Skattalagasafn ríkisskattstjóra 23.11.2017 02:05:14

Lög nr. 88/2003 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=88.2003.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 88/2003, um Ábyrgđasjóđ launa.*1)

*1)Sbr. lög nr. 129/2004, 131/200570/2009, 120/2009 og 139/2013

18. gr.
Stađgreiđsla opinberra gjalda.

Ábyrgđasjóđi launa ber ađ reikna stađgreiđslu launamanns á kröfur sem samţykktar hafa veriđ samkvćmt lögum ţessum og skila til innheimtuađila í samrćmi viđ ákvćđi laga um stađgreiđslu opinberra gjalda.

23. gr.
Fjármögnun.

(1) Ábyrgđasjóđur launa skal fjármagnađur međ sérstöku ábyrgđargjaldi af greiddum vinnulaunum, ţóknun og reiknuđu endurgjaldi, hvađa nafni sem nefnist, sem skattskylt er. Ákvćđi laga um tryggingagjald eiga viđ um gjaldstofn, gjaldskyldu, greiđslutímabil, álagningu og innheimtu ábyrgđargjalds.

(2) Ábyrgđargjaldiđ skal vera [0,05%]2)3)4)5) af gjaldstofni.

(3) Skorti sjóđinn reiđufé til ađ standa viđ skuldbindingar sínar samkvćmt lögum ţessum skal stjórn sjóđsins ţegar tilkynna ţađ ráđherra. Ríkissjóđur skal ţá leggja sjóđnum til ţá fjármuni sem til ţarf og skođast ţađ sem lántaka.

(4) Ábyrgđargjald telst rekstrarkostnađur skv. 1. tölul. 31. gr. [laga nr. 90/2003, um tekjuskatt]1), ađ ţví leyti sem ţađ er ákvarđađ af launum sem teljast rekstrarkostnađur samkvćmt sömu grein.

(5) Kostnađur af rekstri Ábyrgđasjóđs launa greiđist af tekjum hans.

(6) Ársreikningur sjóđsins skal endurskođađur af Ríkisendurskođun.

1)Sbr. 147. gr. laga nr. 129/2004. 2)Sbr. 2. gr. laga nr. 131/2005. 3)Sbr. 3. gr. laga nr. 70/2009. 4)Sbr. 15. gr. laga nr. 120/2009. 5)Sbr. 16. gr. laga nr. 139/2013.

Fara efst á síđuna ⇑