Skattalagasafn ríkisskattstjóra 18.4.2024 04:30:51

Lög nr. 138/1994 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=138.1994.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 138/1994, um einkahlutafélög.*1)

*1)Sbr. lög nr. 31/1997, 67/2002 og 52/2003.

I. KAFLI
Almenn ákvćđi.
3.-5. mgr. 1. gr.

(3) [Einkahlutafélög mega ákveđa hlutafé sitt í erlendum gjaldmiđli enda hafi ţau fengiđ heimild ársreikningaskrár til fćrslu bókhalds og samningar ársreikninga í erlendum gjaldmiđli. Félögin skulu halda nýja gjaldmiđlinum óbreyttum í a.m.k. fimm ár nema ráđherra veiti undanţágu frá ţeim tímamörkum.

(4) Auk íslensku krónunnar má ákveđa hlutafé í eftirtöldum erlendum gjaldmiđlum: evru, bresku pundi, dönskum, norskum og sćnskum krónum, Bandaríkjadal, japönskum jenum og svissneskum frönkum. Í ákvörđun hluthafafundar skal greina frá nafnverđi í íslenskum krónum og erlendum gjaldmiđli. Viđ umreikning í annan gjaldmiđil skal nafnverđ hlutafjár vera í samrćmi viđ ákvćđi laga um ársreikninga varđandi umreikninginn.

(5) Ráđherra getur sett reglur um ađ miđa megi viđ ađra gjaldmiđla, svo og kveđiđ nánar á um skilyrđi fyrir ţví ađ hlutafé sé ákveđiđ í öđrum gjaldmiđli en íslensku krónunni og hvenćr sú breyting megi fara fram.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 67/2002.

- - - - - - -
 

XII. KAFLI
Arđsútlutun, varasjóđir o.fl.
73. gr.

     Óheimilt er ađ úthluta af fjármunum félagsins til hluthafa nema ţađ fari fram eftir reglum um úthlutun arđs, sem endurgreiđsla vegna lćkkunar hlutafjár eđa varasjóđs eđa vegna félagsslita.
 

74. gr.

(1) Einungis er heimilt ađ úthluta sem arđi hagnađi samkvćmt samţykktum ársreikningi síđasta reikningsárs, yfirfćrđum hagnađi frá fyrri árum og frjálsum sjóđum eftir ađ dregiđ hefur veriđ frá tap sem ekki hefur veriđ jafnađ og ţađ fé sem samkvćmt lögum eđa félagssamţykktum skal lagt í varasjóđ eđa til annarra ţarfa. [---]1)

(2) Í móđurfélagi er óheimilt ađ úthluta ţađ miklum arđi ađ andstćtt sé góđum rekstrarvenjum međ tilliti til fjárhagsstöđu samstćđunnar enda ţótt arđsúthlutun sé annars heimil.

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 31/1997.

75. gr.

(1) Minnst tíu hundrađshluta ţess hagnađar, sem ekki fer til ţess ađ jafna hugsanlegt tap fyrri ára og ekki er lagt í ađra lögbundna sjóđi, skal leggja í varasjóđ uns hann nemur tíu hundrađshlutum hlutafjárins. Ţegar ţví marki hefur veriđ náđ skulu framlög vera minnst fimm hundrađshlutar ţar til sjóđurinn nemur 1/4 hlutafjárins. Í félagssamţykktum er unnt ađ mćla fyrir um skyldu til hćrri framlaga.

(2) Ef félagi hefur veriđ greitt meira en nafnverđ fyrir hluti ţegar ţađ var stofnađ eđa hlutafé ţess hćkkađ skal fé ţađ sem greitt var umfram nafnverđ [fćrt á yfirverđsreikning innborgađs hlutafjár samkvćmt lögum um ársreikninga]1), ađ frádregnum kostnađi af stofnun félagsins eđa hćkkun hlutafjárins. Einnig skal lagt í varasjóđ ţađ fé sem félagiđ hefur fengiđ vegna sölu jöfnunarhluta sem er ekki vitjađ.

(3) Heimilt er ađ nota varasjóđ til ađ jafna tap sem ekki er unnt ađ jafna međ fćrslu úr öđrum sjóđum. Nú nemur varasjóđur meiru en 1/4 hlutafjárins og er ţá heimilt ađ nota upphćđ ţá sem umfram er til ţess ađ hćkka hlutaféđ eđa, sé fyrirmćla 36. gr. gćtt, til annarra ţarfa.

1)Sbr. 5. gr. laga nr. 52/2003.
 

Fara efst á síđuna ⇑