Skattalagasafn ríkisskattstjóra 23.11.2017 02:04:31

Lög nr. 38/2010 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=38.2010.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum

nr. 38/2010, um Íslandsstofu.*1)

*1)Sbr. lög nr. 133/2012


5. gr.

Tekjur.

   Tekjur Útflutningsráđs eru:

 1. Markađsgjald, 0,05%, sem lagt er á gjaldstofn til greiđslu tryggingagjalds eins og hann er skilgreindur í III. kafla laga nr. 113/1990, um tryggingagjald. Um álagningu og innheimtu markađsgjalds fer eftir ákvćđum ţeirra laga. Markađsgjald má draga frá tekjum ţess rekstrarárs ţegar stofn ţess myndađist.
   
 2. Framlög í fjárlögum.
   
 3. Ţóknun fyrir veitta ţjónustu.
   
 4. Ţjónustusamningar viđ stofnanir og samtök.
   
 5. Sérstök framlög og ađrar tekjur. Íslandsstofu ber ađ stofna til samstarfs viđ ţá ađila sem vinna ađ markađssetningu á Íslandi fyrir erlenda fjárfesta og skal ráđstafa 14% af tekjum af markađsgjaldi til verkefna af ţeim toga.
   

Ákvćđi til bráđabirgđa

II.

Verđi ekki annađ ákveđiđ međ lögum fellur markađsgjald skv. 1. tölul. 5. gr. niđur frá og međ 1. janúar [2018],1) ţó ţannig ađ álagning gjaldsins fari fram áriđ [2018]1) vegna gjaldstofns ársins [2017].1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 133/2012.

 

Fara efst á síđuna ⇑