endurskođa reikninga stofnunar og velur stjórn félagsins hann. Sé sjálfseignarstofnun án endurskođanda eđa skođunarmanns skal ráđherra velja hann eđa ţá.
 

31. gr.

     Eigi síđar en mánuđi eftir samţykkt ársreiknings, ţó eigi síđar en átta mánuđum eftir lok reikningsárs, [skal stjórn sjálfseignarstofnunar senda ársreikningaskrá ársreikning sinn, svo og samstćđureikning ef um er ađ rćđa samstćđu skv. b-liđ 1. mgr. 3. gr.]1) ásamt skýrslu stjórnar, áritun endurskođenda eđa skođunarmanna og upplýsingum um hvenćr ársreikningurinn var samţykktur.

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 49/2003.

VI. KAFLI
Úthlutun fjár o.fl.
32. gr.

(1) Stjórn stofnunar veitir styrki eđa úthlutar fé í samrćmi viđ samţykktir og ákvćđi 33. gr. Úthlutun fjármuna skal vera eđlileg međ hliđsjón af tilgangi og eignarstöđu stofnunar.

(2) Heimilt er stjórninni ađ leggja sanngjarna fjárhćđ til hliđar til ađ tryggja fjárhagsstöđu stofnunarinnar.
 

33. gr.

     Einungis er heimilt ađ úthluta af fjármunum stofnunarinnar sem hér segir:

 1. hagnađi samkvćmt samţykktum ársreikningi síđasta reikningsárs, yfirfćrđum hagnađi frá fyrri árum og úr frjálsum sjóđum eftir ađ dregiđ hefur veriđ frá tap, sem hefur ekki veriđ jafnađ, og fé samkvćmt heimild í samţykktum í bundin framlög til sjóđa stofnunarinnar eđa til annarra ţarfa;
 2. til lćkkunar stofnfjár skv. 13. gr.
   

34. gr.

(1) Stjórn stofnunar er ekki heimilt ađ taka sér eđa veita endurskođendum, skođunarmönnum, framkvćmdastjórum eđa öđrum sem fara međ stjórnunarstörf hćrra endurgjald fyrir störf hjá stofnuninni en venjulegt er eftir eđli og umfangi starfanna.

(2) Óheimilt er stofnun ađ veita ţeim sem getiđ er í 1. mgr. lán eđa setja tryggingu fyrir ţá. Sama gildir einnig um ţann sem er giftur eđa í óvígđri sambúđ međ ţeim og ţann sem er skyldur ţeim ađ feđgatali eđa niđja ellegar stendur ţeim ađ öđru leyti sérstaklega nćrri. Ţetta á ţó ekki viđ um venjuleg viđskiptalán.

(3) [Ársreikningaskrá]1) hefur eftirlit međ ársreikningum og tilkynnir ráđherra, m.a. á grundvelli úrtakskannana, ef telja má ađ ákvćđi 1.–2. mgr. hafi veriđ brotin.

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 49/2003.

- - - - - - - -


45. gr.

(1) Ráđherra er heimilt ađ tilnefna mann eđa menn til ađ gera sérstaka rannsókn hjá sjálfseignarstofnun varđandi stofnun hennar, tilgreind atriđi í starfseminni eđa einstaka ţćtti í bókhaldi eđa ársreikningi. Ţeir skulu fá greidda ţóknun frá stofnuninni og skal hún ákveđin af ráđherra.

(2) Ákvćđi laga um ársreikninga um hćfisskilyrđi, ađstöđu, fundarsetu og upplýsingagjöf til endurskođenda eđa skođunarmanna gilda um ţá sem taka ađ sér sérstaka rannsókn.

(3) Afhenda skal ráđherra skýrslu um niđurstöđu rannsóknarinnar.
 

Fara efst á síđuna ⇑