Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 12:05:20

Lög nr. 110/2007 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=110.2007.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 110/2007, um kauphallir.*1)

*1)Sbr. lög nr. 96/2008.


16. gr.
Ársreikningur.

(1) Ársreikningur kauphallar skal endurskođađur af löggiltum endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćki.

(2) Skylt er ađ veita endurskođanda ađgang ađ öllum eignum, bókum og fylgiskjölum og öđrum gögnum félagsins og jafnframt skulu stjórn og starfsmenn veita honum allar umbeđnar upplýsingar sem unnt er ađ láta í té.

(3) Endurskođađur ársreikningur ásamt [skýrslu stjórnar]1) skal sendur Fjármálaeftirlitinu innan ţriggja mánađa frá lokum reikningsárs á ţví formi sem sem ţađ ákveđur.

(4) Verđi endurskođandi var viđ verulega ágalla í rekstri eđa atriđi sem veikt geta fjárhagsstöđu kauphallar eđa atriđi sem leiđa til ţess ađ hann mundi synja um áritun eđa gera fyrirvara, svo og ef endurskođandi hefur ástćđu til ađ ćtla ađ lög, reglugerđir eđa reglur sem gilda um félagiđ hafi veriđ brotnar, skal endurskođandi gera stjórn ţess og Fjármálaeftirlitinu viđvart. Ţetta á einnig viđ um sambćrileg atriđi sem endurskođandi fćr vitneskju um og varđa fyrirtćki sem er í nánum tengslum viđ hlutađeigandi kauphöll.

(5) Tilkynning endurskođanda skv. 4. mgr. felur ekki í sér brot gegn ţagnarskyldu hvort sem hún er reist á lögum eđa samningi.

1)Sbr. 10. gr. laga nr. 96/2008.
 

Fara efst á síđuna ⇑