Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 11:55:09

Lög nr. 92/2006 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=92.2006.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 92/2006, um evrópsk samvinnufélög.
 

2. gr.
Bókhald og ársreikningar.

(1) Um evrópskt samvinnufélag, sem skráđ er hér á landi, gilda lög um bókhald og lög um ársreikninga sé eigi kveđiđ á um annađ í reglugerđ um evrópsk samvinnufélög. Evrópskt samvinnufélag getur fengiđ heimild ársreikningaskrár, sem ríkisskattstjóri starfrćkir, til ađ fćra bókhald sitt í erlendum gjaldmiđli í samrćmi viđ ákvćđi laga um bókhald og semja og birta ársreikning sinn í erlendum gjaldmiđli í samrćmi viđ lög um ársreikninga.

(2) Flytji evrópskt samvinnufélag skráđa skrifstofu sína til annars ríkis á Evrópska efnahagssvćđinu, ađildarríkis stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa Fćreyja skal stjórn eđa framkvćmdastjórn félagsins gera sérstakan rekstrarreikning fyrir tímabiliđ frá lokum síđasta ársreiknings til ţess dags er flutningur skráđrar skrifstofu hefur öđlast gildi skv. 10. mgr. 7. gr. reglugerđar um evrópsk samvinnufélög.

(3) Taki samvinnufélag ţátt í stofnun evrópsks samvinnufélags međ samruna skv. 19. gr. reglugerđar um evrópsk samvinnufélög og evrópska samvinnufélagiđ verđur međ skráđa skrifstofu í öđru ríki á Evrópska efnahagssvćđinu, ađildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa í Fćreyjum skal stjórn samvinnufélagsins gera sérstakan ársreikning frá lokum síđasta ársreiknings til ţess dags er evrópska samvinnufélagiđ er skráđ skv. 1. mgr. 11. gr. reglugerđarinnar.

(4) Ársreikningurinn skal afhentur samvinnufélagaskrá*1) innan mánađar frá lokum ţess tímabils sem reikningurinn tekur til.

(5) Stundi evrópskt samvinnufélag, međ skráđa skrifstofu í öđru ríki á Evrópska efnahagssvćđinu, ađildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa í Fćreyjum, starfsemi hér á landi í formi útibús skal bókhald og ársreikningur útibúsins vera í samrćmi viđ lög um bókhald og lög um ársreikninga. Heimild 2. málsl. 1. mgr. gildir einnig um ţessi útibú.

*1)Einnig ársreikningaskrá skv. 109. gr. laga nr. 3/2006.

Fylgiskjal.

ÚR REGLUGERĐ RÁĐSINS (EB) nr. 1435/2003
frá 22. júlí 2003
um samţykktir fyrir evrópsk samvinnufélög (SCE)

V. KAFLI
Ráđstöfun hagnađar.
65. gr.
Lögbundinn varasjóđur.

 1. Međ fyrirvara um ófrávíkjanleg lagaákvćđi skal í samţykktunum mćla fyrir um reglur um ráđstöfun tekjuafgangs fyrir hvert fjárhagsár.
 2. Í samţykktunum skal gerđ krafa um ađ hluti af slíkum tekjuafgangi sé lagđur í lögbođinn varasjóđ, er komiđ verđi á fót, áđur en afgangi er ráđstafađ á nýjan leik.
  Ţangađ til lögbundinn varasjóđur nemur sömu fjárhćđ og stofnfénu, sem um getur í 2. mgr. 3. gr., verđur fjárhćđin, sem lögđ er í hann, ađ nema a.m.k. 15% af tekjuafgangi fjárhagsársins, ađ frádregnu tapi sem hefur veriđ flutt frá fyrra ári.
 3. Ađilar, sem segja sig úr evrópska samvinnufélaginu, skulu ekki eiga neina kröfu til fjár sem lagt hefur veriđ í lögbundna varasjóđinn međ ţessum hćtti.
   

66. gr.
Arđur.

     Heimilt er ađ kveđa á um ţađ í samţykktunum ađ arđur sé greiddur til félagsađila í hlutfalli viđ viđskipti ţeirra viđ evrópska samvinnufélagiđ eđa ţá ţjónustu sem ţeir hafa innt af hendi fyrir ţađ.
 

67. gr.
Ráđstöfun tekjuafgangs.

 1. Hagnađur til úthlutunar er sú fjárhćđ sem eftir stendur ţegar búiđ er ađ draga frá greiđslu í lögbundinn varasjóđ, arđgreiđslur og yfirfćrt tap frá fyrri árum ađ viđbćttum tekjuafgangi, sem hefur veriđ yfirfćrđur frá fyrra ári, og fjárhćđum sem hafa veriđ úr varasjóđum.
 2. Á félagsfundi, ţar sem reikningar fjárhagsársins eru lagđir fram, má ráđstafa tekjuafgangi á ţann hátt og í ţeim hlutföllum sem mćlt er fyrir um í samţykktunum, einkum: 
            ađ fćra hann yfir á nćsta fjárhagsár, 
            leggja hann í lögbundinn varasjóđ eđa annan skyldubundinn varasjóđ, 
            ađ veita arđi af innborguđu stofnfé og ígildi stofnfjár, sem stađgreiddur er eđa greiddur í hlutum.
 3. Í samţykktunum má einnig kveđa á um bann viđ úthlutun.
   

VI. KAFLI
Árleg reikningskil og samstćđureikningsskil.
68. gr.
Gerđ árlegra reikningsskila og samstćđureikningsskila.

 1. Ađ ţví er varđar gerđ árlegra reikningsskila og, eftir atvikum, gerđ samstćđureikningsskila, ásamt međfylgjandi ársskýrslu, svo og um endurskođun ţeirra og birtingu, skal evrópskt samvinnufélag heyra undir lagaákvćđi ađildarríkisins, ţar sem félagiđ er međ skráđa skrifstofu, sem sett eru til framkvćmdar tilskipunum 78/660/EBE og 83/349/EBE. Ađildarríki geta ţó kveđiđ á um breytingar á ákvćđum landslaga til framkvćmdar ţeim tilskipunum svo ađ tekiđ sé tillit til séreinkenna samvinnufélaga.
 2. Ef evrópsku samvinnufélagi ber ekki skylda til, samkvćmt lögum ađildarríkisins ţar sem félagiđ hefur skráđa skrifstofu, ađ birta reikningsskil, eins og kveđiđ er á um í 3. gr. tilskipunar 68/151/EBE, skal evrópska samvinnufélagiđ a.m.k. sjá til ţess ađ almenningur hafi ađgang ađ skjölum, tengdum árlegum reikningsskilum, á skráđri skrifstofu sinni. Afrit af ţessum skjölum skulu afhent ef óskađ er eftir ţví. Gjald fyrir slík afrit skal ekki vera hćrra en sem nemur umsýslukostnađi.
 3. Evrópskt samvinnufélag skal setja fram árleg reikningsskil sín og, eftir atvikum, samstćđureikningsskil í innlendum gjaldmiđli. Evrópskt samvinnufélag, sem hefur skráđa skrifstofu utan gildissvćđis evrunnar, getur einnig sett fram árleg reikningsskil sín og, eftir atvikum, samstćđureikningsskil í evrum. Í ţví tilviki skal tilgreina, í athugasemdum međ reikningsskilunum, hvernig ţeir liđir í reikningsskilunum, sem eru eđa voru upphaflega tilgreindir í öđrum gjaldmiđli, hafa veriđ umreiknađir í evrur.
   

69. gr.
Reikningsskil evrópskra samvinnufélaga sem stunda lána- eđa fjármálastarfsemi.

 1. Viđ gerđ árlegra reikningsskila, og eftir atvikum, samstćđureikningsskila ásamt međfylgjandi ársskýrslu svo og viđ endurskođun og birtingu ţessara reikninga skal evrópskt samvinnufélag, sem er lána- eđa fjármálastofnun, fara eftir reglum sem mćlt hefur veriđ fyrir um í landslögum ađildarríkisins, ţar sem ţađ hefur skráđa skrifstofu, samkvćmt tilskipunum sem tengjast stofnun og rekstri lánastofnana.
 2. Viđ gerđ árlegra reikningsskila og, eftir atvikum, samstćđureikningsskila ásamt međfylgjandi ársskýrslu svo og viđ endurskođun og birtingu ţessara reikninga skal evrópskt samvinnufélag, sem er vátryggingafélag, fara eftir reglum sem mćlt hefur veriđ fyrir um í landslögum ađildarríkisins, ţar sem ţađ hefur skráđa skrifstofu, samkvćmt tilskipunum um ársreikninga og samstćđureikninga vátryggingafélaga.
   

70. gr.
Endurskođun.

     Lögbođin endurskođun árlegra reikningsskila evrópsks samvinnufélags og, eftir atvikum, samstćđureikningsskila ţess skal vera í höndum eins eđa fleiri ađila, sem hafa til ţess heimild í ađildarríkinu ţar sem ţađ hefur skráđa skrifstofu, í samrćmi viđ ráđstafanir sem ţađ ríki hefur samţykkt í samrćmi viđ tilskipanir 84/253/EBE og 89/48/EBE.
 

71. gr.
Endurskođunarkerfi.

     Ef ţess er krafist í lögum ađildarríkis ađ öll samvinnufélög eđa samvinnufélög af tiltekinni gerđ, sem heyra undir lög ţess ríkis, tengist annarri stofnun, sem hlotiđ hefur heimild ađ lögum, og gangist undir tiltekiđ endurskođunarkerfi sem sú stofnun starfrćkir, skal sú tilhögun sjálfkrafa gilda um evrópskt samvinnufélag sem hefur skráđa skrifstofu í ţví ađildarríki, ađ ţví tilskildu ađ ađilinn uppfylli kröfur tilskipunar 84/253/EBE.
 

Fara efst á síđuna ⇑