Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 07:10:11

Lög nr. 54/2006 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=54.2006.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar.*1)

*1)Sbr. lög nr. 37/2009, 134/2009, 162/2010, 126/2011 og 150/2019.

I. KAFLI.
Gildissviđ, markmiđ og orđskýringar.

1. gr.
Gildissviđ.

Lög ţessi gilda um atvinnuleysistryggingar launamanna eđa sjálfstćtt starfandi einstaklinga á innlendum vinnumarkađi ţegar ţeir verđa atvinnulausir.

2. gr.
Markmiđ.

Markmiđ laga ţessara er ađ tryggja launamönnum eđa sjálfstćtt starfandi einstaklingum tímabundna fjárhagsađstođ međan ţeir eru ađ leita sér ađ nýju starfi eftir ađ hafa misst fyrra starf sitt.

3. gr.
Orđskýringar.

  1. Launamađur: Hver sá sem vinnur launuđ störf í annarra ţjónustu í a.m.k. 25% starfshlutfalli í hverjum mánuđi og greitt er tryggingagjald vegna starfsins samkvćmt lögum um tryggingagjald.
     
  2. [Sjálfstćtt starfandi einstaklingur: Hver sá sem starfar viđ eigin atvinnurekstur eđa sjálfstćđa starfsemi í ţví umfangi ađ honum sjálfum er gert ađ standa mánađarlega, eđa međ öđrum reglulegum hćtti samkvćmt reglum [ríkisskattstjóra um reiknađ endurgjald]2)3), skil á stađgreiđslu af reiknuđu endurgjaldi og tryggingagjaldi vegna starfs síns. 
     
  3. Nám: Samfellt nám, verklegt eđa bóklegt, í viđurkenndri menntastofnun innan hins almenna menntakerfis á Íslandi sem stendur yfir í a.m.k. sex mánuđi. Enn fremur er átt viđ nám á háskólastigi og ţađ nám annađ sem gerir sambćrilegar kröfur til undirbúningsmenntunar og nám á háskólastigi. Einstök námskeiđ teljast ekki til náms.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 37/20092)Sbr. 423. gr. laga nr. 126/2011. 3)Sbr. 1. gr. laga nr. 142/2012.

II. KAFLI.
Stjórnsýsla.

4. gr.
Yfirstjórn.

[Ráđherra]1) 2) fer međ yfirstjórn atvinnuleysistrygginga samkvćmt lögum ţessum. 

1)Sbr. 32. gr. laga nr. 162/2010. 2)Sbr. 423. gr. laga nr. 126/2011.

5. gr.
Atvinnuleysistryggingasjóđur.

(1) Atvinnuleysisbćtur skulu greiddar úr Atvinnuleysistryggingasjóđi sem fjármagnađur er međ atvinnutryggingagjaldi, sbr. lög um tryggingagjald, auk vaxta af innstćđufé sjóđsins.

(2) Vinnumálastofnun skal annast fjárvörslu Atvinnuleysistryggingasjóđs og framkvćmd laga ţessara á grundvelli ţjónustusamnings viđ stjórn Atvinnuleysistryggingasjóđs. [Ráđherra]1) er ţó heimilt ađ ákveđa annađ fyrirkomulag ađ fenginni umsögn stjórnar sjóđsins.

(3) Stjórn Vinnumálastofnunar skal skipa fimm manna úthlutunarnefnd ađ fengnum tilnefningum til fjögurra ára í senn. Einn nefndarmađur skal tilnefndur af Alţýđusambandi Íslands, einn tilnefndur sameiginlega af Bandalagi starfsmanna ríkis og bćja og Bandalagi háskólamanna, einn tilnefndur af [ráđherra]1), einn tilnefndur sameiginlega af [ţví ráđuneyti sem fer međ starfsmannamál ríkisins]2) og Sambandi íslenskra sveitarfélaga og einn tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins. Tilnefna skal jafnmarga fulltrúa til vara. Stjórn Vinnumálastofnunar skipar formann og varaformann úthlutunarnefndar úr hópi ţeirra sem tilnefndir hafa veriđ sem ađalmenn. Hlutverk nefndarinnar er međal annars ađ tryggja samrćmi viđ ákvarđanir um réttindi og viđurlög á grundvelli laga ţessara og annast afgreiđslu mála. Nefndarmönnum er óheimilt ađ skýra óviđkomandi ađilum frá persónuupplýsingum sem ţeir komast ađ í starfi sínu í nefndinni og leynt eiga ađ fara. Ţagnarskylda helst ţótt látiđ sé af nefndarsetu.

(4) Reikningar Atvinnuleysistryggingasjóđs skulu endurskođađir af Ríkisendurskođun.

(5) Kostnađur af rekstri sjóđsins greiđist af tekjum hans. 

1)Sbr. 32. gr. laga nr. 162/2010. 2)Sbr. 423. gr. laga nr. 126/2011.

------------------------

7. gr.
Tryggingasjóđur sjálfstćtt starfandi einstaklinga.

(1) Atvinnuleysisbćtur til bćnda, smábátaeigenda og vörubifreiđastjóra skulu greiddar úr sérstökum sjóđi, Tryggingasjóđi sjálfstćtt starfandi einstaklinga, sem fjármagnađur er međ atvinnutryggingagjaldi ţessara stétta, sbr. lög um tryggingagjald, auk vaxta af innstćđufé sjóđsins.

(2) Vinnumálastofnun skal annast fjárvörslu Tryggingasjóđs sjálfstćtt starfandi einstaklinga og framkvćmd laga ţessara á grundvelli ţjónustusamnings viđ stjórn Tryggingasjóđs sjálfstćtt starfandi einstaklinga. [Ráđherra]1) er ţó heimilt ađ ákveđa annađ fyrirkomulag ađ fenginni umsögn stjórnar sjóđsins.

(3) Úthlutunarnefnd skv. 3. mgr. 5. gr. skal jafnframt tryggja samrćmi viđ ákvarđanir um réttindi og viđurlög á grundvelli laga ţessara og annast afgreiđslu mála er varđa Tryggingasjóđ sjálfstćtt starfandi einstaklinga.

(4) Reikningar Tryggingasjóđs sjálfstćtt starfandi einstaklinga skulu endurskođađir af Ríkisendurskođun.

(5) Kostnađur af rekstri sjóđsins greiđist af tekjum hans. 

1)Sbr. 32. gr. laga nr. 162/2010.

------------------------

39. gr.
Leiđrétting á atvinnuleysisbótum.

(1) Hafi breytingar orđiđ á tekjuskattsálagningu hins tryggđa vegna tekna sem tekjutengdar atvinnuleysisbćtur eru byggđar á, sbr. 32. gr., skal Vinnumálastofnun leiđrétta fjárhćđ bótanna til samrćmis viđ álagningu skattyfirvalda.

(2) Hafi hinn tryggđi fengiđ hćrri atvinnuleysisbćtur skv. 32. eđa 33. gr. en hann átti rétt á samkvćmt álagningu skattyfirvalda eđa öđrum ástćđum ber honum ađ endurgreiđa ţá fjárhćđ sem ofgreidd var ađ viđbćttu 15% álagi. Hiđ sama gildir um atvinnuleysisbćtur sem hinn tryggđi hefur fengiđ greiddar fyrir tímabil er hann uppfyllti ekki skilyrđi laganna. Fella skal niđur álagiđ samkvćmt ţessari málsgrein fćri hinn tryggđi rök fyrir ţví ađ honum verđi ekki kennt um ţá annmarka er leiddu til ákvörđunar Vinnumálastofnunar.

(3) Heimilt er ađ skuldajafna ofgreiddum atvinnuleysisbótum á móti síđar tilkomnum atvinnuleysisbótum sama einstaklings en ţó aldrei hćrri fjárhćđ en sem nemur 25% af síđarnefndu atvinnuleysisbótunum í hverjum mánuđi. Enn fremur er heimilt ađ skuldajafna ofgreiddum atvinnuleysisbótum á móti inneign hins tryggđa vegna ofgreiddra skatta, barnabóta og vaxtabóta samkvćmt lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt. [Sá ráđherra er fer međ tekjuöflun ríkisins]3) setur í reglugerđ nánari reglur um skuldajöfnun og forgangsröđ.

(4) Um innheimtu ofgreidds fjár úr Atvinnuleysistryggingasjóđi fer skv. [3. gr. laga um innheimtu opinberra skatta og gjalda]5). [Ráđherra]2) getur ţó faliđ sérstökum innheimtuađila ađ annast innheimtu.

(5) Hafi hinn tryggđi fengiđ lćgri atvinnuleysisbćtur en honum bar samkvćmt álagningu skattyfirvalda eđa öđrum ástćđum ber Vinnumálastofnun ađ greiđa ţá fjárhćđ sem vangreidd var til hins tryggđa ásamt vöxtum fyrir ţađ tímabil sem féđ var í vörslu Atvinnuleysistryggingasjóđs. Skulu vextir ţessir vera jafnháir vöxtum sem Seđlabanki Íslands ákveđur og birtir á hverjum tíma skv. 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001, um vexti og verđtryggingu. Sama á viđ ţegar niđurstađa úrskurđarnefndar [velferđarmála]4) leiđir til ţess ađ hinn tryggđi hafi átt rétt á atvinnuleysisbótum samkvćmt lögum ţessum en hafđi áđur veriđ synjađ um ţćr eđa reiknađar lćgri atvinnuleysisbćtur. Ţegar greiđslur úr Atvinnuleysistryggingasjóđi eru vangreiddar vegna skorts á upplýsingum frá hinum tryggđa falla vextir niđur. 

(6) [Ákvarđanir Vinnumálastofnunar um endurkröfu ofgreiddra atvinnuleysisbóta skv. 2. mgr. eru ađfararhćfar, sbr. ţó 4. mgr. 12. gr.]2)

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 134/2009. 2)Sbr. 32. gr. laga nr. 162/2010. 3)Sbr. 423. gr. laga nr. 126/2011. 4)Sbr. 13. gr. laga nr. 85/20155)Sbr. 22. gr. laga nr. 150/2019.

Fara efst á síđuna ⇑