Skattalagasafn ríkisskattstjóra 15.12.2018 20:59:05

Lög nr. 39/1988 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=39.1988.0)
Ξ Valmynd

Lög
nr. 39/1988, um bifreiđagjald.*1)

*1)Sbr. lög nr. 6/1990, 11/1990, 92/1991, 122/1993, 138/1995, 83/1998, 151/1998, 37/2000, 148/2001, 131/2004, 137/2008, 60/2009, 130/2009, 136/2009, 156/2010, 126/2011, 164/2011, 140/2013, 125/2015, 126/2016, 59/2017 og 96/2017.

1. gr.
[Gjaldskyld ökutćki.]1)

(1) Greiđa skal til ríkissjóđs bifreiđagjald af bifreiđum sem skráđar eru hér á landi eins og nánar er ákveđiđ í lögum ţessum.

(2) Međ gjaldskyldri bifreiđ samkvćmt lögum ţessum er átt viđ vélknúiđ ökutćki sem uppfyllir eitt eđa fleiri eftirtalinna skilyrđa:

 1. Vélknúiđ ökutćki sem ađallega er ćtlađ til fólks- eđa vöruflutninga og er á fjórum hjólum eđa fleiri, eđa á ţremur hjólum, og er 400 kg ađ eigin ţyngd eđa meira og hannađ er til hrađari aksturs en 30 km á klukkustund eđa aka má svo hratt án verulegra breytinga.
 2. Vélknúiđ ökutćki sem ađallega er ćtlađ til ađ draga annađ ökutćki og hannađ er til hrađari aksturs en 30 km á klukkustund.
 3. Vélknúiđ ökutćki sem ađallega er ćtlađ til fólks- eđa vöruflutninga eđa til ađ draga annađ ökutćki og er búiđ beltum og eftir atvikum stýrimeiđum/stýrihjólum og er 400 kg ađ eigin ţyngd eđa meira.
 4. [Bifhjól sem hvorki telst bifreiđ né torfćrutćki, er ađallega ćtlađ til fólks- eđa vöruflutninga, er á tveimur hjólum, međ eđa án hliđarvagns, eđa á ţremur eđa fleiri hjólum og er 400 kg ađ eigin ţyngd eđa meira.]1) 2)
 5. [---]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 37/2000. 2)Sbr. 9. gr. laga nr. 156/2010.

2. gr.
[Fjárhćđ gjaldsins.]
1)

[(1) Bifreiđagjald á hverju gjaldtímabili miđast viđ skráđa losun koltvísýrings (CO2) viđkomandi ökutćkis. Skráđ losun er mćld í grömmum á hvern ekinn kílómetra.

(2) Bifreiđagjald ökutćkis á hverju gjaldtímabili, ađ eigin ţyngd 3.500 kg eđa minna, skal vera [5.925 kr.]3) 4) 5) 6) 7) fyrir losun allt ađ 121 gramms af skráđri kolefnislosun ökutćkis en [142 kr.]3) 4) 5) 6) 7) fyrir hvert gramm af skráđri losun umfram ţađ.

(3) Liggi upplýsingar um skráđa losun koltvísýrings viđkomandi ökutćkis ekki fyrir skal losun ökutćkis ákvörđuđ sem 0,12 grömm á hvert kíló skráđrar eigin ţyngdar ökutćkis ađ viđbćttum 50 grömmum af koltvísýringi.

(4) Bifreiđagjald ökutćkis, ađ eigin ţyngd meira en 3.500 kg, á hverju gjaldtímabili er [55.510 kr.]3) 4) 5) 6) 7) ađ viđbćttum [2,37 kr.]3) 4) 5) 6) 7) fyrir hvert kíló skráđrar eigin ţyngdar ökutćkis umfram 3.500 kg. Bifreiđagjald ökutćkis, ađ eigin ţyngd meira en 3.500 kg., skal ţó ekki vera hćrra en [87.375 kr.]3) 4) 5) 6) 7) á hverju  gjaldtímabili.]2)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 37/2000. 2)Sbr. 10. gr. laga nr. 156/2010. 3)Sbr. 27. gr. laga nr. 164/2011. 4)Sbr. 8. gr. laga nr. 140/2013. 5)Sbr. 36. gr. laga nr. 125/2015. 6)Sbr. 17. gr. laga nr. 126/2016. 7)Sbr. 23. gr. laga nr. 96/2017.

3. gr.
[Gjalddagar, eindagar og gjaldskyldir ađilar.]3)

(1) Gjalddagar bifreiđagjalds eru 1. janúar ár hvert vegna gjaldtímabilsins 1. janúar til 30. júní og 1. júlí ár hvert vegna gjaldtímabilsins 1. júlí til 31. desember [---]2). [Eindagar bifreiđagjalds eru 15. febrúar og 15. ágúst ár hvert.]2) Skal gjaldiđ innheimtast ţar sem bifreiđ er skráđ á gjalddaga.

(2) Gjald vegna nýskráđra bifreiđa skal greiđast í hlutfalli viđ skráningartíma ţeirra á gjaldtímabilinu og telst gjaldskyldan frá og međ afhendingu skráningarmerkis. [---[---]2)]3) Gjald vegna nýskráđra bifreiđa fellur í eindaga viđ skráningu.

(3) Bifreiđagjald skal sá greiđa sem er skráđur eigandi á gjalddaga. Hafi orđiđ eigandaskipti ađ bifreiđ án ţess ađ ţau hafi veriđ tilkynnt til skráningar hvílir greiđsluskyldan jafnframt á hinum nýja eiganda.

[(4) Ađilar sem eiga rétt á endurgreiđslu virđisaukaskatts skv. 10. mgr. 42. gr. laga nr. 50/ 1988, um virđisaukaskatt, eru undanţegnir gjaldskyldu í samrćmi viđ sérlög eđa ákvćđi alţjóđasamninga eđa tvíhliđa samninga.]4)

(5) Eigi skal endurgreiđa gjald af bifreiđ sem greitt hefur veriđ af ţótt eigandaskipti verđi, hún flutt í annađ skráningarumdćmi eđa afskráđ. Gildir greiđslan fyrir bifreiđina hver sem eigandi hennar er eđa hvert sem hún er flutt á landinu.*1)
[---[---]1)]3)

(6) [Ef bifreiđir sem hafa veriđ undanţegnar bifreiđagjaldi skv. d-liđ 4. gr. eru settar á skráningarmerki ađ nýju skal greiđa bifreiđagjald í hlutfalli viđ ţann tíma sem eftir er af gjaldtímabilinu og hefst gjaldskyldan frá og međ afhendingu skráningarmerkis. Gjald vegna skráđra bifreiđa sem skráningarmerki eru sett á ađ nýju fellur í eindaga viđ afhendingu skráningarmerkis.*1)

(7) Viđ afskráningu bifreiđa skal endurgreiđa eđa fella niđur bifreiđagjald í hlutfalli viđ ţann tíma sem eftir er af ţví gjaldtímabili sem er ađ líđa ţegar afskráning fer fram.]3) *1)

1)Sbr. 40. gr. laga nr. 122/1993. 2)Sbr. 2. gr. laga nr. 138/1995. 3)Sbr. 3. gr. laga nr. 37/2000. 4)Sbr. 20. gr. laga nr. 59/2017. *1)5., 6. og 7. mgr. voru áđur 4., 5. og 6. mgr. en ţađ breyttist međ 20. gr. laga nr. 59/2017.

[4. gr.
Undanţága frá gjaldsskyldu.

     Eftirfarandi bifreiđir skulu undanţegnar bifreiđagjaldi:

 1. Bifreiđir í eigu ţeirra sem fá greiddan örorkustyrk, örorkulífeyri, bensínstyrk eđa umönnunargreiđslur vegna örorku barna frá Tryggingastofnun ríkisins. Jafnframt eiga ţeir öryrkjar sem notiđ hafa niđurfellingar skv. 1. málsl. rétt á niđurfellingu ef ţeir hafa öđlast rétt til ellilífeyrisgreiđslna eđa dveljast á stofnun, sbr. 43. gr. laga nr. 117/1993, um almannatryggingar*1). Sama rétt eiga foreldrar langveikra og fjölfatlađra barna sem vistuđ eru utan heimilis ef réttur til umönnunargreiđslna héldist óskertur vćri barniđ heima. Réttur til niđurfellingar bifreiđagjalds vegna ţeirra sem fá greiddan örorkustyrk, örorkulífeyri eđa bensínstyrk er bundinn ţví skilyrđi ađ bóta- eđa styrkhafi sé í ökutćkjaskrá annađhvort skráđur eigandi bifreiđar eđa umráđamađur bifreiđar samkvćmt eignarleigusamningi. Réttur til niđurfellingar bifreiđagjalds af bifreiđum í eigu ţeirra sem fá umönnunargreiđslur vegna örorku barna nćr til einnar bifreiđar og er bundinn ţví skilyrđi ađ skráđur eigandi bifreiđar samkvćmt ökutćkjaskrá fari međ forsjá barnsins. Óheimilt er ađ fella niđur bifreiđagjald af bifreiđum sem eru yfir 3.500 kg ađ eigin ţyngd og nýttar eru í atvinnurekstri. Ef sá sem á rétt á niđurfellingu bifreiđagjalds á fleiri en eina bifreiđ skal bifreiđagjald fellt niđur af ţeirri bifreiđ sem er ţyngst. Fyrir álagningu bifreiđagjalds skal Tryggingastofnun ríkisins senda ríkisskattstjóra upplýsingar um bifreiđaeign ţeirra sem fá slíkar greiđslur frá stofnuninni sem ađ framan greinir.
 2. Bifreiđir í eigu björgunarsveita. Međ björgunarsveit er átt viđ sjálfbođaliđasamtök sem hafa björgun mannslífa og verđmćta ađ ađalmarkmiđi.
 3. Bifreiđir sem eru eldri en 25 ára í upphafi gjaldárs, taliđ frá og međ árgerđarári ţeirra.
 4. Bifreiđir ţegar skráningarmerki hafa veriđ afhent skráningarađila til varđveislu. Undanţága ţessi miđast viđ dagsetningu innlagnar skráningarmerkja. Jafnframt skal ríkisskattstjóri fella niđur bifreiđagjald af ónýtum bifreiđum sem sannanlega hafa ekki veriđ í notkun á gjaldtímabilinu.
 5. Bifreiđir sem tímabundiđ hafa veriđ fluttar úr landi. Framvísa ber útflutnings- og innflutningsskýrslum til sönnunar á tímabundnum útflutningi.]1)
 6. [Ökutćki sem framleidd eru og skráđ međ metan [eđa metanól]3) sem ađalorkugjafa eđa hefur veriđ breytt ţannig ađ ţau geti nýtt metan og breytingin hlotiđ vottun skođunarstöđvar skulu greiđa lágmark bifreiđagjalds skv. 2. gr.]2)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 37/20002)Sbr. 11. gr. laga nr. 156/2010. 3)Sbr. 24. gr. laga nr. 96/2017. *1)Nú 48. gr. laga nr. 100/2007, um almannatryggingar.

[5. gr.]2)
[Ađalskođun og skráning.]2)

(1) Viđ árlega ađalskođun bifreiđar, sem gjaldskyld er samkvćmt ţessum lögum, skal eigandi hennar eđa umráđamađur fćra sönnur á ađ greitt hafi veriđ af henni gjaldfalliđ bifreiđagjald. [Eiganda eđa umráđamanni bifreiđar er ţó ekki skylt ađ fćra sönnur á ađ hafa greitt gjaldfalliđ bifreiđagjald fyrr en eftir eindaga.]1) Ađ öđrum kosti skal skođunarmađur neita um skođun á bifreiđinni, taka af henni skráningarmerki og afhenda ţau lögreglustjóra. Lögreglustjóri skal ekki afhenda ţau aftur fyrr en fćrđar hafa veriđ sönnur á greiđslu bifreiđagjaldsins.

(2) [Óheimilt er ađ skrá eigendaskipti ađ bifreiđ nema gjaldfalliđ bifreiđagjald hafi áđur veriđ greitt.]1)

(3) Ef bifreiđagjald er ekki greitt fyrir eindaga skal lögreglustjóri, eftir kröfu innheimtumanns, taka af bifreiđinni skráningarmerki til geymslu svo sem ađ framan segir.

(4) [Skráning bifreiđar skal ekki fara fram nema gjaldfalliđ bifreiđagjald hafi áđur veriđ greitt af henni.

(5) Óheimilt er ađ afhenda skráningarmerki sem afhent hafa veriđ skráningarađila til varđveislu nema greitt hafi veriđ fyrir ţann tíma sem eftir er af gjaldtímabilinu.]2)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 138/1995 2)Sbr. 5. gr. laga nr. 37/2000.

[[6. gr.]1)]2)
[Umsjón álagningar, innheimtu og endurgreiđslu.

(1) [Ríkisskattstjóri fer međ]3) álagningu bifreiđagjalds og ađra framkvćmd laganna. Innheimtu bifreiđagjalds annast tollstjórar og fer um reikningsskil eftir ţví sem [ráđherra]4) ákveđur. Heimilt er ađ fela skođunarstöđvum innheimtu bifreiđagjalds.

(2) Endurgreiđslu bifreiđagjalds vegna afskráningar eđa innlagnar skráningarmerkja annast tollstjórar.

(3) Bifreiđagjald nýtur lögtaksréttar.]2)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 138/1995. 2)Sbr. 6. gr. laga nr. 37/2000. 3)Sbr. 50. gr. laga nr. 136/2009. 4)Sbr. 125. gr. laga nr. 126/2011.

[7. gr.
Kćruleiđ.

(1) Greiđanda bifreiđagjalds er heimilt ađ kćra til ríkisskattstjóra álagningu bifreiđagjalds skv. 6. gr. innan ţrjátíu daga frá ţví ađ gjaldiđ var ákvarđađ.

(2) Úrskurđi ríkisskattstjóra skv. 1. mgr. má skjóta til yfirskattanefndar samkvćmt ákvćđum laga nr. 30/1992, um yfirskattanefnd.

(3) Um málsmeđferđ ađ öđru leyti fer samkvćmt lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerđar, međ síđari breytingum.*1)]1)

1)Sbr. 8. gr. laga nr. 37/2000. *1)Lög nr. 3/1987 voru felld úr gildi međ lögum nr. 87/2004.

[8. gr.]1)
[Ýmis ákvćđi.]1)

     Sé bifreiđagjald ekki greitt í síđasta lagi á eindaga skal greiđa ríkissjóđi dráttarvexti, sbr. III. kafla laga nr. 25/1987*1), af ţví sem ógreitt er taliđ frá og međ gjalddaga.

1)Sbr. 7. gr. laga nr. 37/2000. *1)Nú lög nr. 38/2001, um vexti og verđtryggingu.

[9. gr.]1)

     [Ráđherra]2) er heimilt ađ kveđa nánar á um framkvćmd laga ţessara í reglugerđa).

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 37/2000. 2)Sbr. 125. gr. laga nr. 126/2011. a)Sbr. reglugerđ nr. 359/1998.

[10. gr.]1)

     Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 37/2000.

Ákvćđi til bráđabirgđa

[[---]1)]2)

1)Sbr. lög nr. 6/1990 og lög nr. 11/1990. 2)Sbr. 9. gr. laga nr. 37/2000.

[[---]1)]2)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 151/1998. 2)Sbr. 9. gr. laga nr. 37/2000.
 

 

Fara efst á síđuna ⇑