Skattalagasafn ríkisskattstjóra 25.6.2024 01:25:53

Lög nr. 69/2003 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=69.2003.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 69/2003, um Póst- og fjarskiptastofnun.

8. gr.
Ţagnarskylda og samskipti viđ eftirlitsstjórnvöld.

(1) Starfsmenn Póst- og fjarskiptastofnunar eru bundnir ţagnarskyldu. Ţeir mega ekki ađ viđlagđri ábyrgđ skýra óviđkomandi frá ţví sem ţeir komast ađ í starfi sínu og leynt á ađ fara um viđskipti og rekstur ađila sem ţeir hafa eftirlit međ. Sama gildir um endurskođendur og ađra sérfrćđinga sem starfa á vegum stofnunarinnar. Ţagnarskylda helst ţótt látiđ sé af störfum.

(2) Međ gögn og ađrar upplýsingar, t.d. ađ ţví er varđar viđskiptahagsmuni sem stofnunin aflar viđ eftirlit eđa af öđrum ástćđum, skal fara sem trúnađarmál.

(3) Póst- og fjarskiptastofnun er heimilt ađ birta tölfrćđilegar upplýsingar um magn fjarskipta og pósts og skulu fjarskiptafyrirtćki og póstrekendur láta stofnuninni í té slíkar upplýsingar.

(4) Ţrátt fyrir lagaákvćđi um ţagnarskyldu má veita eftirlitsstjórnvöldum í ađildarríkjum Evrópska efnahagssvćđisins og Alţjóđaviđskiptastofnuninni upplýsingar sé ţađ liđur annađhvort í samstarfi ríkjanna um eftirlit međ starfsemi eftirlitsskyldra ađila eđa viđ úrlausn einstakra mála og slík upplýsingagjöf er nauđsynleg til ađ unnt sé ađ framfylgja lögmćltu eftirliti. Ákvćđi ţessarar málsgreinar gilda einnig um skipti á upplýsingum viđ eftirlitsstjórnvöld hér á landi. Póst- og fjarskiptastofnun er ţví ađeins heimilt ađ veita eftirlitsstjórnvöldum upplýsingar samkvćmt ţessari málsgrein ađ sá sem upplýsingarnar fćr sé háđur sams konar ţagnarskyldu.

(5) Ţagnarskylda samkvćmt lögum ţessum skal ekki vera ţví til fyrirstöđu ađ Póst- og fjarskiptastofnun gefi fulltrúum Eftirlitsstofnunar EFTA sem fjalla um póst- og fjarskiptamál allar upplýsingar sem eru nauđsynlegar viđ framkvćmd samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ.

(6) Póst- og fjarskiptastofnun er heimilt ađ skiptast á upplýsingum viđ sambćrilegar stofnanir innan Evrópska efnahagssvćđisins og samningsríkja Alţjóđaviđskiptastofnunarinnar ađ ţví marki ađ ekki sé um trúnađarupplýsingar ađ rćđa.

(7) Póst- og fjarskiptastofnun getur í starfi sínu krafist upplýsinga og gagna frá öđrum stjórnvöldum, ţar á međal frá skattyfirvöldum og tollyfirvöldum, óháđ ţagnarskyldu ţeirra.

Fara efst á síđuna ⇑