Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 08:37:22

Lög nr. 161/2002 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=161.2002.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 161/2002, um fjármálafyrirtćki.*1)

*1)Sbr. lög nr. 130/2004, 111/2007, 75/2010 og 47/2013 og 8/2019.

 

- - - - - - -

XI. KAFLI
Ársreikningar, endurskođun og samstćđureikningsskil.

87. gr.
Samning ársreiknings og undirritun.

(1) Stjórn og framkvćmdastjóri fjármálafyrirtćkis skulu semja ársreikning fyrir hvert reikningsár. Ársreikningur skal hafa ađ geyma rekstrarreikning, efnahagsreikning, fjárstreymisyfirlit og skýringar. Enn fremur skal semja skýrslu stjórnar sem ásamt ársreikningi mynda eina heild. Reikningsár fjármálafyrirtćkja er almanaksáriđ.

(2) Ársreikningur skal undirritađur af stjórn og framkvćmdastjórum fjármálafyrirtćkja. Hafi stjórnarmađur eđa framkvćmdastjóri fjármálafyrirtćkis mótbárur fram ađ fćra gegn ársreikningi skal hann gera grein fyrir ţví í áritun sinni.

(3) [Eftirfarandi upplýsingar skulu vera í ársreikningi:

a. Launagreiđslur og hvers konar greiđslur eđa hlunnindi félagsins til hvers og eins stjórnarmanns og framkvćmdastjóra,
b. heildargreiđslur og hlunnindi lykilstarfsmanna auk upplýsinga um fjölda ţeirra,
c. nöfn og ríkisfang allra ţeirra sem eiga umfram 1% hlutafjár eđa stofnfjár í lok reikningsárs. Sé viđkomandi lögađili skal jafnframt koma fram hver sé raunverulegur eigandi viđkomandi lögđaila, sbr. 4. mgr. 19. gr.]1)2)

1)Sbr. 47. gr. laga nr. 75/2010. 2)Sbr. 10. gr. laga nr. 47/2013.

88. gr.
Góđ reikningsskilavenja.

(1) Ársreikningur skal gefa glögga mynd af fjárhagsstöđu og rekstrarafkomu fjármálafyrirtćkis. Hann skal gerđur í samrćmi viđ lög, reglur og góđa reikningsskilavenju og innihalda m.a. rekstrarreikning, efnahagsreikning og skýringar og upplýsingar um liđi utan efnahagsreiknings.

(2) Fjármálaeftirlitiđ setur reglura) ađ höfđu samráđi viđ reikningsskilaráđ um uppsetningu ársreiknings, innihald einstakra liđa rekstrar- og efnahagsreiknings og liđa utan efnahagsreiknings og skýringar og mat á einstökum liđum.

(3) Fjármálaeftirlitiđ skal sjá til ţess í samráđi viđ reikningsskilaráđ ađ á hverjum tíma liggi fyrir skilgreining á góđri reikningsskilavenju viđ gerđ ársreiknings og árshlutareiknings fjármálafyrirtćkis.

a)Sbr. reglur nr. 834/2003, 97/2004, sbr. 1065/2009 og 102/2004.

89. gr.
Skýrsla stjórnar.

(1) Í skýrslu stjórnar skal koma fram yfirlit yfir starfsemi hlutađeigandi fjármálafyrirtćkis á árinu, svo og upplýsingar um atriđi sem mikilvćg eru viđ mat á fjárhagslegri stöđu hlutađeigandi fyrirtćkis og afkomu ţess á reikningsárinu er ekki koma fram í ársreikningnum.

(2) Í skýrslu stjórnar skal enn fremur upplýst um eftirfarandi:

 1. atburđi eftir uppgjörsdag sem hafa verulega ţýđingu,

 2. vćntanlega ţróun fyrirtćkisins og

 3. ađgerđir sem hafa ţýđingu fyrir framtíđarţróun ţess.

(3) Skýrsla stjórnar skal veita upplýsingar um fjölda starfsmanna ađ međaltali á reikningsárinu og heildarfjárhćđ launa, ţóknana eđa annarra greiđslna til starfsmanna, framkvćmdastjóra, stjórnar og annarra í ţjónustu hlutađeigandi fjármálafyrirtćkis. Sé um ágóđahlut ađ rćđa til stjórnar eđa framkvćmdastjóra skal hann sérgreindur. Í skýrslu stjórnar skal upplýst um fjölda hluthafa eđa stofnfjáreigenda í lok reikningsárs. Ađ öđru leyti gilda ákvćđi hlutafélagalaga eftir ţví sem viđ á.

(4) Stjórnir skulu í skýrslu sinni gera tillögu um ráđstöfun á hagnađi hlutađeigandi fyrirtćkis eđa jöfnun taps.

90. gr.
Endurskođun.

(1) Ársreikningur fjármálafyrirtćkis skal endurskođađur af endurskođanda eđa endurskođunarfélagi*1). [Endurskođandi eđa endurskođunarfyrirtćki skal ekki gegna öđrum störfum fyrir fjármálafyrirtćkiđ.]1)

(2) [Endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćki skv. 1. mgr. skal kjósa á ađalfundi fjármálafyrirtćkis til a.m.k. eins árs, ţó ekki lengur en til tíu ára. Fjármálafyrirtćki getur vikiđ endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćki frá áđur en kjörtímabili skv. 1. málsl. lýkur ađ fengnu áliti endurskođendaráđs. Ađ öđru leyti gilda ákvćđi 20. gr. laga um endurskođendur, nr. 79/2008, um starfstíma endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćkis fjármálafyrirtćkis.]1)2)

(3) Kjósa skal sama ađila sem endurskođanda í móđur-, systur- og dótturfélagi ef ţess er nokkur kostur. Í móđurfélagi skal endurskođandi jafnframt endurskođa samstćđureikninginn.

(4) [Endurskođendur félags eiga rétt á ađ sitja stjórnar- og félagsfundi í fjármálafyrirtćki og er skylt ađ mćta á ađalfundi.]1)

1)Sbr. 48. gr. laga nr. 75/2010. 2)Sbr. 4. gr. laga nr. 8/2019.  *1)Á ađ vera endurskođunarfyrirtćki, sbr. 2. málsl. 1. mgr., 2. og 3. mgr. ţessarar greinar.

91. gr.
Hćfi endurskođanda.

(1) Endurskođandi má ekki eiga sćti í stjórn, vera starfsmađur fyrirtćkisins eđa starfa í ţágu ţess ađ öđru en endurskođun.

(2) Endurskođandi má ekki vera skuldugur ţví fyrirtćki sem hann annast endurskođun hjá, hvorki sem ađalskuldari né ábyrgđarmađur. Hiđ sama gildir um maka hans.
 

92. gr.
[Upplýsinga- og tilkynningarskylda endurskođanda.

(1) Endurskođanda er skylt ađ veita Fjármálaeftirlitinu upplýsingar um framkvćmd og niđurstöđur endurskođunar sé ţess óskađ.

(2)  Endurskođanda er skylt ađ gera Fjármálaeftirlitinu tafarlaust viđvart fái hann vitneskju, í starfi sínu fyrir fjármálafyrirtćkiđ eđa ađila sem er í nánum tengslum viđ ţađ, um atriđi eđa ákvarđanir sem:

 1. a.fela í sér veruleg brot á löggjöf sem gildir um starfsemi fjármálafyrirtćkisins eđa hvers konar brot sem koma til skođunar á grundvelli 9. gr.,
 2. b.kunna ađ hafa áhrif á áframhaldandi starfsemi fjármálafyrirtćkisins, ţ.m.t. atriđi sem hafa verulega ţýđingu fyrir fjárhagsstöđu hlutađeigandi fjármálafyrirtćkis,
 3. c.leitt geta til ţess ađ endurskođandi mundi synja um áritun eđa gera fyrirvara viđ ársreikning fjármálafyrirtćkisins.

(3) Endurskođandi skal gera stjórn fjármálafyrirtćkis viđvart um tilkynningu skv. 2. mgr. nema rík ástćđa sé til ţess ađ gera ţađ ekki.

(4) Upplýsingar sem endurskođandi veitir Fjármálaeftirlitinu samkvćmt ákvćđum ţessarar greinar teljast ekki brot á lögbundinni eđa samningsbundinni ţagnarskyldu endurskođanda.]1)

1)Sbr. 5. gr. laga nr. 8/2019.

93. gr.
Góđ endurskođunarvenja.

(1) Fjármálaeftirlitiđ skal sjá til ţess í samráđi viđ Félag löggiltra endurskođenda og ađra hlutađeigandi ađila ađ á hverjum tíma liggi fyrir skilgreining á góđri endurskođunarvenju viđ endurskođun hjá fjármálafyrirtćkjum. Fjármálaeftirlitiđ setur reglura) um endurskođun fjármálafyrirtćkja.

(2) Ađ öđru leyti en fram kemur í lögum ţessum gilda um endurskođun fjármálafyrirtćkja ákvćđi VII. kafla laga nr. 144/1994*1), um ársreikninga, međ áorđnum breytingum.

(3) Ákvćđi 1. mgr. eiga einnig viđ um dótturfyrirtćki fjármálafyrirtćkis, svo og eignarhaldsfélag á fjármálasviđi eđa blandađ eignarhaldsfélag skv. 97. gr. og dótturfyrirtćki slíkra félaga.

a)Sbr. reglur nr. 532/2003. *1)Nú lög nr. 3/2006.

94. gr.
Sérstök endurskođun.

(1) Fjármálaeftirlitiđ getur látiđ fara fram sérstaka endurskođun hjá fjármálafyrirtćki telji eftirlitiđ ástćđu til ađ ćtla ađ endurskođađ reikningsuppgjör gefi ekki glögga mynd af fjárhagsstöđu og rekstrarafkomu fyrirtćkisins. Fjármálaeftirlitinu er heimilt ađ láta hlutađeigandi fyrirtćki bera kostnađinn af slíkri endurskođun.

(2) Ákvćđi 1. mgr. eiga einnig viđ um dótturfyrirtćki fjármálafyrirtćkis, svo og haldsfélag á fjármálasviđi eđa blandađ eignarhaldsfélag skv. 97. gr. og dótturfyrirtćki slíkra félaga.

95. gr.
Skil og birting ársreiknings.

(1) Endurskođađur og undirritađur ársreikningur fjármálafyrirtćkis ásamt skýrslu stjórnar skal sendur Fjármálaeftirlitinu innan tíu daga frá undirritun en í síđasta lagi ţremur mánuđum eftir lok reikningsárs.

(2) Hafi á ađalfundi veriđ samţykktar breytingar á undirrituđum ársreikningi skal breyttur ársreikningur sendur Fjármálaeftirlitinu innan tíu daga frá ađalfundi og gerđ grein fyrir ţeim breytingum sem gerđar hafa veriđ.

(3) Ársreikningur fjármálafyrirtćkis ásamt skýrslu stjórnar skal liggja frammi á afgreiđslustađ hlutađeigandi fyrirtćkis og afhentur hverjum viđskiptaađila sem ţess óskar innan tveggja vikna frá samţykkt ađalfundar.

96. gr.
Árshlutauppgjör.

(1) Fjármálafyrirtćki skulu semja og birta árshlutauppgjör í samrćmi viđ reglura) sem Fjármálaeftirlitiđ setur.

(2) Fjármálaeftirlitiđ getur veitt undanţágu frá ákvćđum um gerđ árshlutauppgjörs.

a)Sbr. reglugerđ nr. 834/2003.

97. gr.
Samstćđureikningsskil.

(1) Fyrirtćki telst vera móđurfyrirtćki ţegar ţađ:

 1. rćđur yfir meiri hluta atkvćđa í öđru fyrirtćki,

 2. á eignarhluti í öđru fyrirtćki og hefur rétt til ađ tilnefna eđa víkja frá meiri hluta stjórnarmanna eđa stjórnenda

 3. á eignarhluti í öđru fyrirtćki og hefur rétt til ađ hafa ráđandi áhrif á starfsemi ţess á grundvelli samţykkta fyrirtćkisins eđa samnings viđ ţađ,

 4. á eignarhluti í öđru fyrirtćki og rćđur, á grundvelli samnings viđ ađra hluthafa eđa eignarađila, meiri hluta atkvćđa í fyrirtćkinu eđa

 5. á eignarhluti í öđru fyrirtćki og hefur ráđandi stöđu í ţví.

(2) Fyrirtćki, sem hafa ţau tengsl viđ fjármálafyrirtćki eđa eignarhaldsfélag á fjármálasviđi sem lýst er í 1. mgr., teljast vera dótturfyrirtćki. Fyrirtćki sem er dótturfyrirtćki dótturfyrirtćkis, telst einnig vera dótturfyrirtćki móđurfélags.

(3) Móđurfyrirtćki og dótturfyrirtćki ţess mynda samstćđu.

(4) [Međ eignarhaldsfélagi á fjármálasviđi er átt viđ fyrirtćki tengt fjármálasviđi sem ekki er blandađ eignarhaldsfélag í fjármálastarfsemi, ţar sem dótturfyrirtćkin eru annađhvort eingöngu eđa ađallega fjármálafyrirtćki eđa fyrirtćki tengd fjármálasviđi og ađ minnsta kosti eitt dótturfyrirtćki er fjármálafyrirtćki.

(5) Međ blönduđu eignarhaldsfélagi er átt viđ móđurfyrirtćki sem ekki er eignarhaldsfélag á fjármálasviđi, fjármálafyrirtćki eđa blandađ eignarhaldsfélag í fjármálastarfsemi, ţar sem ađ minnsta kosti eitt dótturfyrirtćki er í fjármálastarfsemi.]1)

(6) [Međ blönduđu eignarhaldsfélagi í fjármálastarfsemi er átt viđ móđurfélag sem ekki er eftirlitsskylt en ţađ ásamt dótturfélögum sínum, en a.m.k. eitt ţeirra er eftirlitsskylt og er međ höfuđstöđvar í ađildarríki, og öđrum ađilum myndar fjármálastarfsemi.]1)

(7) Viđ mat á atkvćđisrétti og réttindum til ađ tilnefna eđa víkja frá stjórnarmönnum eđa stjórnendum skal leggja saman réttindi sem bćđi móđur- og dótturfyrirtćki ráđa yfir.

(8) Viđ mat á atkvćđisrétti í dótturfyrirtćki skal ekki talinn međ atkvćđisréttur sem fylgir eigin hlutum dótturfyrirtćkisins eđa dótturfyrirtćkja ţess.

(9) Ákvćđi 87.–92. gr. og 95.–96. gr. gilda eftir ţví sem viđ á bćđi fyrir samstćđu, ţar sem móđurfyrirtćki er fjármálafyrirtćki eđa eignarhaldsfélag á fjármálasviđi, og fyrir einstök fyrirtćki samstćđunnar.

(10) Fjármálaeftirlitiđ setur ađ höfđu samráđi viđ reikningsskilaráđ nánari reglura) um gerđ samstćđureikningsskila fyrir samstćđu fyrirtćkja ţar sem móđurfyrirtćkiđ er fjármálafyrirtćki eđa eignarhaldsfélag á fjármálasviđi.

(11) Fjármálaeftirlitiđ getur sett reglur um samstćđuuppgjör fyrir samstćđu fyrirtćkja ţar sem móđurfyrirtćkiđ er blandađ eignarhaldsfélag.

1)Sbr. 8. gr. laga nr. 130/2004. a)Sbr. reglur nr. 834/2003.

[Ákvćđi til bráđabirgđa

     Ţrátt fyrir 48. gr. laga ţessara*1), sbr. 90. gr. laganna, er endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćki sem veitt hefur fjármálafyrirtćki ţjónustu sína í ţrjú ár eđa skemur fyrir gildistöku laga ţessara heimilt ađ veita ţví félagi ţjónustu í fimm ár frá gildistöku. Hafi ţjónusta veriđ veitt lengur en ţrjú ár fyrir gildistöku laga ţessara er endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćki heimilt ađ veita fjármálafyrirtćki ţjónustu í ţrjú ár eftir gildistöku laga ţessara.]1)

1)Sbr. 48. gr. laga nr. 75/2010. *1)Ţ.e. breytingalaga nr. 75/2010.

Fara efst á síđuna ⇑