Skattalagasafn ríkisskattstjóra 30.5.2024 00:16:03

Lög nr. 65/1982 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=65.1982.0)
Ξ Valmynd

[Lög
nr. 65/1982, um skattskyldu lánastofnana.]1)*1)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 56/1994.
*1)Sbr. lög nr. 51/1984, 99/1988, 48/1992, 56/1994, 153/1994, 129/2004 og 150/2006.

1. gr.

(1) [[[Lánastofnanir ađrar en eignarleigufyrirtćki],3) sbr. ţó 2. gr., skulu međ ţeim takmörkunum, er síđar greinir, skyld til ađ greiđa tekjuskatt af öllum tekjum sínum hvar sem ţeirra er aflađ [í samrćmi viđ ákvćđi laga um tekjuskatt].4)

(2) [---]3)

(3) Lögbundin framlög, sem opinberir fjárfestingarlánasjóđir skv. 1. mgr. fá frá ríkissjóđi eđa sveitarfélögum, sem og lögbundnar tekjur ţeirra ađrar, teljast ekki til tekjuskattsstofns viđkomandi sjóđs.]2)

(4) Skattskyldan tekur til ţessara ađila sem lögađila skv. 2. gr. [laga nr. 90/2003, um tekjuskatt]4) ţrátt fyrir undanţáguákvćđi 4. gr. sömu laga eđa ákvćđi annarra laga sem kunna ađ hafa undanţegiđ einstakar stofnanir opinberum gjöldum og sköttum.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 99/1988. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 48/1992. 3)Sbr. 1. tölul. og 2. tölul. 1. gr. laga nr. 56/1994. 4)Sbr. 43. gr. laga nr. 129/2004.

2. gr.

[[Til skattskyldra tekna [---]3) skv. 1. gr. teljast ţó ekki tekjur [---]3) Byggđastofnunar, Byggingarsjóđs ríkisins, Byggingarsjóđs verkamanna, Framkvćmdasjóđs Íslands, Framkvćmdasjóđs fatlađra, Framkvćmdasjóđs aldrađra, Framleiđnisjóđs landbúnađarins, Lánasjóđs sveitarfélaga [ohf.]4) og Lánasjóđs Vestur-Norđurlanda.]2) Séu sjóđir ţessir hluti af eđa tengdir annarri skattskyldri starfsemi samkvćmt lögum ţessum skal fjárhagur ţeirra greinilega ađskilinn.]1)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 99/1988. 2)Sbr. 2. gr. laga nr. 48/1992. 3)Sbr. 44. gr. laga nr. 129/2004. 4)Sbr. 5. gr. laga nr. 150/2006.

3. gr.

(1) [Heimildir til niđurfćrslu viđskiptaskulda í [2. málsl. 3. tölul. 1. mgr. 31. gr. og 2. og 3. málsl. 5. tölul. 73. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt]2) gilda ekki um skattskylda ađila samkvćmt lögum ţessum.

(2) Frá tekjum ađila sem skattskyldir eru samkvćmt lögum ţessum má draga ţau almennu og sérstöku framlög í afskriftareikning útlána sem gjaldfćrđ eru í rekstrarreikningi í samrćmi viđ gildandi reglur um ársreikning ţessara ađila. Stađa afskriftareiknings útlána í árslok dregst frá viđ uppgjör á [eignum og skuldum]2).

(3) Fćrsla á tillögum í afskriftareikning innan eigin fjár er ekki heimilt ađ draga frá tekjum. Ţessi eiginfjárreikningur skal ekki dreginn frá viđ uppgjör á [eignum og skuldum]2)]1).

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 56/1994. 2)Sbr. 45. gr. laga nr. 129/2004.

4. gr.

Sé sparisjóđi slitiđ, ţannig ađ hann sé algjörlega sameinađur öđrum sparisjóđi, ríkisstofnun eđa hlutafélagi ţá skulu slitin sjálf ekki hafa í för međ sér skattskyldar tekjur fyrir ţann ađila sem viđ tekur og heldur ekki fyrir ţann sem slitiđ var. Viđ slíkan samruna skal sá ađili, er viđ tekur, taka viđ öllum skattaréttarlegum skyldum og réttindum ţess sparisjóđs sem slitiđ var.

[---]1)

1)Sbr. 46. gr. laga nr. 129/2004. Međ 46. gr. laga nr. 129/2004 var 5. gr. felld á brott.

6. gr.

[Lánastofnanir skulu undanţegnar stimpilgjaldi af fjárskuldbindingum sem ţćr kunna ađ taka á sig.]1)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 56/1994.

[7. gr.]1)

Ráđherra er heimilt ađ kveđa nánar á um framkvćmd laga ţessara međ reglugerđ.

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 48/1992.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 56/1994.

Á ţví ári ţegar lög ţessi öđlast gildi skulu viđskiptabankar og sparisjóđir samkvćmt ţeim leysa upp og fćra til skattskyldra tekna ţá upphćđ sem stendur á afskriftareikningi útlána sem byggist á ákvćđi 3. gr. laga nr. 65/1982, sbr. 2. gr. laga nr. 51/1984. Miđa skal tekjufćrslu viđ stöđu reikningsins 31. desember [1994]1). Ákvćđi 1. gr. laga ţessara skulu síđan gilda um skattaleg reikningsskil viđkomandi skattađila frá ţví tímamarki.

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 153/1994.

Fara efst á síđuna ⇑