Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 20.7.2024 12:52:35

L÷g nr. 14/2004 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?log=14.2004.0)
Ξ Valmynd

L÷g
nr. 14/2004, um erf­afjßrskatt.*1)

*1)Sbr. l÷g nr. 15/2004, 129/2004, 65/2006, 172/200783/2008, 88/2008, 147/2008136/2009, 65/2010, 77/2010, 164/2010, 126/2011, 145/2012, 124/2015, 132/2018150/201941/2020133/202029/2021 og 32/2021.


1. gr.

(1) Af ÷llum fjßrver­mŠtum er vi­ skipti ß dßnarb˙i manns hverfa til erfingja hans skal grei­a skatt Ý rÝkissjˇ­ eftir l÷gum ■essum, sbr. ■ˇ 18. gr.

[(2) Af ÷llum fasteignum hÚr ß landi, sem eigendaskipti ver­a a­ ß grundvelli l÷gerf­a, brÚferf­a e­a fyrirframgrei­slu arfs, skal grei­a skatt eftir l÷gum ■essum ßn tillits til ■ess hvort a­ilar a­ rß­st÷funinni sÚu b˙settir hÚr ß landi e­a erlendis.]2)

[(3)]*1) Grei­a skal skatt samkvŠmt l÷gum ■essum af gjafaarfi, dßnargj÷fum, fyrirframgreiddum arfi og gj÷fum ■ar sem gefandi hefur ßskili­ sÚr afnot e­a tekjur af hinu gefna til dau­adags e­a um tiltekinn tÝma sem ekki er li­inn vi­ frßfall hans.

[(4)]*1) Ekki skal grei­a erf­afjßrskatt af lÝfeyrissparna­i sem fellur til erfingja samkvŠmt l÷gum um skyldutryggingu lÝfeyrisrÚttinda og starfsemi lÝfeyrissjˇ­a, enda fari um skattlagningu samkvŠmt l÷gum um tekjuskatt [---].1)

[(5) [Ekki skal grei­a erf­afjßrskatt af gj÷fum og framl÷gum til l÷ga­ila sem falla undir 9. tölul. 4. gr. laga um tekjuskatt, nr. 90/2003.]4)]3)

1)Sbr. 148. gr. laga nr. 129/2004. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 172/2007. 3)Sbr. 24. gr. laga nr. 124/20154)Sbr. 10. gr. laga nr. 32/2021*1)Mßlsgreinan˙mer breyttust Ý samrŠmi vi­ breytingar me­ l÷gum nr. 172/2007.

2. gr.

(1) Erf­afjßrskattur er [10%]3).

(2) Ůrßtt fyrir ßkvŠ­i 1. mgr. skal engan erf­afjßrskatt grei­a af fyrstu [5.000.000 kr.]3) 4) Ý skattstofni dßnarb˙s, sbr. 4. og 5. gr., og skulu erfingjar njˇta skattfrelsis Ý hlutfalli vi­ arf sinn. ┴kvŠ­i ■etta gildir ekki um fyrirframgrei­slu arfs.

(3) [Ůrßtt fyrir ßkvŠ­i 1. og 2. mgr. grei­a engan erf­afjßrskatt maki, [---]2) og samb˙­armaki sem stofna­ hefur til ˇvÝg­rar samb˙­ar vi­ arfleifanda og tekur arf eftir hann samkvŠmt erf­askrß ■ar sem st÷­u hans sem samb˙­armaka arfleifanda er ˇtvÝrŠtt geti­.]1)

(4) N˙ byrja b˙skipti eftir lßt beggja hjˇna og skal ■ß leggja erf­afjßrskatt ß arf erfingjanna eins og um eitt b˙ sÚ a­ rŠ­a ßn tillits til ■ess hvort erfingjar beggja hjˇnanna eru hinir s÷mu e­a ekki.

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 65/2006. 2)Sbr. 49. gr. laga nr. 65/2010. 3)Sbr. 10. gr. laga nr. 164/2010. ┴kvŠ­i­ ÷­la­ist gildi 1. jan˙ar 2011 og tekur til skipta ß dßnarb˙um ■eirra sem andast ■ann dag e­a sÝ­ar, b˙skipta ■eirra sem hafa heimild til setu Ý ˇskiptu b˙i fari ■au fram eftir gildist÷ku laganna og ßlagningar erf­afjßrskatts ß fyrirframgrei­slu arfs vegna erf­afjßrskřrslna sem berast sřslum÷nnum eftir gildist÷ku laganna. 4)Sbr. 36. gr. laga nr. 133/2020. ┴kvŠ­i­ ÷­la­ist gildi 1. jan˙ar 2021 og tekur til skipta ß dßnarb˙um ■eirra sem andast ■ann dag e­a sÝ­ar og b˙skipta ■eirra sem hafa heimild til setu Ý ˇskiptu b˙i fari ■au fram eftir gildist÷ku laganna.

3. gr.

(1) N˙ deyr ma­ur sem tŠmst hefur arfur ß­ur en skiptum ß ■vÝ b˙i er loki­ og skal ■ß dßnarb˙ hans taka ■ann arf er hinn lßtni ella hef­i hloti­ og grei­a ■ann erf­afjßrskatt er honum hef­i bori­ a­ grei­a.

[(2) N˙ hafnar ma­ur, sem undan■eginn er erf­afjßrskatti, e­a afsalar sÚr arfi eftir annan mann og skal ■ß erfingi, sem vi­ arfsafsali­ fŠr stŠrri arfshluta en hann ella hef­i fengi­, grei­a erf­afjßrskatt af hinum aukna arfi. Hafni ma­ur e­a afsali sÚr arfi beint e­a ˇbeint til hagsbˇta fyrir a­ila sem undan■eginn er erf­afjßrskatti skal sß erfingi sem ■annig fŠr vi­ arfsafsali­ stŠrri arfshluta en hann ella hef­i fengi­ grei­a erf­afjßrskatt af ■eim arfshluta.]1)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 172/2007.

4. gr.

(1) Skattstofn erf­afjßrskatts er heildarver­mŠti allra fjßrhagslegra ver­mŠta og eigna sem liggja fyrir vi­ andlßt arfleifanda a­ frßdregnum skuldum og kostna­i skv. 5. gr.

(2) Me­ heildarver­mŠti skv. 1. mgr. er ßtt vi­ almennt marka­sver­mŠti vi­komandi eigna. Gildir ■etta um ÷ll ver­mŠti sem metin ver­a til fjßr, ■.m.t. innb˙, h˙sbrÚf, fasteignave­brÚf, ver­trygg­ spariskÝrteini rÝkissjˇ­s, skuldabrÚf, hugverkarÚttindi, lÝftryggingar, bifrei­ar, aflaheimildir o.fl. SÚu ver­brÚf skrß­ ß skipulegum ver­brÚfamarka­i skal telja ■au til eignar ß kaupgengi eins og ■a­ er skrß­ vi­ sÝ­ustu lokun marka­ar fyrir andlßt arfleifanda. [---]1) [Ef hlutabrÚf Ý fÚlagi eru ekki skrß­ ß skipulegum ver­brÚfamarka­i skal mi­a vi­ gangver­ ■eirra Ý vi­skiptum, annars bˇkfŠrt ver­ eigin fjßr samkvŠmt sÝ­asta endursko­a­a ßrsreikningi e­a ßrshlutareikningi vi­komandi fÚlags a­ vi­bŠttum ßunnum ˇefnislegum ver­mŠtum sem metin eru til fjßr og gefa af sÚr ar­ Ý framtÝ­inni en ˇheimilt er l÷gum samkvŠmt a­ fŠra til bˇkar. Sama gildir um eignir Ý ÷­rum fÚl÷gum.]1) Inneignir hjß [b÷nkum og sparisjˇ­um]4) og ˇskrß­ skuldabrÚf, sem og a­rar inneignir og ˙tistandandi kr÷fur, skulu taldar a­ me­t÷ldum ßf÷llnum v÷xtum og/e­a ver­bˇtum.

(3) Ůrßtt fyrir ßkvŠ­i 2. mgr. skal skattstofn eigna samkvŠmt ■essari mßlsgrein vera eftirfarandi:

  1. Ůegar ver­mŠti anna­ en fasteign hefur veri­ selt nau­ungars÷lu skal mi­a vi­ uppbo­sandvir­i ■ess.

  2. Fasteignir skulu taldar ß fasteignamatsver­i eins og ■a­ er skrß­ hjß [Ůjˇ­skrß ═slands]2)3) ß dßnardegi arfleifanda. Af leigulˇ­arrÚttindum skal einnig grei­a erf­afjßrskatt me­ sama hŠtti. N˙ er eignarrÚttur a­ fasteign hß­ur kv÷­ um innlausnarrÚtt tiltekins a­ila og skal ■ß leggja erf­afjßrskatt ß innlausnarver­ sÚ ■a­ lŠgra en fasteignamatsver­i­. (1)
    SÚ almennt marka­sver­mŠti fasteignar tali­ lŠgra en fasteignamatsver­ eignarinnar er erfingjum heimilt a­ ˇska eftir mati skv. 17.–23. gr. laga nr. 20/1991, um skipti ß dßnarb˙um o.fl. Er ■ß heimilt a­ leggja erf­afjßrskatt ß matsver­ ■annig fengi­, enda fylgi matsgj÷r­, ekki eldri en fj÷gurra vikna g÷mul, erf­afjßrskřrslu. A­ ÷­ru leyti gilda ßkvŠ­i II. kafla laga nr. 20/1991 um mat samkvŠmt ■essum stafli­. (2)

  3. B˙peningur skal talinn ß ■vÝ ver­i sem lagt er til grundvallar sÝ­ustu ßlagningu opinberra gjalda fyrir dßnardag arfleifanda.

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 172/2007. 2)Sbr. 24. gr. laga nr. 83/2008. 3)Sbr. 5. gr. laga nr. 77/20104)Sbr. 9. gr. laga nr. 41/2020

5. gr.

[Skuldir arfleifanda, ■.m.t. vŠntanleg opinber gj÷ld, skulu koma til frßdrßttar ß­ur en erf­afjßrskattur er reikna­ur, svo og ˙tfararkostna­ur arfleifanda. Kostna­ur sem fellur ß b˙i­ vegna rß­stafana skv. 17. – 21. gr. laga nr. 20/1991, um skipti ß dßnarb˙um o.fl., skal einnig koma til frßdrßttar hvort heldur b˙ sŠtir opinberum skiptum e­a einkaskiptum. Ůessir li­ir skulu sundurli­a­ir ß erf­afjßrskřrslu og studdir g÷gnum. Erf­afjßrskattur samkvŠmt l÷gum ■essum er ekki frßdrßttarbŠr.]1)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 172/2007.

6. gr.

(1) N˙ skipta erfingjar dßnarb˙i einkaskiptum og skulu ■eir ■ß, innan ■eirra tÝmamarka er Ý einkaskiptaleyfi greinir, leggja fyrir sřslumann erf­afjßrskřrslu til ßkv÷r­unar ß erf­afjßrskatti, sbr. 93. gr. laga um skipti ß dßnarb˙um o.fl. Skal skřrslan vera skilmerkilega ˙tfyllt og g÷gn fylgja til skřringar ■eim fjßrhŠ­um sem ■ar eru greindar. Me­ erf­afjßrskřrslu skulu fylgja a.m.k. ■rj˙ sÝ­ustu skattframt÷l arfleifanda.

(2) Allir erfingjar skulu undirrita erf­afjßrskřrsluna.

(3) Erfingjar sem taka vi­ fyrirframgreiddum arfi skulu afhenda sřslumanni erf­afjßrskřrslu til ßritunar vegna ■eirra ver­mŠta.

(4) Erf­afjßrskřrsla samkvŠmt l÷gum ■essum skal vera Ý ■vÝ formi sem rÝkisskattstjˇri ßkve­ur.

7. gr.

(1) Sřsluma­ur skal yfirfara erf­afjßrskřrslu og gŠta ■ess sÚrstaklega a­ h˙n sÚ Ý samrŠmi vi­ skiptager­ vi­komandi dßnarb˙s.

(2) Telji sřsluma­ur skřrslu ßfßtt a­ einhverju leyti getur hann veitt vi­komandi a­ilum tiltekinn frest til a­ bŠta ˙r e­a lei­rÚtt sjßlfur sÚu ßgallar smßvŠgilegir.

(3) Ůegar sřsluma­ur hefur yfirfari­ erf­afjßrskřrslu og telur hana fullnŠgjandi skal hann ßkvar­a erf­afjßrskatt hvers erfingja, ßrita skřrsluna og tilkynna ■a­ hverjum erfingja fyrir sig.

(4) N˙ greinir erfingja ß vi­ sřslumann um skattstofn vegna tiltekinnar eignar e­a anna­ sem ßhrif hefur ß fjßrhŠ­ erf­afjßrskattsins og skal sřsluma­ur ■ß veita ■eim allt a­ tveggja vikna frest til a­ leggja fram g÷gn til stu­nings kr÷fum sÝnum. Sřsluma­ur mß lengja ■ennan frest um allt a­ tvŠr vikur. A­ frestinum li­num skal sřsluma­ur ßkvar­a erf­afjßrskattinn ß grundvelli framkominna gagna og tilkynna erfingjum me­ sannanlegum hŠtti. Vilji erfingjar ekki fella sig vi­ ßkv÷r­un erf­afjßrskatts geta ■eir innan 30 daga frß ■vÝ a­ ■eim berst tilkynning sřslumanns kŠrt ßkv÷r­un hans til yfirskattanefndar.

(5) Ůegar endanleg ni­ursta­a um ßgreiningsefni­ liggur fyrir ßritar sřsluma­ur skřrsluna skv. 3. mgr. A­ ■vÝ b˙nu skal sřsluma­ur senda skřrsluna til [rÝkisskattstjˇra]1) sem yfirfer hana og kannar hvort eignir sÚu rÚttilega taldar fram.

1)Sbr. 100. gr. laga nr. 136/2009.

8. gr.

(1) Ůegar dßnarb˙i er skipt opinberum skiptum skal skiptastjˇri ˙tfylla erf­afjßrskřrslu Ý samrŠmi vi­ frumvarp til ˙thlutunar ˙r b˙inu og undirrita hana einn en leggja hana sÝ­an fyrir sřslumann ßsamt frumvarpi til ˙thlutunar til brß­abirg­aßkv÷r­unar ß erf­afjßrskatti ß­ur en skiptafundur ver­ur haldinn um frumvarpi­. Innan viku frß ■vÝ a­ skiptum er loki­ skal skiptastjˇri leggja skřrsluna ß nř fyrir sřslumann til ßkv÷r­unar skattsins og ßritunar.

(2) A­ lokinni ßritun sřslumanns skv. 1. mgr. skal hann senda skřrsluna til [rÝkisskattstjˇra]1) sem yfirfer hana og kannar hvort eignir sÚu rÚttilega taldar fram.

(3) Vilji erfingjar ekki fella sig vi­ ßkv÷r­un erf­afjßrskatts skv. 1. mgr. geta ■eir innan 30 daga frß ■vÝ a­ ■eim berst tilkynning sřslumanns kŠrt ßkv÷r­un hans til yfirskattanefndar, en ef erfingjar sam■ykkja getur skiptastjˇri loki­ skiptunum me­ ■vÝ a­ grei­a ■ß skattfjßrhŠ­, sem sřsluma­ur hefur ßkvar­a­, me­ fyrirvara um endurheimtu. Komi til endurgrei­slu skatts a­ leystum ßgreiningi tekur skiptastjˇri upp skiptin ß nř til a­ ˙thluta ■vÝ sem er endurgreitt.

1)Sbr. 101. gr. laga nr. 136/2009.

9. gr.

[RÝkisskattstjˇri]1) skal hafa loki­ yfirfer­ erf­afjßrskřrslu eins fljˇtt og au­i­ er og eigi sÝ­ar en 40 d÷gum frß ■vÝ a­ honum berst erf­afjßrskřrslan. [---]2) Geti [rÝkisskattstjˇri]1) ekki vegna a­stŠ­na erfingja gert nau­synlegar athuganir ß erf­afjßrskřrslu framlengist framangreindur frestur um ■ann tÝma sem slÝkar a­stŠ­ur rÝkja.

1)Sbr. 102. gr. laga nr. 136/2009. 2)Sbr. 8. gr. laga nr. 145/2012.

10. gr.

(1) Telji [rÝkisskattstjˇri]1) a­ eignir sÚu ekki rÚttilega taldar fram Ý erf­afjßrskřrslu, skattstofn ekki rÚttur, erf­afjßrskattur ekki lag­ur ß rÚtta erfingja, erf­afjßrskřrsla e­a fylgig÷gn a­ ÷­ru leyti ˇfullnŠgjandi e­a [rÝkisskattstjˇri]1) telur frekari skřringa ■÷rf ß einhverju atri­i skal hann skriflega skora ß erfingja e­a eftir atvikum skiptastjˇra a­ bŠta ˙r ■vÝ innan ßkve­ins frests og lßta Ý tÚ skriflegar skřringar og g÷gn, ■.m.t. bˇkhald og bˇkhaldsg÷gn, sem [rÝkisskattstjˇri]1) telur ■÷rf ß a­ fß. Fßist ekki fullnŠgjandi svar innan tiltekins tÝma skal [rÝkisskattstjˇri]1) ߊtla ■ß li­i erf­afjßrskřrslu sem hann telur ˇljˇsa e­a tortryggilega og ßkvar­a skatt Ý samrŠmi vi­ skřrsluna ■annig breytta.

(2) SÚ erf­afjßrskřrslu breytt me­ sto­ Ý ■essari grein, ■.m.t. ef skattstofn er ߊtla­ur, skal [rÝkisskattstjˇri]1) gera vi­komandi a­ilum vi­vart um breytingarnar me­ tilkynningu og r÷ksty­ja ßstŠ­ur ■eirra.

(3) [RÝkisskattstjˇri]1) skal gera vi­komandi sřslumanni vi­vart skriflega komi fram upplřsingar um eignir e­a breyttan skattstofn sem ekki koma fram Ý skiptager­.

(4) Hafi [rÝkisskattstjˇri]1) grun um erf­afjßrskattsvik e­a a­ refsiver­ brot ß l÷gum um bˇkhald og ßrsreikninga hafi veri­ framin [felur hann skattrannsˇknarstjˇra a­ ßkve­a um framhald mßlsins]2).

1)Sbr. 102. gr. laga nr. 136/2009. 2)Sbr. 35. gr. laga nr. 29/2021.

11. gr.

Erfingi, sem telur erf­afjßrskatt e­a skattstofn samkvŠmt ßkvŠ­um laga ■essara eigi rÚtt ßkve­inn, getur sent skriflega r÷kstudda kŠru, studda nau­synlegum g÷gnum, til yfirskattanefndar og fer me­fer­ kŠrunnar ■ß eftir ßkvŠ­um laga nr. 30/1992, um yfirskattanefnd.

12. gr.

(1) Erfingjum er skylt a­ lßta sřslum÷nnum og/e­a [rÝkisskattstjˇra og [skattrannsˇknarstjˇra]3)]2) Ý tÚ ˇkeypis og Ý ■vÝ formi sem ˇska­ er allar nau­synlegar upplřsingar og g÷gn er ■eir bei­ast og unnt er a­ lßta ■eim Ý tÚ.

(2) N˙ ver­ur ßgreiningur um skyldu erfingja skv. 1. mgr. og getur sřsluma­ur, rÝkisskattstjˇri e­a [skattrannsˇknarstjˇri]3) ■ß leita­ um hann ˙rskur­ar hÚra­sdˇms. Gegni einhver ekki upplřsingaskyldu sinni mß vÝsa mßli til [rannsˇknar l÷greglu].1)

1)Sbr. 234. gr. laga nr. 88/2008. 2)Sbr. 103. gr. laga nr. 136/2009. 3)Sbr. 36. gr. laga nr. 29/2021.

13. gr.

(1) SÚu ver­mŠti ß erf­afjßrskřrslu ranglega fram talin mß [rÝkisskattstjˇri]1) bŠta 25% ßlagi vi­ ߊtla­a e­a vantalda skattstofna.

(2) Fella skal ni­ur ßlag samkvŠmt ■essari grein ef erfingi fŠrir r÷k a­ ■vÝ a­ honum ver­i eigi kennt um annmarka ß erf­afjßrskřrslu.

1)Sbr. 102. gr. laga nr. 136/2009.

14. gr.

(1) Skattar ßlag­ir samkvŠmt l÷gum ■essum renna Ý rÝkissjˇ­ og hafa sřslumenn og eftir atvikum [tollstjˇri]1) ß hendi innheimtu ■eirra [og er rÝkisskattstjˇra heimilt a­ senda tilkynningu ■ess efnis rafrŠnt]2). Skattur skal greiddur til innheimtumanns Ý ■vÝ umdŠmi sem skatturinn er lag­ur ß.

(2) ┴frřjun skattßkv÷r­unar e­a deila um skattskyldu frestar ekki gjalddaga erf­afjßrskatts e­a leysir neinn undan vi­url÷gum sem l÷g­ eru ß vi­ vangrei­slu hans.

(3) Erf­afjßrskattur hvers erfingja skal reikna­ur ˙t mi­a­ vi­ ver­mŠti arfs ß dßnardegi arfleifanda en mi­a­ vi­ ■ann dag sem sřsluma­ur ßritar erf­afjßrskřrslu ef um fyrirframgreiddan arf er a­ rŠ­a e­a ˇskipt b˙ sem skipt er fyrir andlßt eftirlifandi maka.

(4) Gjalddagi erf­afjßrskatts er tÝu d÷gum eftir a­ sřsluma­ur tilkynnir erfingjum um ßritun erf­afjßrskřrslu, sbr. 3. og 5. mgr. 7. gr. og 1. mgr. 8. gr.

(5) SÚ erf­afjßrskattur hŠkka­ur skv. 10. gr. fellur vi­bˇtarfjßrhŠ­in Ý gjalddaga tÝu d÷gum eftir a­ gjaldanda var tilkynnt um hŠkkunina.

(6) Hafi erf­afjßrskattur ekki veri­ greiddur innan mßna­ar frß gjalddaga skal grei­a rÝkissjˇ­i drßttarvexti af ■vÝ sem gjaldfalli­ er frß gjalddaga.

(7) Drßttarvextir samkvŠmt l÷gum ■essum skulu vera ■eir s÷mu og Se­labanki ═slands ßkve­ur og birtir, sbr. 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001, um vexti og ver­tryggingu.

(8) Um endurgrei­slu oftekins erf­afjßrskatts samkvŠmt l÷gum ■essum fer samkvŠmt l÷gum um endurgrei­slu oftekinna skatta og gjalda [og l÷gum um innheimtu opinberra skatta og gjalda]3).

[---]3)

1)Sbr. 47. gr. laga nr. 147/2008. 2)Sbr. 2. gr. laga nr. 132/2018. 3)Sbr. 22. gr. laga nr. 150/2019

15. gr.

(1) Ekki er heimilt a­ gefa erfingjum ˙t yfirlřsingu um eignarheimild ■eirra a­ tiltekinni eign dßnarb˙s fyrr en erf­afjßrskattur af vi­komandi eign hefur veri­ greiddur.

(2) RÚttarßhrif fyrirframgrei­slu upp Ý arf mi­ast vi­ ■a­ tÝmamark ■egar erf­afjßrskattur er greiddur e­a, ef ekki ■arf a­ grei­a erf­afjßrskatt vegna afhendingar vi­komandi eignar, ■egar sřsluma­ur hefur ßrita­ erf­afjßrskřrslu var­andi fyrirframgrei­sluna.

(3) Erfingjar eru ßbyrgir fyrir grei­slu erf­afjßrskatts einn fyrir alla og allir fyrir einn, me­ ■eirri takm÷rkun ■ˇ a­ ekki ver­ur innheimt hjß neinum meira en sem svarar heildararfi hans samkvŠmt skiptager­ vi­komandi dßnarb˙s.

16. gr.

(1) Skřri erfingi af ßsetningi e­a stˇrkostlegu hir­uleysi rangt e­a villandi frß einhverju ■vÝ sem mßli skiptir um erf­afjßrskatt skal hann grei­a fÚsekt allt a­ fimmfaldri ■eirri fjßrhŠ­ Ý vi­bˇtarerf­afjßrskatt sem skatturinn a­ rÚttu lagi hef­i or­i­ hŠrri en hann var­. Skattur af ßlagi skv. 13. gr. dregst frß sektarfjßrhŠ­. Stˇrfellt brot gegn ßkvŠ­i ■essu var­ar vi­ 1. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga.

(2) Skřri erfingi rangt e­a villandi frß einhverjum ■eim atri­um er var­a framtal hans mß gera honum sekt ■ˇtt upplřsingarnar geti ekki haft ßhrif ß skattskyldu hans e­a skattgrei­slu.

(3) Hver sß sem af ßsetningi e­a stˇrkostlegu hir­uleysi lŠtur sřslumanni e­a skattyfirv÷ldum Ý tÚ rangar e­a villandi upplřsingar e­a g÷gn var­andi erf­afjßrskřrslu annarra a­ila e­a a­sto­ar vi­ ranga e­a villandi skřrslugj÷f til sřslumanns e­a skattyfirvalda skal sŠta ■eirri refsingu er segir Ý 1. mgr. ■essarar greinar.

(4) Hafi erfingi af ßsetningi e­a stˇrkostlegu hir­uleysi vanrŠkt a­ gegna skyldu sinni skv. 12. gr. skal hann sŠta sektum e­a fangelsi allt a­ tveimur ßrum.

(5) Tilraun til brota og hlutdeild Ý brotum ß l÷gum ■essum er refsiver­ eftir ■vÝ sem segir Ý III. kafla almennra hegningarlaga og var­ar fÚsektum allt a­ hßmarki ■vÝ sem ßkve­i­ er Ý ÷­rum ßkvŠ­um ■essarar greinar.

(6) Um mßlsme­fer­ samkvŠmt ■essari grein gilda meginreglur 110. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt [---]1).

1)Sbr. 148. gr. laga nr. 129/2004.

17. gr.

N˙ er eigi fyrir hendi samningur vi­ anna­ rÝki um a­ komast hjß tvÝsk÷ttun ß fjßrver­mŠti sem l÷g ■essi taka til og greiddur hefur veri­ erf­afjßrskattur af ■eim ver­mŠtum til opinberra a­ila Ý ÷­ru rÝki, ■ß er [rÝkisskattstjˇra]1) heimilt samkvŠmt umsˇkn erfingja a­ lŠkka erf­afjßrskatt hans hÚr ß landi me­ hli­sjˇn af ■essum erf­afjßrskattsgrei­slum hans. LŠkkun skal aldrei nema hŠrri fjßrhŠ­ en ■eirri sem erfingja vŠri gert skylt a­ grei­a hÚr ß landi af fjßrver­mŠtum.

1)Sbr. 102. gr. laga nr. 136/2009.

18. gr.

(1) RÝkisstjˇrninni er heimilt a­ gera samninga vi­ stjˇrnir annarra rÝkja um gagnkvŠmar Ývilnanir ß erf­afjßrskatti erlendra og Ýslenskra skatta­ila sem eftir gildandi l÷ggj÷f rÝkjanna eiga a­ grei­a skatt af s÷mu eignum bŠ­i ß ═slandi og erlendis.

(2) Enn fremur er rÝkisstjˇrninni heimilt a­ gera samninga um gagnkvŠm upplřsingaskipti og um innheimtu erf­afjßrskatts vi­ ÷nnur rÝki.

19. gr.

┴kvŠ­i laga nr. 90/2003, um tekjuskatt [---]1), og regluger­ir settar samkvŠmt ■eim skulu gilda eftir ■vÝ sem vi­ ß vi­ beitingu laga ■essara, ■ar ß me­al ef vafi leikur ß hvernig meta skuli ver­mŠti eigna.

1)Sbr. 148. gr. laga nr. 129/2004.

20. gr.

[Rß­herra]1) getur me­ regluger­ kve­i­ nßnar ß um framkvŠmd laga ■essara.

1)Sbr. 379. gr. laga nr. 126/2011.

21. gr.

L÷g ■essi ÷­last gildi 1. aprÝl 2004 og taka til skipta ß dßnarb˙um ■eirra sem andast ■ann dag e­a sÝ­ar. Frß sama tÝma falla ˙r gildi l÷g nr. 83/1984, um erf­afjßrskatt, me­ sÝ­ari breytingum. L÷gin taka einnig til b˙skipta ■eirra er hafa heimild til setu Ý ˇskiptu b˙i fari ■au fram eftir gildist÷ku laganna.

┴kvŠ­i til brß­abirg­a me­ l÷gum nr. 15/2004.

┴kvŠ­i laga nr. 83/1984, um erf­afjßrskatt, me­ sÝ­ari breytingum, skulu gilda um skipti ß dßnarb˙um ■eirra sem ÷ndu­ust fyrir 1. aprÝl 2004, sbr. ■ˇ ßkvŠ­i 3. mßlsl. 21. gr. laga ■essara.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑