Skattalagasafn ríkisskattstjóra 23.11.2017 02:00:54

Lög nr. 97/2002 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=97.2002.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga.*1)

*1)Sbr. lög nr. 78/2008 og nr. 80/2016.

[25. gr.]1)
Međferđ upplýsinga.

(1) [Vinnumálastofnun og lögreglu er heimil vinnsla persónuupplýsinga, ţar á međal ţeirra sem viđkvćmar geta talist, ađ ţví marki sem slík vinnsla telst nauđsynleg viđ framkvćmd laganna.

(2) Ađ ţví marki sem nauđsynlegt er til ađ tryggja ađ útlendingar starfi löglega hér á landi er heimilt viđ vinnslu persónuupplýsinga ađ samkeyra upplýsingar Vinnumálastofnunar, Útlendingastofnunar, lögreglu, skattyfirvalda [kćrunefndar útlendingamála, félagsţjónustu sveitarfélaga]2) og ţjóđskrár. Slíkar samkeyrslur skulu gerđar án ţess ađ upplýsingar úr skrám einstakra stofnana séu sendar öđrum stofnunum umfram ţađ sem nauđsynlegt er til skođunar á fyrir fram skilgreindu athugunarefni. Ađ öđru leyti fer um međferđ persónuupplýsinga samkvćmt lögum um persónuvernd og međferđ persónuupplýsinga.

(3) Fái Vinnumálastofnun upplýsingar sem gefa til kynna ađ brotiđ sé gegn íslenskum lögum og reglum er stofnuninni [skylt]2) ađ afhenda hlutađeigandi eftirlitsstjórnvaldi eđa lögreglu, eftir atvikum, upplýsingarnar.]1)

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 78/2008. 2)Sbr. 122. gr. laga nr. 80/2016.

Fara efst á síđuna ⇑