Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 08:12:37

Lög nr. 19/1940 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=19.1940.0)
Ξ Valmynd

Úr almennum hegningarlögum
nr. 19/1940.*1)

*1)Sbr. lög nr. 39/1995, 30/1998, 82/1998129/2004 og 69/2021.

158. gr.

(1) Ef mađur tilgreinir eitthvađ ranglega í opinberu skjali eđa í bók eđa í annars konar skjölum eđa bókum, sem honum er skylt ađ gefa út eđa rita, eđa mađur tilgreinir eitthvađ ranglega í skjali eđa bók, sem hann gefur út eđa heldur í starfi, sem opinbera löggildingu ţarf til ađ rćkja, og ţađ er gert til ţess ađ blekkja međ ţví í lögskiptum, ţá varđar ţađ [---]2) fangelsi allt ađ 3 árum, eđa sektum, ef málsbćtur eru.

(2) Sömu refsingu varđar ţađ ađ nota ţess háttar röng gögn í lögskiptum, sem vćru ţau rétt ađ efni til.

(3) [Ákvćđi 1. og 2. mgr. eiga einnig viđ um rangfćrslu og notkun upplýsinga og gagna sem geymd eru á tölvutćku formi.]1)

1)Sbr. 3. gr. laga 30/1998. 2)Sbr. 74. gr. laga 82/1998.

- - - - - -

262. gr.

(1) [Hver sem af ásetningi eđa stórfelldu gáleysi gerist sekur um meiri háttar brot gegn 1., 2. eđa 5. mgr. [109. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt,]3) sbr. og 2. mgr. 22. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga, 1., 2. eđa 7. mgr. 30. gr. laga um stađgreiđslu opinberra gjalda, sbr. og 11. gr. laga um tryggingagjald, og gegn 1. eđa 6. mgr. 40. gr. laga um virđisaukaskatt [sbr. og 1. og 2. mgr. 19. gr. laga um stađgreiđslu skatts á fjármagnstekjur, 1. mgr. 16. gr. laga um erfđafjárskatt, sbr. og 1. mgr. 13. gr. laga um fjársýsluskatt, og 1. mgr. 12. gr. laga um stimpilgjald]4) skal sćta [---]2) fangelsi allt ađ 6 árum. Heimilt er ađ dćma fésekt ađ auki samkvćmt ţeim ákvćđum skattalaga er fyrr greinir.

(2) Sömu refsingu skal sá sćta sem af ásetningi eđa stórfelldu gáleysi gerist sekur um meiri háttar brot gegn 3. mgr. 30. gr. laga um stađgreiđslu opinberra gjalda, 2. mgr. 40. gr. laga um virđisaukaskatt, [3. mgr. 19. gr. laga um stađgreiđslu skatts á fjármagnstekjur, 2. mgr. 13. gr. laga um fjársýsluskatt]4)37. og 38. gr., sbr. 36. gr., laga um bókhald eđa 83.-85. gr., sbr. 82. gr., laga um ársreikninga*1), ţar á međal til ţess ađ leyna auđgunarbroti sínu eđa annarra.

(3) Verknađur telst meiri háttar brot skv. 1. og 2. mgr. ţessarar greinar ef brotiđ lýtur ađ verulegum fjárhćđum, ef verknađur er framinn međ sérstaklega vítaverđum hćtti eđa viđ ađstćđur sem auka mjög saknćmi brotsins, svo og ef mađur, sem til refsingar skal dćma fyrir eitthvert ţeirra brota sem getur í 1. eđa 2. mgr., hefur áđur veriđ dćmdur sekur fyrir sams konar brot eđa eitthvert annađ brot sem undir ţau ákvćđi fellur.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 39/1995. 2)Sbr. 139. gr. laga nr. 82/1998. 3)Sbr. 33. gr. laga nr. 129/2004. 4)Sbr. 13. gr. laga nr. 69/2021. *1)Sjá nú 121.–123. gr., sbr. 120. gr. laga nr. 3/2006.

Fara efst á síđuna ⇑