Skattalagasafn ríkisskattstjóra 30.5.2024 00:21:56

Lög nr. 45/2015 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=45.2015.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 45/2015, um slysatryggingar almannatrygginga.

8. gr.
Trygging viđ heimilisstörf.

(1) Ţeir sem stunda heimilisstörf geta tryggt sér rétt til slysabóta viđ ţau störf međ ţví ađ skrá ósk ţar ađ lútandi í skattframtal í byrjun hvers árs.

(2) Ráđherra er međ reglugerđ heimilt ađ skilgreina nánar tryggingartímabil og hvađ teljist til heimilisstarfa.
 

------------------------

17. gr.
Iđgjöld.

(1) Iđgjöld skv. 16. gr. skal ríkisskattstjóri leggja á međ tekjuskatti og fćra ţau á skattskrá, sbr. 98. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, og skulu ákvćđi 99. gr. ţeirra laga og ákvćđi laga nr. 30/1992, um yfirskattanefnd, gilda um iđgjöld eftir ţví sem viđ á.

(2) Ákvćđi laga nr. 113/1990, um tryggingagjald, skulu eiga viđ um gjaldstofn, gjaldskyldu, greiđslutímabil, álagningu og innheimtu iđgjalds útgerđarmanna fiskiskipa vegna slysatrygginga sjómanna. Ađ tekjuári liđnu skal fara fram endanleg ákvörđun iđgjaldsins í samrćmi viđ launaframtal og skal iđgjaldiđ sérgreint í álagningarskrá og skattskrá. Ríkisskattstjóri skal halda skrá yfir gjaldskylda ađila og skal eftir atvikum leita stađfestingar á iđgjaldi útgerđarađila ţegar greiđsluskylda sjúkratryggingastofnunarinnar er ákvörđuđ.

(3)  Gjalddagar iđgjalda skulu ákveđnir í reglugerđ.

18. gr.
Innheimta.

Iđgjöld til slysatrygginga skulu innheimt af innheimtumönnum ríkissjóđs og sveitarsjóđa eđa sérstökum innheimtustofnunum. Ákvćđi laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, ţar á međal um dráttarvexti og fjárnámsrétt, gilda um innheimtu iđgjalda.

Fara efst á síđuna ⇑