Skattalagasafn ríkisskattstjóra 8.3.2021 11:40:13

Lög nr. 60/2015 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=60.2015.0)
Ξ Valmynd

Lög nr. 60/2015, um stöđugleikaskatt*1)

*1)Sbr. lög nr. 107/2015 og 150/2019.

 

1. gr.

Markmiđ og ráđstöfun.

(1) Markmiđ laga ţessara er ađ stuđla ađ losun fjármagnshafta međ efnahagslegan stöđugleika og almannahag ađ leiđarljósi. Í ţví skyni er mćlt fyrir um skattlagningu sem ćtlađ er ađ mćta neikvćđum áhrifum í tengslum viđ uppgjör eđa efndir skattskyldra ađila í kjölfar slitameđferđar ţeirra.

(2) Ţeir fjármunir sem falla til viđ skattlagningu samkvćmt lögum ţessum skulu renna í ríkissjóđ og skal ráđstöfun fjárins samrýmast markmiđum um efnahagslegan og fjármálalegan stöđugleika. Í frumvarpi til fjárlaga skal gerđ grein fyrir áćtlađri međferđ og ráđstöfun fjármunanna. Ráđherra skal hafa samráđ viđ Seđlabanka Íslands um mat á áhrifum ţessa á efnahagslegan og fjármálalegan stöđugleika og kynna máliđ fyrir efnahags- og viđskiptanefnd á undirbúningsstigi fjárlagafrumvarps. 

 2. gr.

Skattskyldir ađilar.

Skylda til ađ greiđa skatt, eins og nánar er kveđiđ á um í lögum ţessum, hvílir á lögađilum sem áđur störfuđu sem viđskiptabankar eđa sparisjóđir, sbr. 4. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtćki, og sćta slitameđferđ, sbr. 101. gr. laga nr. 161/2002, eđa hafa lokiđ slitameđferđ, sbr. 103. gr. a sömu laga, vegna ţess ađ hérađsdómur hefur úrskurđađ ađ ţeir skuli teknir til gjaldţrotaskipta. Hiđ sama á viđ um lögađila sem áđur störfuđu sem viđskiptabankar eđa sparisjóđir, sbr. 4. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtćki, og hafa lokiđ slitameđferđ, sbr. 103. gr. a sömu laga, međ nauđasamningi en hafa ekki getađ efnt greiđslur samkvćmt nauđasamningi eđa skuldagerningum sem gefnir voru út í tengslum viđ nauđasamning vegna takmarkana á gjaldeyrisviđskiptum og fjármagnshreyfingum á milli landa samkvćmt lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál.

 3. gr.

Skattstofn.

(1) Til skattstofns teljast heildareignir skattskylds ađila 31. desember 2015.

(2) Eignir skulu metnar á gangvirđi eđa kostnađarverđi í samrćmi viđ lög um ársreikninga, nr. 3/2006, og settar reikningsskilareglur.

(3) Hlutabréf í óskráđum hlutdeildar- og dótturfélögum skulu metin til eignar á verđi sem svarar til hlutdeildar skattskylds ađila í eigin fé viđkomandi félags eins og ţađ er birt í ársreikningi 2015, ţó aldrei á lćgra verđi en nafnverđi nema hlutafé sé taliđ tapađ og bókfćrt eigiđ fé neikvćtt. Hlutabréf sem skráđ eru á skipulegum verđbréfamarkađi, markađstorgi fjármálagerninga eđa á sambćrilegum markađi í ríki utan Evrópska efnahagssvćđisins skulu metin á markađsverđi. Hlutabréf í öđrum félögum skulu metin á kostnađarverđi, ţó aldrei á lćgra verđi en nafnverđi.

(4) Önnur verđbréf skv. a-liđ 2. tölul. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 108/2007, um verđbréfaviđskipti, sem skráđ eru á skipulegum verđbréfamarkađi, markađstorgi fjármálagerninga eđa á sambćrilegum markađi í ríki utan Evrópska efnahagssvćđisins skulu metin á markađsverđi.

(5) Útlán, kröfur, peningamarkađslán og hvers konar kröfutengd réttindi, önnur en ţau sem falla undir 3. mgr., skulu metin á gangvirđi.

(6) Innstćđur í bönkum skal telja til eignar ađ međtöldum áföllnum vöxtum og verđbótum.

(7) Ađrar eignir skulu metnar á gangvirđi eđa kostnađarverđi í samrćmi viđ fyrri reikningsskil skattađila.

(8) Séu eignir skráđar í annarri mynt en íslenskum krónum skal umreikna virđi ţeirra miđađ viđ miđgengi viđkomandi myntar eins og ţađ er skráđ af Seđlabanka Íslands 31. desember 2015.

  4. gr.

Skatthlutfall.

Stöđugleikaskattur er 39% af heildareignum skattskylds ađila skv. 3. gr.

5. gr.

Frádráttarliđir.

(1) Frá stöđugleikaskatti skv. 4. gr. er heimilt ađ draga fjárfestingar skv. 2. mgr. sem skattskyldur ađili skv. 2. gr. gerir í eigin nafni gegn greiđslu í eigin reiđufé í erlendum gjaldeyri eftir 30. júní 2015 til og međ 31. desember 2015.

(2) Fjárfestingar sem veita rétt til frádráttar eru:

  1. Frumfjárfesting í skuldabréfi sem gefiđ er út af innlendum viđskiptabanka eđa sparisjóđi og skal útgáfan vera samkvćmt útgáfuramma GMTN (e. Global Medium Term Note) eđa EMTN (e. Euro Medium Term Note), í erlendum gjaldeyri og gjalddagi höfuđstóls skal ekki vera fyrr en ađ sjö árum liđnum frá útgáfudegi skuldabréfs.
     
  2. Frumfjárfesting í víkjandi láni í erlendum gjaldeyri sem veitt er til innlends viđskiptabanka eđa sparisjóđs ţar sem lánstími er eigi skemmri en tíu ár og víkjandi lániđ telst til eiginfjárţáttar B í starfsemi viđskiptabankans eđa sparisjóđsins, sbr. 1. tölul. 6. mgr. 84. gr. laga um fjármálafyrirtćki.

(3) Heildarfjárhćđ fjárfestinga sem heimilt er ađ draga frá stöđugleikaskatti getur numiđ allt ađ 20% af heildareignum skv. 3. gr.

(4) Ţrátt fyrir ákvćđi 3. mgr. getur heildarfjárhćđ fjárfestinga til frádráttar stöđugleikaskatti ţó ekki numiđ hćrri fjárhćđ en 50 milljörđum kr. og aldrei hćrri fjárhćđ en sem nemur reiknuđum skatti skv. 4. gr.

(5) Fjárhćđ frádráttar vegna fjárfestinga skv. 2. mgr. skal umreikna í íslenskar krónur miđađ viđ miđgengi viđkomandi myntar eins og ţađ er skráđ af Seđlabanka Íslands á útgáfudegi.

 6. gr.

Álagning, gjalddagar, eftirlit, kćrur, innheimta og viđurlög.

(1) Stöđugleikaskattur skal lagđur á 15. apríl 2016 og skal gögnum til útreiknings og álagningar hans skilađ til ríkisskattstjóra fyrir lok mars á ţví ári og á ţví formi sem hann ákveđur. Gögnin skulu samanstanda af ársreikningi vegna ársins 2015 og sérstakri skýrslu um eignir og mat á einstökum eignaflokkum, skattstofni skv. 3. gr. og frádráttarliđum skv. 5. gr. Skattskyldir ađilar skulu greiđa álagđan skatt međ fjórum jöfnum greiđslum á eftirtöldum gjalddögum: 1. maí, 1. júní, 1. júlí og 1. ágúst 2016. Eindagi er síđasti virki dagur hvers ţessara mánađa.

(2) Álagning skv. 1. mgr. sćtir kćru til ríkisskattstjóra skv. 99. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

(3) Úrskurđur ríkisskattstjóra um kćru skv. 2. mgr. er fullnađarúrskurđur á stjórnsýslustigi.

(4) Ađ öđru leyti en greinir í lögum ţessum fer eins og viđ getur átt um álagningu, eftirlit, kćrur og innheimtu skattsins samkvćmt ákvćđum laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, sbr. IX.– XIV. kafla ţeirra laga [og ákvćđum laga um innheimtu opinberra skatta og gjalda]1). Um viđurlög og málsmeđferđ gilda ákvćđi XII. kafla laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

1)Sbr. 22. gr. laga nr. 150/2019.

 7. gr.

Álagđur skattur.

Skattur samkvćmt lögum ţessum telst ekki rekstrarkostnađur skv. 31. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

 8. gr.

Rétthćđ krafna.

Viđ slit á búi fjármálafyrirtćkis skal skattkrafa á grundvelli laga ţessara njóta rétthćđar skv. 2. tölul. 110. gr. laga nr. 21/1991, um gjaldţrotaskipti o.fl. Sama á viđ ef slitameđferđ lýkur međ nauđasamningi eđa gjaldţrotaskiptum.

 9. gr.

Málsmeđferđ fyrir dómstólum.

Dómsmál sem rísa kunna vegna laga ţessara skulu sćta flýtimeđferđ samkvćmt reglum XIX. kafla laga nr. 91/1991, um međferđ einkamála.

 10. gr.

Reglugerđarheimild.

Ráđherra er heimilt ađ mćla nánar fyrir um framkvćmd laga ţessara í reglugerđ.
 

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 107/2015
 

(1) Ţrátt fyrir ákvćđi 2. gr. skulu ţeir ađilar sem áđur störfuđu sem viđskiptabankar eđa sparisjóđir, sbr. 4. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtćki, en sćta slitameđferđ, sbr. 101. gr. sömu laga, ekki teljast til skattskyldra ađila samkvćmt lögum ţessum hafi ţeir lokiđ slitameđferđ međ stađfestum nauđasamningi fyrir 15. mars 2016.
 
(2) Sama tímamark skal gilda viđ afmörkun á skattskyldu ţeirra ađila sem falla undir 2. málsl. 2. gr. laga ţessara.
 
(3) Lengri frestur til ađ ljúka slitameđferđ skv. 1. mgr. er bundinn ţví skilyrđi ađ ţeir ađilar sem undir ákvćđiđ falla hafi fengiđ frumvarp ađ nauđasamningi samţykkt á fundi sem bođađur hefur veriđ á grundvelli 2. málsl. 3. mgr. 103. gr. a laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtćki, og lagt fram skriflega kröfu um stađfestingu nauđasamnings fyrir hérađsdómara skv. IX. kafla laga nr. 21/1991, um gjaldţrotaskipti o.fl., fyrir 31. desember 2015.
 
(4) Viđ afmörkun á skattstofni samkvćmt ákvćđi ţessu skal miđa viđ heildareignir skattskylds ađila 31. desember 2015. Um frádráttarliđi frá stöđugleikaskatti fer eftir 5. gr.

Fara efst á síđuna ⇑