Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 09:50:49

Lög nr. 138/2011 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=138.2011.0)
Ξ Valmynd

Úr sveitastjórnarlögum

nr. 138/2011

 

 VII. kafli
Fjármál sveitarfélaga.

 
58. gr.
Fjárstjórnarvald sveitastjórnar.
 
(1) Einvörđungu sveitarstjórn getur tekiđ ákvarđanir um málefni sem varđa verulega fjármál sveitarfélagsins. Til slíkra málefna teljast m.a. ákvarđanir um eftirtalin atriđi séu ekki gerđar beinar undantekningar ţar á međ lögum:
 1. stađfestingu ársreiknings,
 2. fjárhagsáćtlun nćstkomandi árs,
 3. fjárhagsáćtlun til fjögurra ára,
 4. viđauka viđ fjárhagsáćtlanir skv. 2. og 3. tölul.,
 5. lán, ábyrgđir eđa ađrar fjárhagslegar skuldbindingar sveitarfélags,
 6. sölu eigna sveitarfélagsins og annarra réttinda ţess,
 7. álagningu skatta og gjalda,
 8. ráđningu eđa uppsögn endurskođanda.
(2) Í samţykkt um stjórn sveitarfélags er heimilt ađ fela byggđarráđi ađ taka fullnađar­ákvarđanir í ţeim málefnum sem tilgreind eru í 5. og 6. tölul. 1. mgr., enda sé ekki um veru­lega fjárhagslega hagsmuni ađ rćđa og ákvörđun rúmist innan fjárhagsáćtlunar til eins árs og áćtlunar til fjögurra ára, eigi hún viđ.
 
59. gr.
Reikningsáriđ og bókhaldsskylda.
Reikningsár sveitarfélaga er almanaksáriđ. Sveitarfélög, stofnanir ţeirra og fyrirtćki eru bókhaldsskyld og gilda ákvćđi laga um bókhald og laga um ársreikninga, svo og ađrar góđar bókhalds- og reikningsskilavenjur, um bókhald og reikningsskil sveitarfélaga. Bókhaldi sveitar­félags skal hagađ á skýran og ađgengilegan hátt og skulu reikningsskil gefa glögga mynd af rekstri, efnahag og sjóđstreymi.
 
60. gr.
Flokkun í bókhaldi og reikningsskilum.
(1) Í reikningsskilum sveitarfélaga skal skipta starfsemi ţeirra ţannig:
 1. A-hluti, sem í lögum ţessum merkir ađalsjóđ sveitarfélags auk annarra sjóđa og stofnana sem sinna starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ af skatttekjum.
 2. B-hluti, sem í falla stofnanir sveitarfélaga, fyrirtćki og ađrar rekstrareiningar sem ađ hálfu eđa meiri hluta eru í eigu sveitarfélaga og eru reknar sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar.
(2) Sveitarfélögum er heimilt eftir ţví sem leiđir af viđkomandi lagareglum ađ ákveđa sér eđlilegan afrakstur af ţví fjármagni sem er bundiđ í rekstri stofnana ţeirra og fyrirtćkja.
 

 
61. gr.
Ársreikningur.
(1) Gera skal ársreikning fyrir sveitarsjóđ, stofnanir sveitarfélagsins og fyrirtćki ţess. Jafnframt skal gera samstćđureikning fyrir sveitarfélagiđ, ţ.e. sveitarsjóđ, stofnanir ţess og fyrirtćki međ sjálfstćtt reikningshald, sbr. 60. gr. Ársreikningur skal gerđur samkvćmt lögum um ársreikninga, reglum settum samkvćmt ţeim lögum og lögum ţessum, sem og góđri reikningsskilavenju.

(2) Í ársreikningi skal koma fram samanburđur viđ
 1. ársreikning undanfarins árs,
 2. upphaflega fjárhagsáćtlun ársins,
 3. fjárhagsáćtlun ársins ásamt viđaukum.
(3) Ársreikningur sveitarfélags skal fullgerđur og samţykktur af byggđarráđi eđa framkvćmdastjóra sveitarfélags ţar sem ekki er byggđarráđ og tilbúinn til endurskođunar og afgreiđslu í sveitarstjórn fyrir 15. apríl ár hvert.

(4) Sveitarstjórn skal hafa lokiđ stađfestingu ársreiknings sveitarfélags, stofnana sveitarfélags og fyrirtćkja ţess eigi síđar en 15. maí ár hvert.
 
- - - - - - -
 
72. gr.
Endurskođun.
(1) Sveitarstjórn rćđur löggiltan endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćki sem annast skal endurskođun ársreikninga hjá sveitarfélaginu. Endurskođun fer eftir lögum um endurskođendur, lögum um ársreikninga og alţjóđlegum endurskođunarstöđlum, sem og fyrirmćlum laga ţessara.

(2) Endurskođandi skal endurskođa ársreikning sveitarfélags skv. 61. gr. í samrćmi viđ 1. mgr. og í ţví sambandi kanna bókhaldsgögn sveitarfélagsins og ađra ţćtti er varđa rekstur ţess og stöđu. Endurskođandi skal gera grein fyrir áliti sínu í áritun sinni á ársreikninginn.

(3) Endurskođandi sveitarfélags skal jafnframt kanna hvort fullnćgjandi heimildir hafi veriđ fyrir útgjöldum og hvort almenn stjórnsýsla sveitarfélags og einstakar ákvarđanir af hálfu ţess eru í samrćmi viđ reglur um fjármál sveitarfélags, ábyrga fjármálastjórn og upplýsingaskyldu sveitarfélaga.

(4) Endurskođandi sveitarfélags skal skila skriflegri skýrslu til sveitarstjórnar um mikilvćg atriđi sem fram hafa komiđ viđ endurskođun ársreiknings og könnun skv. 3. mgr. Í skýrslunni skal sérstaklega, ef viđ á, geta um veikleika í innra eftirliti í vinnuferli viđ gerđ reikningsskila.

(5) Sveitarstjórn skal veita endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćki ađgang ađ öllum ţeim upplýsingum og gögnum sem ţörf er á vegna endurskođunar. Reglur um ţagnarskyldu takmarka ekki rétt endurskođenda í ţessu efni.

(6) Endurskođandi sem ber ábyrgđ á endurskođun sveitarfélags skal taka sér hlé frá endurskođun ţess í a.m.k. tvö ár samfellt eigi síđar en sjö árum eftir ađ hann var ráđinn til verksins.

(7) Endurskođandi sveitarfélags skal vera óháđur sveitarfélaginu, bćđi í reynd og ásýnd, sbr. lög um endurskođendur. Endurskođanda er óheimilt ađ taka ţátt í ákvörđunum sveitarstjórnar eđa stjórnenda sveitarfélags sem geta leitt til ţess ađ hlutleysi hans viđ framkvćmd endurskođunarstarfa sé stefnt í hćttu.
 
73. gr.
Álitsgerđir endurskođanda og međferđ ţeirra.
(1) Verđi endurskođandi var viđ ađ reikningsskil og fjármál sveitarfélags séu ekki í samrćmi viđ kröfur laga og reglna skal hann ţá ţegar, einnig innan ársins ef viđ á, greina sveitarstjórn og eftirlitsnefnd međ fjármálum sveitarfélaga frá ţví međ skriflegri álitsgerđ. Ţagnarskylda samkvćmt lögum ţessum eđa öđrum lögum stendur ţeirri skyldu ekki í vegi.
(2) Berist sveitarstjórn skriflegt álit endurskođanda um ađ reikningsskil eđa fjármál sveitar­félags séu ekki í samrćmi viđ kröfur skal oddviti tryggja ađ álitiđ hafi borist öllum ađal­mönnum í sveitarstjórn ekki síđar en sjö dögum eftir ađ ţađ liggur fyrir.
(3) Endurskođandi sveitarfélags getur krafist ţess sérstaklega ađ álit hans sé tekiđ til um­fjöllunar á fundi sveitarstjórnar. Enn fremur skal taka slíkt álit til umfjöllunar á fundi sveitar­stjórnar ef sveitarstjórnarmađur krefst ţess.
 
74. gr.
Reikningsskila- og upplýsinganefnd.
(1) Ráđherra skipar fimm manna reikningsskila- og upplýsinganefnd sveitarfélaga til fimm ára í senn. Nefndarmenn skulu hafa ţekkingu á reikningsskilum sveitarfélaga. Tvo skal skipa sam­­kvćmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga, einn samkvćmt tillögu Hagstofu Íslands og tvo án tilnefningar. Skal annar ţeirra vera löggiltur endurskođandi. Fimm vara­menn skulu skipađir međ sama hćtti. Ráđherra skipar formann nefndarinnar.

(2) Nefndin skal í störfum sínum stuđla ađ samrćmingu í reikningsskilum sveitarfélaga og öđrum fjárhagslegum ráđstöfunum ţeirra. Ţá sinnir hún öđrum verkefnum sem ráđherra felur henni á ţessu sviđi.
 
75. gr.
Reglur um bókhald og reikningsskil.
(1) Ađ fengnum tillögum reikningsskila- og upplýsinganefndar skal ráđherraa) setja reglugerđ um:
 1. bókhald sveitarfélaga, ţar á međal um samrćmdan upplýsingalykil,
 2. vinnslu, međferđ, form og efni fjárhagsáćtlana,
 3. vinnslu, međferđ, form og innihald ársreiknings og međferđ á skýrslum endurskođanda um hann.
(2) Reikningsskila- og upplýsinganefnd getur eftir ţví sem tilefni er til gefiđ út nánari leiđbeiningar og álit um bókhald, fjárhagsáćtlanir og reikningsskil sveitarfélaga.
 
a)Sbr. reglugerđ nr. 944/2000.
 
76. gr.
Skil á upplýsingum um fjármál.
(1) Fjárhagsáćtlanir skal senda ráđuneytinu innan 15 daga frá afgreiđslu ţeirra. Hiđ sama á viđ um viđauka sem eru gerđir viđ slíkar áćtlanir.

(2) Ársreikning sveitarfélags, ásamt skýrslu endurskođanda, skal senda ráđuneytinu og Hagstofu Íslands ekki síđar en 20. maí ár hvert. Álit endurskođanda skv. 73. gr. skal hann sjálfur senda ráđuneytinu jafnskjótt og ţađ er afhent sveitarfélagi.

(3) Ađ fengnum tillögum reikningsskila- og upplýsinganefndar skal ráđherra setja reglugerđ um ársfjórđungsleg skil sveitarfélaga á upplýsingum úr bókhaldi og reikningsskilum til afnota fyrir ráđuneytiđ, ađra opinbera ađila og Samband íslenskra sveitarfélaga. Í reglugerđ skal m.a. mćlt fyrir um framsetningu og form slíkra upplýsinga, sem og um rafrćn skil ţeirra eftir ţví sem viđ á. Haft skal samráđ viđ Hagstofu Íslands um setningu reglugerđarinnar.
 
Fara efst á síđuna ⇑