Skattalagasafn ríkisskattstjóra 25.6.2024 03:07:43

Lög nr. 53/2012 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=53.2012.0)
Ξ Valmynd

 Lög
nr. 53/2012, um frávik frá lögum um skatta og gjöld vegna styrkja úr sjóđi er fjármagnar ađstođ viđ umsóknarríki Evrópusambandsins.

 
1. gr.
 
Tilgangur.

    Tilgangur laga ţessara er ađ uppfylla ţćr skyldur sem íslenska ríkiđ tókst á hendur varđandi undanţágur frá skattlagningu međ rammasamningi milli ríkisstjórnar Íslands og framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins um reglur um samstarf er varđar fjárhagsađstođ ESB viđ Ísland innan ramma stuđningsađgerđa sjóđs er fjármagnar ađstođ viđ umsóknarríki ESB.

 
2. gr.
 
Skilgreiningar.

    Í lögum ţessum merkir:
    1.    ESB-verktaki: Einstaklingur eđa lögađili sem veitir ţjónustu og/eđa afhendir vörur og/eđa vinnur verk međ fjárstyrk samkvćmt ESB-samningi. Hugtakiđ ESB-verktaki tekur einnig til stađbundinna ráđgjafa um langtímasérfrćđiađstođ og sérfrćđinga sem fylgja samningum um langtímasérfrćđiađstođ.
    2.    ESB-samningur: Sérhvert lagalega bindandi skjal um starfsemi sem er fjármögnuđ eftir reglum sjóđs er fjármagnar ađstođ viđ umsóknarríki ESB og ESB undirritar eđa íslenska ríkiđ.

 
3. gr.
Innflutningur ESB-verktaka.

(1) Viđ innflutning ESB-verktaka á vörum sem fjármagnađar eru af ESB-samningi skal fella niđur ađflutningsgjöld.
(2) Skilyrđi undanţágunnar er ađ fyrir liggi skriflegur ESB-samningur ţar sem fram kemur skilgreining á verki og ađ innflutningurinn sé í beinum tengslum viđ verkiđ.

 
4. gr.
Virđisaukaskattur.

(1) ESB-verktaki sem selur vörur eđa ţjónustu samkvćmt ESB-samningi skal vera undanţeginn virđisaukaskatti. Undanţágan er háđ ţví skilyrđi ađ sala á vöru eđa ţjónustu sé í beinum tengslum viđ starfsemi ESB-verktaka samkvćmt ESB-samningi.
(2) Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. er skráđum ađilum sem selja vörur eđa ţjónustu samkvćmt ESB-samningi heimilt ađ telja til innskatts á hverju uppgjörstímabili virđisaukaskatt af ađkeyptum rekstrarfjármunum, vörum, vinnu, ţjónustu og öđrum ađföngum skv. 15. og 16. gr. laga nr. 50/1988, um virđisaukaskatt, enda varđi kaupin verk sem unniđ er samkvćmt samningnum.
(3) Ađilar sem falla undir 1. mgr. og hafa ekki heimild til ađ telja til innskatts virđisaukaskatt vegna kaupa á ađföngum, svo sem vegna ţess ađ ţeir eru ekki skráningarskyldir samkvćmt lögum nr. 50/1988, um virđisaukaskatt, eiga rétt á endurgreiđslu ţess virđisaukaskatts sem ţeir hafa greitt vegna kaupa á ađföngum sem varđa eingöngu sölu á vörum og ţjónustu samkvćmt ESB-samningi. Beiđni um endurgreiđslu á virđisaukaskatti skal lögđ fram skriflega á ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur. Beiđni skulu fylgja frumrit fullgildra sölureikninga og vottađ afrit af ţeim ESB-samningi sem unniđ er eftir í viđkomandi tilviki.

 
5. gr.
Tekjuskattur, útsvar og stađgreiđsla.

(1) Einstaklingar sem ekki eru heimilisfastir hér á landi, eru ESB-verktakar og selja vörur eđa ţjónustu samkvćmt ESB-samningi skulu undanţegnir skattskyldu skv. I. kafla laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, og greiđa ţví hvorki tekjuskatt né útsvar af tekjum sem samningurinn skapar.
(2) Lögađilar sem ekki hafa fasta starfsstöđ hér á landi, eru ESB-verktakar og selja vörur eđa ţjónustu samkvćmt ESB-samningi skulu undanţegnir skattskyldu skv. I. kafla laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, og greiđa ţví ekki tekjuskatt af tekjum sem samningur ţessi skapar.
(3) Skilyrđi undanţágu frá skattskyldu er ađ fyrir liggi skriflegur ESB-samningur ţar sem fram kemur skilgreining á verki og ađ vöru- eđa ţjónustusalan sé í beinum tengslum viđ ţann samning.
(4) Ríkisskattstjóra er heimilt ađ taka til greina skriflega umsókn ESB-verktaka um endurgreiđslu, ađ hluta eđa öllu leyti, á stađgreiđslu hans samkvćmt lögum nr. 45/1987, um stađgreiđslu opinberra gjalda, og lögum nr. 94/1996, um stađgreiđslu skatts á fjármagnstekjur. Á umsókn, sem sett skal fram á sérstöku eyđublađi og ríkisskattstjóri lćtur gera, skal koma fram rökstuđningur fyrir kröfum samkvćmt ákvćđi ţessu. Umsókn skal fylgja skriflegur ESB-samningur ţar sem fram kemur skilgreining á verki og upplýsingar um ađ tekjurnar séu í beinum tengslum viđ ESB-samning ađila.
 

6. gr.
Búferlaflutningar til landsins.

    Persónulegar eigur og heimilismunir sem einstaklingar, sem taka ađ sér verkefni sem skilgreind eru í ESB-samningum, og nánustu fjölskyldumeđlimir ţeirra, ađrir en ţeir sem búsettir eru á Íslandi, flytja inn til einkanota skulu undanţegnir tollum, virđisaukaskatti og öđrum ađflutningsgjöldum. Undanţágan er háđ ţví skilyrđi ađ persónulegar eigur og heimilismunir verđi fluttir út aftur eđa ţeim fargađ á Íslandi, í samrćmi viđ gildandi reglur á Íslandi, eftir ađ samningurinn er út runninn.

 
7. gr.
Stimpilgjöld.

(1) Allir samningar sem fjármagnađir eru af ESB-samningi skulu vera undanţegnir stimplun og stimpilgjaldi. Nemi fjármögnunin einungis hluta samnings skal reikna stimpilgjald af ţeim hluta sem fjármagnađur er á annan hátt.
(2) Skilyrđi undanţágunnar er ađ fyrir liggi skriflegur ESB-samningur ţar sem fram kemur skilgreining á verki og sá samningur sem fella á niđur stimplun og stimpilgjöld af sé gerđur í beinum tengslum viđ ESB-samninginn.

 
8. gr.
Reglugerđarheimild.

    Ráđherra er heimilt ađ setja reglugerđ er kveđur nánar á um framkvćmd laga ţessara.

9. gr.
Gildistaka.

    Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

Fara efst á síđuna ⇑