Skattalagasafn ríkisskattstjóra 30.5.2024 00:18:57

Lög nr. 27/1997 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=27.1997.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 27/1997, um uppgjör á vangoldnum söluskatti, launaskatti,
tekjuskatti og eignarskatti.

Almennt.
1. gr.

(1) Gjaldendum, sem eru í vanskilum međ söluskatt og launaskatt, svo og tekjuskatt og eignarskatt vegna tekjuársins 1989 eđa fyrri ára, er heimilt ađ gera upp ţessar skuldir viđ ríkissjóđ međ greiđslu eđa afhendingu skuldabréfs međ ţeim skilmálum sem í lögum ţessum greinir og ađ fullnćgđum ţeim skilyrđum sem ţar eru sett. Heimild ţessi gildir til 31. desember 1997.

(2) Heimild til skuldbreytingar samkvćmt ákvćđum ţessara laga nćr ekki til skattkrafna sem til eru komnar vegna endurákvörđunar skattyfirvalda á gjöldum vegna skattsvika.

(3) Sé gjaldandi, sem er í vanskilum međ tekjuskatt eđa eignarskatt skv. 1. mgr., einnig í vanskilum međ útsvar eđa ađstöđugjald til sveitarsjóđs er skuldbreyting vangoldins tekjuskatts og eignarskatts bundin ţví skilyrđi ađ sambćrileg skuldbreyting verđi gerđ á vangoldnu útsvari og ađstöđugjaldi.
 

-----------------

Höfuđstóll skuldar.
3. gr.

Ef gjaldandi ákveđur ađ greiđa međ reiđufé eđa afhenda skuldabréf til greiđslu ţeirra skatta sem í 1. gr. greinir skal höfuđstóll skuldarinnar ákveđinn ţannig ađ viđ álagningu viđkomandi skatts og útlagđan kostnađ innheimtumanns ríkissjóđs skal bćtt ársvöxtum sem skulu vera 2% hćrri en breyting á vísitölu neysluverđs frá upphafi til loka hvers árs. Vexti á skuldina skal reikna frá upphaflegum gjalddaga og til uppgjörsdags. Hafi skuldari greitt upp í skuld sína skal reikna vexti á hverja innborgun međ sama hćtti og ađ framan greinir frá innborgunardegi til uppgjörsdags og hún ásamt vöxtum dregin frá skuldinni. Ef ţannig reiknađar innborganir eru hćrri en uppreiknađar skattkröfur samkvćmt framangreindri reglu telst skattkrafan ađ fullu greidd, en skal ekki leiđa til inneignar gjaldanda hjá ríkissjóđi. Ţannig reiknađur höfuđstóll ađ teknu tilliti til innborgunar skv. 2. gr. skal vera höfuđstóll skuldabréfsins.

Skuldaskilmálar.
4. gr.

(1) Skuldabréf, sem gefin eru út til greiđslu á skattaskuld, sbr. 3. gr., skulu vera međ jöfnum afborgunum og ekki vera til lengri tíma en fjögurra ára. Skuldir samkvćmt bréfunum skulu verđtryggđar međ vísitölu neysluverđs. Skuldabréfin skulu bera 6% vexti. Ţó skal sá hluti skuldar sem gerđur er upp innan tveggja ára frá útgáfudegi bera 5% vexti og vera án verđtryggingar.

(2) Skilmálar skuldabréfa skulu ađ öđru leyti vera ţeir sömu og tíđkast í lánsviđskiptum, svo sem um heimild til nauđungarsölu veđs án undangengins dóms, sáttar eđa fjárnáms, heimild til fjárnáms án undangengis dóms eđa sáttar og um gjaldfellingu skuldar vegna vanskila.
 

Fara efst á síđuna ⇑