Skattalagasafn ríkisskattstjóra 25.6.2024 02:19:51

Lög nr. 113/1994 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=113.1994.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 113/1994, um eftirlaun til aldrađra.*1)

*1)Sbr. lög nr. 122/2009 og 136/2009.

17. gr.

(1) [---]1)

(2) [Tryggingastofnun ríkisins]1) hefur yfirumsjón međ úthlutun eftirlauna og úthlutar stjórnum lífeyrissjóđa, sbr. 16. gr., fé ţví, sem ţarf til greiđslu eftirlaunanna. Skylt er umsćkjendum, stjórnum lífeyrissjóđa og [ríkisskattstjóra]2) ađ veita [Tryggingastofnun ríkisins]1) ţćr upplýsingar, er ţessir ađilar hafa tök á ađ veita og [stofnunin]1) telur mega ađ gagni verđa viđ ákvörđun eftirlaunaréttinda. [---]1)

(3) Lífeyrissjóđi bćnda er skylt ađ endurgreiđa eftir kröfu [Tryggingastofnunar ríkisins]1) ađ sínum hluta eftirlaun er ađ nokkru leyti miđast viđ réttindatíma hlutađeigandi sem bónda. Á sama hátt skal [stofnunin]1) greiđa Lífeyrissjóđi bćnda viđbót viđ eftirlaun sem greidd eru úr ţeim sjóđi bćndum sem áunniđ hafa sér réttindatíma samkvćmt lögum ţessum og fá ađ sama skapi skert réttindi hjá Lífeyrissjóđi bćnda.

(4) [Heimilt er ađ kćra ákvarđanir Tryggingastofnunar ríkisins sem teknar eru á grundvelli laga ţessara til úrskurđarnefndar almannatrygginga.]1)  

1)Sbr. 7. gr. laga nr. 122/2009. 2)Sbr. 78. gr. laga nr. 136/2009. 

Fara efst á síđuna ⇑