Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 12:55:55

Lög nr. 87/2004, kafli 1 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=87.2004.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
Vörugjald af olíu, gjaldskylda og fjárhćđ gjalds.

1. gr.

(1) Greiđa skal í ríkissjóđ vörugjald af [gas-, dísil- og steinolíu sem flokkast í tollskrárnúmer 2710.1911, 2710.1912, 2710.1919 og 2710.1930]7) og nothćf er sem eldsneyti á ökutćki. Í lögum ţessum er vörugjald á olíu nefnt olíugjald.

(2) Gjaldskylda skv. 1. mgr. nćr einnig til olíu í öđrum tollskrárnúmerum sem blönduđ hefur veriđ gjaldskyldri olíu, enda séu blöndurnar nothćfar sem eldsneyti á ökutćki.

(3) [Olíur sem ekki eru af jarđefnauppruna skulu ţó undanţegnar olíugjaldi. Hafi íblöndunarefni sem ekki er af jarđefnauppruna veriđ blandađ gjaldskyldri olíu skal sá hluti blöndunnar sem ekki er af jarđefnauppruna undanţeginn olíugjaldi.]5)

(4) Fjárhćđ olíugjalds skal vera [66,00 kr.]1) 2) 3) 4) 6) 8) 9) 10) 11) 12) 13) 14) 15) á hvern lítra af olíu.*1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 162/2007. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 137/2008. 3)Sbr. 1. gr. laga nr. 60/2009. 4)Sbr. 1. gr. laga nr. 130/2009. 5)Sbr. 12. gr. laga nr. 156/2010. 6)Sbr. 17. gr. laga nr. 164/2010. 7)Sbr. 18. gr. laga nr. 164/2011. 8)Sbr. 1. gr. laga nr. 140/2013. 9)Sbr. 1. gr. laga nr. 46/2014. 10)Sbr. 32. gr. laga nr. 125/2015. 11)Sbr. 13. gr. laga nr. 126/2016. 12)Sbr. 20. gr. laga nr. 96/ 2017.13)Sbr. 8. gr. laga nr. 138/ 2018. 14)Sbr. 6. gr. laga nr. 135/2019. 15)Sbr. 7. gr. laga nr. 133/2020*1)Sjá ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 136/2005 og 81/2006.

2. gr.

     [Tollyfirvöld]2) annast álagningu og innheimtu olíugjalds af gjaldskyldri olíu sem ađrir en ţeir sem skráđir hafa veriđ skv. 3. gr. flytja til landsins. Ríkisskattstjóri annast álagningu olíugjalds á ţá sem skráningarskyldir eru skv. 3. gr. vegna sölu ţeirra og eigin nota á gjaldskyldri olíu. [---]1).

1)Sbr. 104. gr. laga nr. 136/2009. 2)Sbr. 50. gr. laga nr. 141/2019.

Gjaldskyldir ađilar.

3. gr.

(1) Gjaldskyldir ađilar samkvćmt lögum ţessum eru:

 1. ţeir sem framleiđa eđa stunda ađvinnslu olíu sem gjaldskyld er skv. 1. gr.,
 2. ţeir sem flytja inn, til endursölu eđa eigin nota, olíu sem gjaldskyld er skv. 1. gr.,
 3. ţeir sem kaupa olíu innan lands til endursölu.

[(2) Ađilar sem eiga rétt á endurgreiđslu virđisaukaskatts skv. 10. mgr. 42. gr. laga nr. 50/ 1988, um virđisaukaskatt, eru undanţegnir gjaldskyldu í samrćmi viđ sérlög eđa ákvćđi alţjóđasamninga eđa tvíhliđa samninga.]1)

(3) Ríkisskattstjóri heldur skrá yfir gjaldskylda ađila skv. 1. mgr. Gjaldskyldir ađilar skv. 1. mgr., ađrir en ţeir sem einvörđungu flytja inn olíu til eigin nota, skulu ótilkvaddir senda ríkisskattstjóra tilkynningu um starfsemi sína. Ţeir sem hefja gjaldskylda starfsemi skulu senda tilkynningu til ríkisskattstjóra áđur en starfsemin hefst.*1)

(4) Í tilkynningu skv. [3. mgr.]1) skal tilgreina nafn, heimili og kennitölu rekstrarađila, firmanafn og tegund framleiđslu eđa innflutnings. Enn fremur skulu ţeir sem flytja inn olíu til endursölu greina frá birgđageymslum, ţ.m.t. sölustöđum, stađsetningu ţeirra og stćrđ. Verđi breytingar á gjaldskyldri starfsemi, ţ.m.t. varđandi birgđageymslur, ber ađ tilkynna ţćr án tafar.*1)

(5) Ríkisskattstjóri rannsakar tilkynningar og getur hafnađ skráningu ef skilyrđum ţessarar greinar eđa annarra ákvćđa laga ţessara er ekki fullnćgt.*1)

(6) Hafni ríkisskattstjóri skráningu, sbr. [4. mgr.]1), ber viđkomandi ađ standa skil á olíugjaldi viđ tollafgreiđslu ef um innflutning er ađ rćđa eđa viđ afhendingu ef um innlenda framleiđslu eđa ađvinnslu er ađ rćđa.*1)

1)Sbr. 21. gr. laga nr. 59/2017. *1)3., 4., 5. og 6. mgr. voru áđur 2., 3., 4. og 5. mgr. en ţađ breyttist međ 21. gr. laga nr. 59/2017

Undanţágur og endurgreiđslur.
4. gr.

(1) [Gjaldskyldum ađilum skv. 3. gr. er heimilt ađ selja eđa afhenda olíu skv. 1. gr. án innheimtu olíugjalds í eftirtöldum tilvikum]3):

 1. [til nota á varđskip, kaupskip og önnur skip sem notuđ eru í atvinnurekstri og skráđ eru 6 metrar eđa lengri]3),
 2. [til nota á önnur skip og báta en greinir í 1. tölul.]3),
 3. til húshitunar og hitunar almenningssundlauga,
 4. til nota í iđnađi og á vinnuvélar,
 5. til nota á dráttarvélar [---]1),
 6. til raforkuframleiđslu,
 7. [til nota á ökutćki sem ćtluđ eru til sérstakra nota og eru međ varanlegum áföstum búnađi til ţeirra nota og brenna ađ meginhluta til dísilolíu í kyrrstöđu, t.d. kranabifreiđar, vörubifreiđar međ krana yfir 25 tonnmetrum, borkranabifreiđar, steypuhrćribifreiđar, götuhreinsibifreiđar, holrćsabifreiđar, borholumćlingabifreiđar og úđunarbifreiđar]1),
 8. [til nota á beltabifreiđar og námuökutćki sem eingöngu eru notuđ utan vega eđa á lokuđum vinnusvćđum]1),
 9. [til nota á bifreiđir í eigu björgunarsveita. Međ björgunarsveit er átt viđ sjálfbođaliđasamtök sem hafa björgun mannslífa og verđmćta ađ ađalmarkmiđi.]2)
   

(2) [Skilyrđi sölu eđa afhendingar olíu án innheimtu olíugjalds skv. 2.–9. tölul. 1. mgr. er ađ í olíuna hafi veriđ bćtt litar- og merkiefnum, sbr. 5. gr.]3) Litađa olíu má ekki nota sem eldsneyti í öđrum tilvikum en lýst er í 1. mgr. Litar- og/eđa merkiefni má hvorki fjarlćgja ađ öllu leyti né ađ hluta. [Gjaldskyldum ađilum skv. 1. mgr. 3. gr. er óheimilt ađ selja litađa olíu í sjálfsafgreiđsludćlum nema slík viđskipti eigi sér stađ međ sérstöku viđskiptakorti gjaldskylds ađila.]5)

(3) [Óheimilt er ađ nota litađa olíu á skráningarskyld ökutćki, sbr. 63. gr. umferđarlaga, nr. 50/1987, önnur en dráttarvélar skv. [5. tölul.]4) 1. mgr. og ökutćki skv. [7., 8.og 9. tölul.]4) 1. mgr.]1)

(4) [Eigendum ökutćkja skv. [7. tölul.]4) 1. mgr. er heimilt ađ skrá umrćdd ökutćki hjá [Samgöngustofu]7) sem ökutćki til sérstakra nota og öđlast ţar međ rétt á gjaldfrjálsri litađri olíu samhliđa ţví ađ ţeir greiđi sérstakt kílómetragjald skv. 6. mgr. 13. gr. Ökutćki skv. [8.og 9. tölul.]4) 1. mgr. og ökutćki sem skráđ hafa veriđ til sérstakra nota skal auđkenna međ sérstökum hćtti í ökutćkjaskrá.]1)

(5) [[Ráđherra]6) er heimilt ađ kveđa á um skilyrđi fyrir undanţágu í reglugerđa), ţ.m.t. hvađa ökutćki falla undir [7., 8. og 9. tölul.]4) 1. mgr. og um fyrirkomulag skráningar ökutćkja skv. [7. og 8. tölul.]4) ]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 136/2005. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 81/2006. 3)Sbr. 1. gr. laga nr. 169/2006. 4)Sbr. 2. gr. laga nr. 162/2007. 5)Sbr. 1. gr. laga nr. 63/2010. 6)Sbr. 390. gr. laga nr. 126/2011. 7)Sbr. 28. gr. laga nr. 59/2013a)Reglugerđ nr. 274/2006.

5. gr.

(1) Ţeir sem gjaldskyldir eru skv. 3. gr. og óska eftir ađ fá heimild til ađ bćta litar- og/eđa merkiefnum í [gas-, dísil- og steinolíu]3) vegna sölu eđa afhendingar án gjalds, sbr. 4. gr., skulu senda umsókn til ríkisskattstjóra. Einungis ţeim sem fengiđ hafa leyfi hjá ríkisskattstjóra er heimilt ađ bćta litar- og/eđa merkiefnum í [gas-, dísil- og steinolíu]3)  samkvćmt lögum ţessum. [[Ráđherra]2) er heimilt ađ kveđa á um í reglugerđ hvernig stađiđ skuli ađ sölu eđa afhendingu á gjaldfrjálsri olíu.]1)

(2) Ađeins má lita olíu í búnađi sem viđurkenndur hefur veriđ af Löggildingarstofu.

(3) Ríkisskattstjóri getur afturkallađ eđa takmarkađ leyfi til litunar á olíu ef í ljós kemur ađ búnađur uppfyllir ekki ţau skilyrđi sem sett hafa veriđ, lituđ olía er seld til annarra nota en tilgreind eru í 1. mgr. 4. gr. eđa viđunandi eftirliti verđur ekki komiđ viđ.

(4) [Ráđherra]2) skal í reglugerđa) kveđa á um gerđ og samsetningu litar- og/eđa merkiefnis, litunarbúnađ og framkvćmd litunar ađ öđru leyti.

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 136/2005. 2)Sbr. 390. gr. laga nr. 126/2011. 3)Sbr. 19. gr. laga nr. 164/2011a)Reglugerđ nr. 283/2005.

6. gr.

[---]3)

(2) Endurgreiđa skal olíugjald af olíu sem erlend sendiráđ eđa sendimenn erlendra ríkja kaupa vegna bifreiđa í sinni eigu.a)

(3) [---]3) [Beiđnir um endurgreiđslu skv. 2. mgr. skulu afgreiddar af [ţví ráđuneyti er fer međ málefni sendiráđa og rćđisskrifstofa erlendra ríkja á Íslandi]2).]1)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 136/20052)Sbr. 390. gr. laga nr. 126/2011. 3)Sbr. 28. gr. laga nr. 146/2012.  a)Reglugerđ nr. 398/2005.

Bókhald.
7. gr.

(1) Gjaldskyldir ađilar sem stunda framleiđslu eđa ađvinnslu, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 3. gr., skulu ađgreina í bókhaldi sínu kaup á olíu sem notuđ er til framleiđslu eđa ađvinnslu gjaldskyldrar olíu, olíu til annarrar framleiđslu og olíu sem afhent er öđrum. Jafnframt skulu ţeir halda bókhald yfir ađfengna olíu, gjaldskylda sem gjaldfrjálsa, eigin notkun slíkrar olíu og afhendingu hennar. Ađ auki skulu ţeir halda bókhald yfir ađfengiđ litar- og/eđa merkiefni og notkun á ţví.

(2) Ađrir gjaldskyldir ađilar, sem hlotiđ hafa skráningu skv. 3. gr., skulu halda bókhald yfir ađfengna olíu, gjaldskylda sem gjaldfrjálsa, eigin notkun hennar og sölu eđa afhendingu. Ađ auki skulu ţeir halda bókhald yfir ađfengiđ litar- og/eđa merkiefni og notkun á ţví.

(3) Viđ sölu eđa afhendingu olíu skal gefa út sölureikning ţar sem eftirfarandi upplýsingar koma fram:

 1. útgáfudagur,
 2. útgáfustađur,
 3. afhendingarstađur ef annar en útgáfustađur,
 4. nafn og kennitala seljanda (birgđasala),
 5. nafn og kennitala kaupanda (móttakanda),
 6. magn, einingarverđ og heildarverđ gjaldskyldrar olíu.
   

(4) Auk upplýsinganna sem tilgreindar eru í 3. mgr. skal á sölureikningi koma fram hvort olíugjald er lagt á og hver fjárhćđ olíugjalds er. Um varđveislu sölureikninga gilda ákvćđi bókhaldslaga*1). Viđ afhendingu á litađri olíu til nota sem greinir í 1. mgr. 4. gr. skal tilgreina á sölureikningi ađ um gjaldfrjálsa litađa olíu sé ađ rćđa.

(5) Viđ stađgreiđslusölu smásöluverslana og hliđstćđra ađila er ekki skylt ađ gefa út sölureikning, sbr. 1. mgr. 21. gr. laga nr. 50/1988, um virđisaukaskatt.

*1)Sjá lög nr. 145/1994.
 

[---]1)
 

1)Sbr. 28. gr. laga nr. 146/2012.

Uppgjör og innheimta.
9. gr.

(1) Gjaldskyldir ađilar, sem hlotiđ hafa skráningu skv. 3. gr., skulu greiđa olíugjald af gjaldskyldri olíu fyrir hvert uppgjörstímabil miđađ viđ sölu eđa afhendingu og eigin notkun. Ţeir sem flytja inn gjaldskylda olíu til eigin nota skulu greiđa olíugjald viđ tollafgreiđslu.

(2) Viđ uppgjör olíugjalds má draga frá fjárhćđ sem nemur sannanlega töpuđum útistandandi kröfum til greiđslu olíugjalds sem áđur hefur veriđ skilađ í ríkissjóđ.
 

10. gr.

     Til gjaldskyldrar sölu eđa afhendingar telst ekki:

 1. olía sem afhent er öđrum gjaldskyldum ađila,
 2. olía sem flutt er úr landi,
 3. olía sem sannanlega hefur fariđ forgörđum vegna leka, eldsvođa eđa rýrnunar af öđrum sambćrilegum ástćđum.
     [4.  olía sem seld er á loftför.]1

1)Sbr. 20. gr. laga nr. 164/2011.

11. gr.

(1) Uppgjörstímabil olíugjalds er einn mánuđur. Gjalddagi er fimmtándi dagur annars mánađar eftir lok uppgjörstímabils. Beri gjalddaga upp á helgidag eđa almennan frídag fćrist hann yfir á nćsta virka dag á eftir. Eigi síđar en á gjalddaga skulu gjaldskyldir ađilar, sem hlotiđ hafa skráningu skv. 3. gr., ótilkvaddir skila innheimtumanni ríkissjóđs skýrslu, olíugjaldsskýrslu, yfir magn gjaldskyldrar og gjaldfrjálsrar olíu á uppgjörstímabilinu og standa skil á greiđslu olíugjaldsins. [Ráđherra]1) kveđur í reglugerđ á um greiđslustađi, greiđslufyrirkomulag og efni skýrslu, ţar á međal hvernig rafrćnum skilum á skýrslu og greiđslu skuli háttađ.a)

(2) Ríkisskattstjóri skal ákvarđa olíugjald gjaldskylds ađila á hverju uppgjörstímabili. Hann skal rannsaka olíugjaldsskýrslur og leiđrétta ţćr ef ţćr eđa einstakir liđir ţeirra eru í ósamrćmi viđ lög ţessi eđa fyrirmćli sem sett eru samkvćmt ţeim. Ţá skal ríkisskattstjóri áćtla gjald af viđskiptum ţeirra sem ekki senda skýrslur innan tilskilins frests, senda enga skýrslu eđa ef skýrslu eđa fylgigögnum er ábótavant. Ríkisskattstjóri skal tilkynna innheimtumanni og gjaldanda um áćtlanir og leiđréttingar sem gerđar hafa veriđ [og er ríkisskattstjóra heimilt ađ senda tilkynningu ţess efnis rafrćnt]2). Ţó er ríkisskattstjóra heimilt ađ leiđrétta augljósar reikningsskekkjur án sérstakrar tilkynningar til gjaldanda.

(3) Sé olíugjaldsskýrsla ekki afhent innan tilskilins frests eđa olíugjald ekki greitt er ríkisskattstjóra enn fremur heimilt ađ afturkalla skráningu skv. 3. gr. ţar til úr hefur veriđ bćtt.

1)Sbr. 390. gr. laga nr. 126/2011. 2)Sbr. 5. gr. laga nr. 132/2018. a)Reglugerđ nr. 597/2005.

12. gr.

(1) Komi í ljós annmarkar á olíugjaldsskýrslu, fyrir eđa eftir ákvörđun skv. 11. gr., eđa telji ríkisskattstjóri frekari skýringa ţörf á einhverju atriđi skal hann skriflega skora á gjaldskyldan ađila ađ bćta úr ţví innan ákveđins tíma og láta í té skriflegar skýringar og ţau gögn sem ríkisskattstjóri telur ţörf á. Fái ríkisskattstjóri fullnćgjandi skýringar og gögn innan tilskilins frests ákvarđar hann eđa endurákvarđar olíugjald samkvćmt olíugjaldsskýrslu og ađ fengnum skýringum og gögnum. Ef eigi er bćtt úr annmörkum á olíugjaldsskýrslu, svar ađila berst ekki innan tilskilins frests, skýringar hans eru ófullnćgjandi eđa eigi eru send ţau gögn sem óskađ er eftir er ríkisskattstjóra heimilt ađ áćtla olíugjald ađila.

(2) Viđ ákvörđun eđa endurákvörđun skv. 1. mgr. skal ríkisskattstjóri tilkynna ađila skriflega um fyrirhugađar breytingar og af hvađa ástćđum ţćr eru gerđar til ađ ađili geti tjáđ sig skriflega um efni máls og lagt fram viđbótargögn. Viđ endurákvörđun skal ríkisskattstjóri ţó veita ađila a.m.k. 15 daga frest frá póstlagningu tilkynningar um fyrirhugađar breytingar.

(3) Ríkisskattstjóri skal ađ jafnađi innan tveggja mánađa frá lokum ţess frests sem hann hefur veitt ađila til ađ tjá sig um fyrirhugađar breytingar kveđa upp rökstuddan úrskurđ um endurákvörđunina og tilkynna hann í ábyrgđarbréfi.
 

Fara efst á síđuna ⇑