Skattalagasafn ríkisskattstjóra 11.10.2024 22:02:12

nr. / (slóđ: www.skattalagasafn.is?)


Skattalagasafn ríkisskattstjóra hefur ekki verið uppfært að undanförnu en stefnt er að því að opna nýtt safn laga og stjórnvaldsfyrirmæla fyrir áramótin 2023-2024. Efni skattalagasafnsins verður ítarlegra en hingað til og framsetning þess verður með breyttum hætti.

Hér er að finna heildarsafn gildandi laga, reglugerða, reglna o.fl. er varða beina og óbeina skatta, álagningu opinberra gjalda, ársreikninga, bókhald o.fl. 

Lagasafninu er skipt upp í þrjá megin flokka:

Hægt er að afmarka ofangreinda flokka eftir tekjuskatti, virðisaukaskatti, vörugjöldum,
ársreikningum og bókhaldi.  

Hægt er að leita í safninu í heild sinni eða eftir lögum, reglugerðum eða öðrum stjórnvaldsfyrirmælum.