Skattalagasafn ríkisskattstjóra 18.4.2024 01:54:47

Lög nr. 13/1998 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=13.1998.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 13/1998, um Verđlagsstofu skiptaverđs og úrskurđarnefnd
sjómanna og útvegsmanna.*1)

*1)Sbr. lög nr. 63/2007.

5. gr.

(1) Viđ athugun einstakra mála getur Verđlagsstofa skiptaverđs krafiđ sjómenn, útgerđir, kaupendur afla, flutningsađila, fiskmarkađi, umbođsmenn og ađra ţá sem milligöngu hafa um sölu á afla um allar nauđsynlegar upplýsingar. Upplýsinga er hćgt ađ krefjast munnlega eđa skriflega og skulu ţćr gefnar innan hćfilegs frests sem Verđlagsstofa setur. Ţá getur stofan krafiđ framangreinda ađila um ađ afhenda gögn til athugunar innan hćfilegs frests.

(2) Verđlagsstofa skiptaverđs getur viđ athugun einstakra mála krafist upplýsinga frá öđrum stjórnvöldum, ţar á međal skattyfirvöldum og tollyfirvöldum, sem og bönkum og sparisjóđum, óháđ ţagnarskyldu ţeirra.

(3) Verđlagsstofa skiptaverđs getur einnig lagt skyldur á ţá ađila sem um rćđir í 1. mgr. ađ upplýsa stofuna reglulega um atriđi er máli skipta viđ framkvćmd laga ţessara.

(4) [Viđ upplýsinga- og gagnaöflun samkvćmt ţessari grein skal gćta međalhófsreglu og ađ kröfur um upplýsingar og gögn séu í samrćmi viđ tilefni. Upplýsingar og gögn má einungis nýta vegna úrskurđar í einstökum málum, í almennum tilgangi skv. 3. gr. eđa til ađ undirbúa ákvarđanir sem Verđlagsstofa skiptaverđs tekur skv. 6. gr. a.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 63/2007.

Fara efst á síđuna ⇑