Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 2.2.2023 17:08:24

L÷g nr. 165/2011 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?log=165.2011.0)
Ξ Valmynd

 L÷g nr. 165/2011, um fjßrsřsluskatt*1)

*1)Sbr. l÷g nr. 146/2012, 139/2013, 33/201554/2016, 126/2016, 50/2018, 132/2018137/2019 og 33/2020.

1. gr.

UpphafsßkvŠ­i.

Skattskyldir a­ilar skv. 2. gr. skulu grei­a fjßrsřsluskatt af ÷llum tegundum launa e­a ■ˇknana fyrir starf, hverju nafni sem nefnist, sbr. 4. gr., eins og nßnar er ßkve­i­ Ý l÷gum ■essum. Fjßrsřsluskattur skal innheimtur samkvŠmt l÷gum nr. 45/1987, um sta­grei­slu opinberra gjalda, og lag­ur ß me­ opinberum gj÷ldum samkvŠmt l÷gum nr. 90/2003, um tekjuskatt, nema ÷­ruvÝsi sÚ ßkve­i­ Ý l÷gum ■essum.

 2. gr.

Skattskyldir a­ilar.

Eftirtaldir a­ilar eru skattskyldir samkvŠmt l÷gum ■essum:

 1. HlutafÚl÷g, vßtryggingafÚl÷g og EvrˇpufÚl÷g samkvŠmt l÷gum nr. 56/2010, um vßtryggingastarfsemi, svo og a­rir a­ilar sem Ý atvinnuskyni e­a me­ sjßlfstŠ­ri starfsemi sinni inna af hendi vinnu e­a ■jˇnustu sem er undan■egin vir­isaukaskatti skv. 9. tölul. 3. mgr. 2. gr. laga nr. 50/1988, um vir­isaukaskatt.

 2. Vi­skiptabankar, sparisjˇ­ir, lßnafyrirtŠki, ver­brÚfafyrirtŠki, ver­brÚfami­lanir, rekstrarfÚl÷g ver­brÚfasjˇ­a, svo og ÷nnur fjßrmßlafyrirtŠki samkvŠmt l÷gum nr. 161/2002, um fjßrmßlafyrirtŠki, [rafeyrisfyrirtŠki samkvŠmt l÷gum nr. 17/2013, um ˙tgßfu og me­fer­ rafeyris, og a­rir ■eir a­ilar]1) sem Ý atvinnuskyni e­a me­ sjßlfstŠ­ri starfsemi sinni inna af hendi vinnu e­a ■jˇnustu sem er undan■egin vir­isaukaskatti skv. 10. tölul. 3. mgr. 2. gr. laga nr. 50/1988, um vir­isaukaskatt.

 3. ┌tib˙, umbo­smenn og a­rir sem eru Ý fyrirsvari fyrir erlenda a­ila sem reka hÚr ß landi starfsemi skv. 1.–2. tölul. 

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 33/2015. ┴kvŠ­i­ kom til framkvŠmdar 1. ßg˙st 2015.

 3. gr.

Skattskylda opinberra a­ila.

Opinberar stofnanir sem hafa l÷gbundi­ hlutverk, eru a­ fullu Ý eigu opinberra a­ila og stunda starfsemi sem fellur undir 1. og 2. tölul. 2. gr. eru undan■egnar skattskyldu samkvŠmt l÷gum ■essum.

[---]1)

1)
Sbr. 19. gr. laga nr. 137/2019.

  4. gr.

Skattstofn.

(1) Stofn til fjßrsřsluskatts er allar tegundir launa e­a ■ˇknana fyrir starf, hverju nafni sem nefnist, sem skattskyld eru skv. 1. tölul. A-li­ar 7. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt. Ekki skiptir mßli Ý hva­a gjaldmi­li goldi­ er, hvort sem ■a­ er Ý rei­ufÚ, frÝ­u, hlunnindum, v÷ru˙ttekt e­a vinnuskiptum. Til stofns telst enn fremur endurgjald hjß ■eim a­ilum sem er skylt a­ reikna sÚr endurgjald skv. 2. mgr. 1. tölul. A-li­ar 7. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, sbr. reglur rÝkisskattstjˇra um reikna­ endurgjald Ý 58. gr. s÷mu laga.

(2) Til skattstofns skv. 1. mgr. telst me­al annars:

 1. Hvers konar laun og ■ˇknanir, ■.m.t. ßkvŠ­islaun, bi­laun, nefndarlaun, stjˇrnarlaun, launauppbŠtur, sta­aruppbŠtur, orlofsfÚ og grei­slur fyrir ˇnota­ orlof og framlag vinnuveitanda Ý lÝfeyrissjˇ­. Einnig lßn til starfsmanna sem eru ˇheimil samkvŠmt l÷gum um hlutafÚl÷g og l÷gum um einkahlutafÚl÷g. S÷mulei­is flutningspeningar, fŠ­ispeningar og ■ess hßttar grei­slur.

 2. ÍkutŠkjastyrkir og dagpeningar. ١ skal ekki telja til skattstofns grei­slur dagpeninga sem er heimilt a­ halda utan sta­grei­slu samkvŠmt l÷gum nr. 45/1987, um sta­grei­slu opinberra gjalda, og regluger­um og starfsreglum sem eru settar me­ sto­ Ý ■eim l÷gum.

 3. Gjafir og risnufÚ sem teljast kaupuppbˇt og eftirgj÷f lßna sem telja mß a­ komi Ý sta­ launa.

 4. Laun e­a ■ˇknanir fyrir st÷rf unnin erlendis, greidd af Ýslenskum a­ilum til manna sem eru heimilisfastir hÚr ß landi.

 5. Skattskyld hlunnindi, m.a. fŠ­i, h˙snŠ­i, fatna­ur, bifrei­aafnot og ■ess hßttar. Hlunnindi ■essi skal reikna til skattstofns ß sama ver­i og ■au eru metin til tekna samkvŠmt skattmati rÝkisskattstjˇra. Ínnur hlunnindi skulu metin til ver­s eftir gangver­i ß hverjum sta­ og tÝma.

5. gr.

Grei­slur undan■egnar skattskyldu.

Eftirtaldar grei­slur eru undan■egnar fjßrsřsluskatti:

 1.  Eftirlaun og lÝfeyrir sem skattskyldir a­ilar skv. 2. gr. grei­a.

 2. Grei­slur skv. 4. gr. sem skattskyldir a­ilar skv. 2. gr. grei­a vegna ■ess hluta starfsemi sinnar sem er vir­isaukaskattsskyld og fellur utan 9. og 10. tölul. 3. mgr. 2. gr. laga nr. 50/1988.

 3. Grei­slur skattskylds a­ila skv. 2. gr. vegna fŠ­ingarorlofs a­ ■vÝ marki sem ■Šr eru ekki umfram hluta slÝkra grei­slna sem fßst endurgreiddar ˙r FŠ­ingarorlofssjˇ­i.

 6. gr.

Skatthlutfall.

Fjßrsřsluskattur er [5,5%]1) 2) af skattstofni eins og hann er skilgreindur Ý 4. gr., sbr. og 5. gr.

1)Sbr. 14. gr. laga nr. 146/2012. 2)Sbr. 22. gr. laga nr. 139/2013.

 7. gr.

Skrßningarskylda.

(1) Hver sß sem er skattskyldur skv. 2. gr. skal ˇtilkvaddur og ekki sÝ­ar en ßtta d÷gum ß­ur en starfsemi hefst tilkynna atvinnurekstur sinn e­a starfsemi til skrßningar hjß rÝkisskattstjˇra. Ůeir sem stunda skattskylda starfsemi skv. 2. gr. vi­ gildist÷ku laga ■essara skulu einnig tilkynna rÝkisskattstjˇra um starfsemi sÝna.

(2) Tilkynningar skv. 1. mgr. skal afhenda ß ■vÝ formi og me­ ■eim upplřsingum sem rÝkisskattstjˇri ßkve­ur.

(3)  N˙ hefur a­ili, sem a­ mati rÝkisskattstjˇra bar a­ tilkynna atvinnurekstur sinn e­a starfsemi skv. 1. mgr., ekki sinnt umrŠddri tilkynningarskyldu og skal ■ß rÝkisskattstjˇri ˙rskur­a hann sem skattskyldan a­ila samkvŠmt ßkvŠ­um 2. gr. og tilkynna a­ilanum ■ar um.

(4)  RÝkisskattstjˇri gefur ˙t sta­festingu til skrßningarskylds a­ila um a­ skrßning hafi ßtt sÚr sta­.

 8. gr.

Sta­grei­sla fjßrsřsluskatts.

(1) Grei­slutÝmabil fjßrsřsluskatts er hver almanaksmßnu­ur nema anna­ sÚ teki­ fram Ý l÷gum ■essum. Gjalddagi fjßrsřsluskatts er fyrsti dagur hvers mßna­ar vegna launa nŠstli­ins mßna­ar og eindagi 14 d÷gum sÝ­ar. Hafi skattskyldur a­ili ekki greitt ß eindaga skal hann grei­a drßttarvexti frß og me­ gjalddaga.

(2) Skattskyldur a­ili skal ˇtilkvaddur grei­a fjßrsřsluskatt til innheimtumanns rÝkissjˇ­s, Ý ReykjavÝk tollstjˇra.

3) RÝkisskattstjˇri ßkve­ur hva­ skuli koma fram Ý skilagreinum og ßkve­ur ger­ ■eirra. Um skilagreinar, svo og um yfirfer­, ߊtlun og tilkynningar rÝkisskattstjˇra ß sta­grei­slußri, fer a­ ÷­ru leyti eftir ßkvŠ­um laga nr. 45/1987, um sta­grei­slu opinberra gjalda.

 9. gr.

Upplřsingar, eftirlit, vi­url÷g o.fl. ß sta­grei­slußri.

Um skil fjßrsřsluskatts ß sta­grei­slußri a­ hluta e­a ÷llu leyti, ÷flun upplřsinga, skatteftirlit, skattrannsˇknir, kyrrsetningu og vi­url÷g skulu gilda ßkvŠ­i laga nr. 45/1987, um sta­grei­slu opinberra gjalda, eftir ■vÝ sem vi­ ß, ■ˇ a­ frßt÷ldu ßkvŠ­i 1. tölul. 2. mgr. 28. gr. um ßkv÷r­un ßlags. ┴kvŠ­i ■eirra laga skulu auk ■ess taka sÚrstaklega til ߊtlunar gjaldstofns, drßttarvaxta og innheimtu vanskilafjßr, ■.m.t. l÷gtaksrÚttar, st÷­vunar atvinnurekstrar, refsinga, opinberrar rannsˇknar og fyrningar gjaldkr÷fu.

 10. gr.

┴lagning, framtal, endursko­un gjalds, innheimta o.fl.

(1) Skattskyldir a­ilar samkvŠmt l÷gum ■essum skulu, a­ sta­grei­slußri li­nu, senda rÝkisskattstjˇra ßrlega sÚrstakt fjßrsřsluskattsframtal, Ý ■vÝ formi sem rÝkisskattstjˇri ßkve­ur, innan ■ess frests sem er settur um skil skattframtala, sbr. 93. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

(2) ┴ framtalinu skal skattskyldur a­ili fŠra launagrei­slur nŠstli­ins ßrs og a­rar upplřsingar og sundurli­anir sem rÝkisskattstjˇra ■ykir vi­ ■urfa til ßkv÷r­unar fjßrsřsluskatts og form ey­ubla­sins segir til um.

(3) Stofn fjßrsřsluskatts vegna reikna­s endurgjalds manns sem stundar atvinnurekstur e­a sjßlfstŠ­a starfsemi, starf maka hans og barna, skal vera s˙ fjßrhŠ­ sem greinir Ý 3. mßlsl. 1. mgr. 4. gr. Skipta skal skattstofni ßrsins jafnt ß ÷ll grei­slutÝmabil ■ess nema ÷nnur skipting komi greinilega fram Ý skattg÷gnum vi­komandi.

(4) Vi­ ßlagningu opinberra gjalda skal rÝkisskattstjˇri ßkvar­a fjßrsřsluskatt skattskylds a­ila samkvŠmt fjßrsřsluskattsframtali hans a­ ger­um ■eim breytingum og lei­rÚttingum sem nau­syn ber til [og er rÝkisskattstjˇra heimilt a­ senda tilkynningu ■ess efnis rafrŠnt]4).

(5) ┴lagning fjßrsřsluskatts skal birt Ý ßlagningarskrß, sbr. 98. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

[(6) [Gjalddagi ˇgreidds fjßrsřsluskatts, sem rÝkisskattstjˇri ßkvar­ar vegna hlunninda, og fjßrsřsluskatts, sem undan■eginn er sta­grei­slu, er annars vegar [1. j˙nÝ]3) ßr hvert hjß m÷nnum og eindagi mßnu­i sÝ­ar og hins vegar [1. nˇvember]3)5) ßr hvert hjß l÷ga­ilum og eindagi mßnu­i sÝ­ar.]2)]1)

(7) Fjßrsřsluskattsframtal fÚlaga sem fengi­ hafa heimild til a­ fŠra bˇkhald og semja ßrsreikning Ý erlendum gjaldmi­li skal byggjast ß upprunalegum fjßrhŠ­um Ý Ýslenskum krˇnum e­a umreiknu­um fjßrhŠ­um ß daggengi.*)

1)Sbr. 7. gr. laga nr. 54/2016. 2)Sbr. 58. gr. laga nr. 126/2016. 3)Sbr. 14. gr. laga nr. 50/2018. 4)Sbr. 4. gr. laga nr. 132/20185)Sbr. 22. gr. laga nr. 33/2020. *)Var ß­ur 6. mgr., sbr. 7. gr. laga nr. 54/2016.

 11. gr.

Lei­rÚtting fjßrsřsluskatts o.fl.

(1) RÝkisskattstjˇri skal kanna skil skattskyldra a­ila, m.a. me­ samanbur­i vi­ laun Ý sta­grei­slu, launaframt÷l, launami­a, skattframt÷l, ßrsreikninga og ÷nnur g÷gn sem fyrir hendi eru. Hann skal sÝ­an lei­rÚtta ■a­ sem ßfßtt kann a­ reynast og ßkvar­a fjßrsřsluskattinn og senda tilkynningu ■ar um til skattskylds a­ila og innheimtumanns.

(2) Komi Ý ljˇs a­ skattskyldur a­ili, sem greitt hefur laun sem grei­a skal fjßrsřsluskatt af, hafi vanrŠkt grei­slu skattsins a­ hluta e­a ÷llu leyti, e­a ofgreitt fjßrsřsluskatt e­a ekki skila­ fjßrsřsluskattsframtali, skal rÝkisskattstjˇri ßkvar­a fjßrsřsluskatt fyrir hvert einstakt grei­slutÝmabil. Skal ßkvar­a skattskyldum a­ila drßttarvexti, sbr. 8. gr., af vangreiddum fjßrsřsluskatti frß og me­ gjalddaga skattsins. ١ skal reikna drßttarvexti ß fjßrsřsluskatt vegna launa og hlunninda, sem undan■egin eru sta­grei­slu, frß og me­ gjalddaga [1. nˇvember]1)2) ßr hvert ef ekki er greitt fyrir eindaga. ┴ ofgrei­slu reiknast vextir Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i 2. mgr. 114. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

(3) Hafi innheimtuma­ur hafi­ a­f÷r samkvŠmt l÷gum nr. 90/1989, um a­f÷r, vegna vangoldinnar sta­grei­slu fjßrsřsluskatts skulu ■au a­farar˙rrŠ­i sem innheimtuma­ur hefur gripi­ til halda l÷gformlegu gildi sÝnu eftir ßlagningu skattsins vegna ■ess hluta kr÷funnar sem rekja mß til vangoldinnar sta­grei­slu.

(4) SÚu ekki ger­ fullnŠgjandi skil ß ßl÷g­um e­a endurßkv÷r­u­um fjßrsřsluskatti innan 15 daga frß eindaga er innheimtumanni heimilt me­ a­sto­ l÷greglu a­ st÷­va atvinnurekstur vi­komandi me­ innsigli ß starfsst÷­var, skrifstofur, ˙tib˙, tŠki og v÷rur ■ar til full skil hafa fari­ fram.

1)Sbr. 14. gr. laga nr. 50/20182)Sbr. 22. gr. laga nr. 33/2020.

 12. gr.

Upplřsingaskylda og rannsˇknar- og eftirlitsheimildir.

SÚu skil skattskylds a­ila Ý einst÷kum atri­um e­a Ý heild ˇfullnŠgjandi, tortryggileg e­a sřnilega ger­ til mßlamynda skal vi­ ßlagningu, sbr. 4. mgr. 10. gr., og vi­ endurßkv÷r­un beita ßkvŠ­um laga um tekjuskatt eftir ■vÝ sem vi­ getur ßtt um slÝk tilvik. Jafnframt skulu ßkvŠ­i ■eirra laga gilda um ßlagningu, upplřsingagj÷f, eftirlit, rannsˇkn, ■ar ß me­al kyrrsetningu, kŠrur ˙t af skattßkv÷r­un, kŠrufresti, ˙rskur­i, ßfrřjun ˙rskur­a og anna­ ■ar a­ l˙tandi. S÷mu reglur skulu gilda eftir ■vÝ sem vi­ ß ef skattskyldur a­ili sem lagt skyldi ß hefur falli­ af skrß e­a honum ekki gert a­ grei­a fjßrsřsluskatt af skattstofni vi­komandi grei­slutÝmabila.

 13. gr.

Refsingar.

(1) Hver sß skattskyldur a­ili sem af ßsetningi e­a stˇrkostlegu hir­uleysi skřrir rangt e­a villandi frß einhverju ■vÝ er mßli skiptir um fjßrsřsluskatt sinn skal grei­a fÚsekt allt a­ tÝfaldri skattfjßrhŠ­ af ■eim skattstofni sem undan var dreginn og aldrei lŠgri fÚsekt en nemur tv÷faldri skattfjßrhŠ­inni. Stˇrfellt brot gegn ßkvŠ­i ■essu var­ar vi­ 1. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940.

(2) Hafi skattskyldur a­ili af ßsetningi e­a stˇrkostlegu hir­uleysi vanrŠkt a­ afhenda skilagreinar ß l÷gmŠltum tÝma var­ar ■a­ brot fÚsektum er aldrei skulu nema lŠgri fjßrhŠ­ en tv÷faldri skattfjßrhŠ­ af ■eim skattstofni sem ß vantar ef ߊtlun rÝkisskattstjˇra reynist of lßg vi­ endurreikning skatts. Stˇrfellt brot gegn ßkvŠ­i ■essu var­ar vi­ 2. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940.

(3) Skřri skattskyldur a­ili rangt e­a villandi frß einhverju er var­ar skilagreinar e­a fjßrsřsluskattsframtal hans mß gera honum sekt ■ˇtt upplřsingarnar geti ekki haft ßhrif ß skattskyldu hans e­a grei­sluskil.

(4)  Hver sß sem af ßsetningi e­a stˇrkostlegu hir­uleysi lŠtur skattyfirv÷ldum Ý tÚ rangar e­a villandi upplřsingar e­a g÷gn var­andi skattskyldu annarra a­ila e­a a­sto­ar vi­ ranga e­a villandi skřrslugj÷f til skattyfirvalda skal sŠta ■eirri refsingu er segir Ý 1. mgr.

(5)  Ef skattskyldur a­ili af ßsetningi e­a stˇrkostlegu hir­uleysi vanrŠkir tilkynningarskyldu sÝna skv. 7. gr., upplřsingaskyldu skv. 12. gr. e­a vanrŠkir a­ skila fjßrsřsluskattsframtali eins og ßkve­i­ er Ý l÷gum ■essum skal hann sŠta sektum e­a fangelsi allt a­ 2 ßrum.

(6) Tilraun til brota e­a hlutdeild Ý brotum ß l÷gum ■essum er refsiver­ eftir ■vÝ sem segir Ý III. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, og var­ar fÚsektum allt a­ hßmarki ■vÝ sem ßkve­i­ er Ý ÷­rum ßkvŠ­um ■essarar greinar.

(7) Gera mß l÷ga­ila fÚsekt fyrir brot ß l÷gum ■essum ˇhß­ ■vÝ hvort broti­ megi rekja til saknŠms verkna­ar fyrirsvarsmanns e­a starfsmanns l÷ga­ilans. Hafi fyrirsvarsma­ur hans e­a starfsma­ur gerst sekur um brot ß l÷gum ■essum mß auk refsingar, sem hann sŠtir, gera l÷ga­ilanum sekt og svipta hann starfsrÚttindum, enda sÚ broti­ frami­ til hagsbˇta fyrir l÷ga­ilann e­a hann hafi noti­ hagna­ar af brotinu.

 14. gr.

Bˇkhald.

(1) Allir sem eru skattskyldir samkvŠmt l÷gum ■essum skulu, auk ■ess sem fyrir er mŠlt Ý l÷gum nr. 145/1994, um bˇkhald, haga bˇkhaldi sÝnu og uppgj÷ri til fjßrsřsluskatts ■annig a­ skattyfirv÷ld geti jafnan gengi­ ˙r skugga um rÚttmŠti skattskila. Íll skj÷l og ÷nnur g÷gn er var­a fjßrsřsluskattsskil skal var­veita Ý sj÷ ßr frß lokum vi­komandi reikningsßrs.

(2) Reki a­ili sem er skattskyldur samkvŠmt l÷gum ■essum marg■Štta starfsemi, ■annig a­ sumir ■Šttir hennar eru skattskyldir en a­rir undan■egnir skattskyldu, skal hinni skattskyldu og undan■egnu starfsemi haldi­ a­greindri bŠ­i Ý bˇkhaldi hans og ß fjßrsřsluskattsskřrslu.

 15. gr.

Rekstrarkostna­ur.

Fjßrsřsluskattur telst rekstrarkostna­ur skv. 1. tölul. 31. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, a­ ■vÝ leyti sem hann er ßkvar­a­ur af launum sem teljast rekstrarkostna­ur samkvŠmt s÷mu grein.

 16. gr.

Regluger­arheimild.

Rß­herra er heimilt a­ mŠla nßnar fyrir um framkvŠmd laga ■essara Ý regluger­, m.a. um skilyr­i fyrir samskrßningu fyrirtŠkja ß fjßrsřsluskattsskrß.

 17. gr.

Gildistaka.

L÷g ■essi ÷­last ■egar gildi og koma til framkvŠmda Ý sta­grei­slu vegna launagrei­slna frß og me­ 1. jan˙ar 2012. ١ ÷­last 1. tölul. og a-li­ur 2. tölul. 18. gr. gildi 1. jan˙ar 2012 og kemur a-li­ur 2. tölul. til framkvŠmda vi­ sta­grei­slu 2012 og ßlagningu 2013. Endursko­un laganna skal vera loki­ fyrir 1. oktˇber 2012.

 18. gr.

Breyting ß ÷­rum l÷gum.

 1. Vi­ 2. mgr. 3. gr. laga nr. 50/1988, um vir­isaukaskatt, bŠtist nřr mßlsli­ur, svohljˇ­andi: Ůrßtt fyrir ßkvŠ­i 1. mßlsl. skulu a­ilar sem falla undir 9. og 10. tölul. 3. mgr. 2. gr. ekki grei­a vir­isaukaskatt af skattskyldum v÷rum og ■jˇnustu ■egar vara er framleidd e­a ■jˇnusta innt af hendi eing÷ngu til eigin nota og Ý samkeppni vi­ skattskylda a­ila skv. 1. mgr.

 2. Eftirfarandi breytingar ver­a ß l÷gum nr. 90/2003, um tekjuskatt:

                a.     Vi­ 3. mgr. 71. gr. bŠtast tveir nřir mßlsli­ir, svohljˇ­andi: Ůrßtt fyrir ßkvŠ­i 1. og 2. mgr. og 1. mßlsl. ■essarar mßlsgreinar skal einnig leggja sÚrstakan fjßrsřsluskatt ß a­ila sem skattskyldir eru skv. 2. gr. laga um fjßrsřsluskatt. SÚrstaki fjßrsřsluskatturinn skal vera 6% af tekjuskattsstofni yfir 1.000.000.000 kr., sbr. 2. tölul. 61. gr.

                b.     Vi­ bŠtist nřtt ßkvŠ­i til brß­abirg­a, svohljˇ­andi:

                    Grei­a skal fyrir fram upp Ý ßlag­an sÚrstakan fjßrsřsluskatt skv. 2. mßlsl. 3. mgr. 71. gr. 1. aprÝl 2012 vegna jan˙ar, febr˙ar og mars 2012 en eftir ■a­ mßna­arlega ß ßrinu 2012 og mi­ast s˙ grei­sla vi­ skattstofn af reglulegri starfsemi eins og hann var Ý ßrslok 2010, mi­a­ vi­ skatthlutfall skv. 2. mßlsl. 3. mgr. 71. gr., ßn tillits til samsk÷ttunar og yfirfŠranlegs taps.

 ┴kvŠ­i til brß­abirg­a.

Ůrßtt fyrir ßkvŠ­i 1. mgr. 8. gr. skal fyrsti gjalddagi fjßrsřsluskatts ß ßrinu 2012 vera 1. aprÝl vegna launa Ý jan˙ar, febr˙ar og mars ß ■vÝ ßri.

 
Fara efst ß sÝ­una ⇑