Skattalagasafn ríkisskattstjóra 24.6.2024 17:43:04

Lög nr. 56/2010 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=56.2010.0)
Ξ Valmynd

 

Úr lögum
nr. 56/2010, um vátryggingastarfsemi.

 
Úr VII. kafli
Stjórn. Endurskođun og reikningsskil.
 
56. gr.
Ársreikningur
(1)    Ársreikning skal semja fyrir hvert reikningsár. Ársreikningur skal hafa ađ geyma rekstrarreikning, efnahagsreikning, sjóđstreymi, skýringar og upplýsingar um liđi utan efnahagsreiknings. Einnig skal semja skýrslu stjórnar sem ásamt ársreikningi myndar eina heild. Reikningsár vátryggingafélags er almanaksáriđ. Ársreikningur skal gefa glögga mynd af fjárhagsstöđu og rekstrarafkomu vátryggingafélags og skal saminn í samrćmi viđ alţjóđlega reikningsskilastađla, sbr. VIII. kafla laga um ársreikninga.
 
(2)    Ársreikningur og skýrsla stjórnar skulu undirrituđ af stjórn og framkvćmdastjóra. Hafi stjórnarmađur eđa framkvćmdastjóri mótbárur fram ađ fćra skal viđkomandi undirrita međ fyrirvara og gera grein fyrir ţví í skýrslu stjórnar hvađ felst í fyrirvaranum.
 
(3)    Ársreikningur ásamt skýrslu stjórnar skal liggja frammi til afhendingar á afgreiđslustađ vátryggingafélags eftir samţykkt hans á ađalfundi.
 
(4)    Ef ársreikningur vátryggingafélags er ekki í samrćmi viđ lög getur Fjármálaeftirlitiđ krafist breytinga á reikningnum og ađ hann verđi tekinn á ný til umfjöllunar á félagsfundi og skal félaginu ţá settur hćfilegur frestur. Fjármálaeftirlitiđ skal birta opinberlega meginniđurstöđur ársreiknings.
 
(5)    Heimilt er ađ kveđa nánar á um form og innihald ársreiknings og um samstćđureikningsskil í reglugerđ.a)
a)Sbr. reglugerđir nr. 612/1996, 613/1996 og 677/1996. 
 
Endurskođun og reikningsskil.
57. gr.
(1)    Ársreikningur vátryggingafélags skal endurskođađur af endurskođanda. Ađalfundur kýs endurskođendur eđa endurskođunarfélag*1) í samrćmi viđ samţykktir félags. Sé vátryggingafélagiđ hluti félagasamstćđu skal endurskođandi vera sameiginlegur fyrir samstćđuna í heild. Ef um er ađ rćđa félag af ţví tagi sem getiđ er í 2. mgr. 13. gr. getur Fjármálaeftirlitiđ gert kröfu um ađ a.m.k. einn endurskođandi sé sameiginlegur fyrir öll félögin. Endurskođandi eđa endurskođunarfélag*1) skv. 2. málsl. skal ekki gegna öđrum störfum fyrir vátryggingafélagiđ.
 
(2)    Endurskođandi má ekki eiga sćti í stjórn, vera starfsmađur vátryggingafélags eđa starfa í ţágu ţess ađ öđru en endurskođun. Hann má ekki vera skuldugur félaginu, hvorki sem skuldari né ábyrgđarmađur, og sama gildir um maka hans.
 
(3)    Endurskođendur félags eiga rétt á ađ sitja stjórnar- og félagsfundi í vátryggingafélagi og er skylt ađ mćta á ađalfundi.
 
(4)    Endurskođanda eđa endurskođunarfélag*1) skal kjósa til fimm ára á ađalfundi. Óheimilt er ađ kjósa sama endurskođanda eđa endurskođunarfélag*1) fyrr en ađ fimm árum liđnum frá ţví ađ starfstíma skv. 1. málsl. lauk. Ţrátt fyrir ákvćđi 1. málsl. getur vátryggingafélag vikiđ endurskođanda eđa endurskođunarfélagi*1) frá áđur en fimm ára kjörtímabili lýkur ađ fengnu áliti endurskođendaráđs.
*1)Í lögum um ársreikninga og lögum um endurskođendur er notađ orđiđ: endurskođunarfyrirtćki.
 
58. gr.
(1)    Endurskođendum vátryggingafélags er skylt ađ veita Fjármálaeftirlitinu ţćr upplýsingar um framkvćmd og niđurstöđur endurskođunar er ţađ óskar. Ţeim er einnig skylt ađ gera Fjármálaeftirlitinu tafarlaust viđvart fái ţeir í starfi sínu fyrir félagiđ eđa ţá sem vátryggingafélagiđ er í nánum tengslum viđ vitneskju um:
a. mikilvćg atriđi er varđa rekstur félagsins, ţ.m.t. vankanta í innri eftirlitsferlum félagsins,
b. líkleg brot á ţeirri löggjöf sem gildir um starfsemi félagsins,
c. málefni sem kunna ađ hafa úrslitaţýđingu fyrir áframhaldandi starfsemi félagsins,
d. athugasemdir eđa fyrirvara í áritun á ársreikning.
 
(2)    Upplýsingar, sem endurskođandi veitir Fjármálaeftirlitinusamkvćmt ákvćđum ţess­arar greinar, teljast ekki brot á lögbundinni eđa samningsbundinni ţagnarskyldu.
 
59. gr.
       Vátryggingafélag sem fengiđ hefur starfsleyfi hér á landi skal innan 10 daga frá undirritun og innan ţriggja mánađa frá lokum reikningsárs senda Fjármálaeftirlitinu endurskođađan og undirritađan ársreikning félagsins. Fjármálaeftirlitiđskal setja nánari reglur um ţau gögn sem fylgja eiga ársreikningi um starfsemina og nauđsynleg eru til ađ unnt sé ađ framfylgja eftirliti í samrćmi viđ lög ţessi.
 
60. gr.
(1)    Reki vátryggingafélag, sem fengiđ hefur starfsleyfi hér á landi, útibú eđa veiti ţjónustu erlendis skal ţađ innan ţriggja mánađa frá lokum reikningsárs láta Fjármálaeftirlitinu í té upplýsingar um iđgjaldamagn, tjónakostnađ og umbođslaun án frádráttar á hlut endurtryggjenda međ skiptingu á einstök ríki og starfsemi ţar sem útibú er rekiđ og ţar sem ţjónusta er veitt. Einnig skal skipting gerđ eftir greinaflokkum samkvćmt nánari reglum sem Fjármálaeftirlitiđ setur. Upplýsingar ţessar um starfsemi í ađildarríkjum skulu árlega sendar hlutađeigandi eftirlitsstjórnvöldum gistiríkja.
 
(2)    Fjármálaeftirlitiđ skal afla hliđstćđra upplýsinga um starfsemi erlendra vátryggingafélaga ađildarríkja hérlendis frá eftirlitsstjórnvöldum hlutađeigandi heimaríkja.
 
61. gr.
       Einungis er heimilt ađ úthluta sem arđi hagnađi samkvćmt samţykktum ársreikningi síđasta reikningsárs, yfirfćrđum hagnađi frá fyrri árum og óbundnu fé eftir ađ dregiđ hefur veriđ frá tap sem ekki hefur veriđ jafnađ, svo og ţađ fé sem samkvćmt lögum og samţykktum skal lagt í sérstaka sjóđi, enda sé ljóst ađ félagiđ uppfylli kröfur um tilskiliđ lágmarksgjaldţol og ţess hafi veriđ gćtt ađ leggja til hliđar nćgilegt fé fyrir vátryggingaskuld félagsins, svo og ađ settum reglum um mat á eignum félagsins og fyrningu ţeirra hafi veriđ fylgt.
 
- - - - - - -
 
5. mgr. 63. gr.
(5)    Hafi vátryggingafélag heimild ársreikningaskrár til ađ fćra bókhald sitt og semja ársreikning sinn í erlendum gjaldmiđli skal ţađ senda Fjármálaeftirlitinu upplýsingar um fjárhagsleg atriđi, sbr. 59. gr., umreiknađar í íslenskar krónur.
 
- - - - - - -
 
Ákvćđi til bráđabirgđa
II.
     Ţrátt fyrir 56. gr. laga ţessara er endurskođanda eđa endurskođunarfélagi*1) sem veitt hefur vátryggingafélagi ţjónustu sína í ţrjú ár eđa skemur fyrir gildistöku laga ţessara heimilt ađ veita ţví félagi ţjónustu í fimm ár frá gildistöku. Hafi ţjónusta veriđ veitt lengur en ţrjú ár fyrir gildistöku laga ţessara er endurskođanda eđa endurskođunarfélagi*1) heimilt ađ veita vátryggingafélagi ţjónustu í ţrjú ár eftir gildistöku laga ţessara.
*1)Í lögum um ársreikninga og lögum um endurskođendur er notađ orđiđ: endurskođunarfyrirtćki.
Fara efst á síđuna ⇑