Skattalagasafn ríkisskattstjóra 8.6.2023 14:30:24

nr. / (slóđ: www.skattalagasafn.is?)

Skattalagasafn ríkisskattstjóra

Hér er að finna heildarsafn gildandi laga, reglugerða, reglna o.fl. er varða beina og óbeina skatta, álagningu opinberra gjalda, ársreikninga, bókhald o.fl. 

Lagasafninu er skipt upp í þrjá megin flokka:

Hægt er að afmarka ofangreinda flokka eftir tekjuskatti, virðisaukaskatti, vörugjöldum,
ársreikningum og bókhaldi.  

Hægt er að leita í safninu í heild sinni eða eftir lögum, reglugerðum eða öðrum stjórnvaldsfyrirmælum.