Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 13:43:06

Lög nr. 22/2006 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=22.2006.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 22/2006, um greiđslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlađra barna.*1)

*1)Sbr. lög nr. 158/2007, 162/2010, 126/2011 og 150/2019.

[30. gr.]1)
Skuldajöfnuđur.

(1) Hafi foreldri fengiđ hćrri greiđslur en ţví bar samkvćmt lögum ţessum er heimilt ađ skuldajafna ofgreiddum greiđslum á móti inneign foreldris vegna ofgreiddra skatta, barnabóta og vaxtabóta samkvćmt  lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt. [Ráđherra er fer međ tekjuöflun ríkisins]3) skal setja í reglugerđ nánari reglur um skuldajöfnun og forgangsröđ.

(2) Um innheimtu ofgreidds fjár samkvćmt lögum ţessum fer skv. [3. gr. laga nr. um innheimtu opinberra skatta og gjalda]4). [Ráđherra]2) getur ţó faliđ sérstökum innheimtuađila ađ annast innheimtu.

1)Sbr. 18. gr. laga nr. 158/2007.  2)Sbr. 31. gr. laga nr. 162/2010. 3)Sbr. 415. gr. laga nr. 126/20114)Sbr. 22. gr. laga nr. 150/2019.

 

Fara efst á síđuna ⇑