Skattalagasafn ríkisskattstjóra 19.4.2024 02:04:38

Lög nr. 87/2004, kafli 2 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=87.2004.2)
Ξ Valmynd

 II. KAFLI
Kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1).

1)Sbr. 9. gr. laga nr. 136/2005.

13. gr.
Kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1).

(1) Greiđa skal kílómetragjald af eftirtöldum ökutćkjum:

  1. bifreiđum sem skráđar eru hér á landi sem eru 10.000 kg eđa meira ađ leyfđri heildarţyngd, ţó ekki af bifreiđum sem ćtlađar eru til fólksflutninga [eđa af ökutćkjum skv. [8. og 9. tölul.]4) 1. mgr. 4. gr.]1),
  2. eftirvögnum sem skráđir eru hér á landi og eru 10.000 kg eđa meira ađ leyfđri heildarţyngd,
  3. bifreiđum og eftirvögnum, sbr. 1. og 2. tölul., sem skráđ eru erlendis og flutt hingađ til lands. [Töllyfirvöld skulu]18) viđ komu og brottför ökutćkis lesa af ökumćli ţess og ákvarđa kílómetragjald í samrćmi viđ ekinn kílómetrafjölda.
     

(2) [Greiđa skal sérstakt kílómetragjald af eftirtöldum ökutćkjum:

  1. bifreiđum sem skráđar eru hér á landi, eru 5.000 kg eđa meira ađ leyfđri heildarţyngd og skráđar eru í ökutćkjaskrá sem ökutćki til sérstakra nota skv. [7. tölul.]4) 1. mgr. 4. gr.,
  2. eftirvögnum sem skráđir eru hér á landi, eru 5.000 kg eđa meira ađ leyfđri heildarţyngd og dregnir eru af dráttarvélum. Skrá ber umrćdda eftirvagna sem dregnir eru af dráttarvélum hjá [Samgöngustofu]10). Undanţegnir gjaldskyldu eru eftirvagnar sem taldir eru upp í 3. málsl. 1. mgr. 63. gr. umferđarlaga, nr. 50/1987, međ síđari breytingum.]1)

(3) Gjaldskylda samkvćmt ţessu ákvćđi hvílir á skráđum eiganda ökutćkis á álestrardegi eđa afskráningardegi hafi ökutćki veriđ afskráđ. Hafi orđiđ eigendaskipti á ökutćki án ţess ađ ţađ hafi veriđ tilkynnt til skráningar hvílir gjaldskyldan jafnframt á nýjum eiganda. Ef annar ađili en skráđur eigandi hefur umráđarétt yfir skráningarskyldu ökutćki ber hann óskipta ábyrgđ međ skráđum eiganda á greiđslu kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1). Skylda til greiđslu kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1) af ökutćki sem skráđ er erlendis hvílir á innflytjanda ţess.

(4) [Kílómetragjald af gjaldskyldum bifreiđum skv. 1. tölul. 1. mgr., sbr. 3. tölul., skal vera sem hér segir:

Leyfđ heildarţyngd
ökutćkis, kg

 Kílómetragjald, kr.

Leyfđ heildarţyngd
ökutćkis, kg

 Kílómetragjald, kr.

 10.000–11.000

 0,34

 21.001–22.000

 8,14

 11.001–12.000

 1,04

 22.001–23.000

 8,87

 12.001–13.000

 1,75

 23.001–24.000

 9,56

 13.001–14.000

 2,48

 24.001–25.000

 10,27

 14.001–15.000

 3,19

 25.001–26.000

 10,97

 15.001–16.000

 3,90

 26.001–27.000

 11,70

 16.001–17.000

 4,60

 27.001–28.000

 12,42

 17.001–18.000

 5,31

 28.001–29.000

 13,12

 18.001–19.000

 6,02

 29.001–30.000

 13,82

 19.001–20.000

 6,71

 30.001–31.000

 14,53

 20.001–21.000

 7,45

 31.001 og yfir   

 15,23

]5) 6) 8) 9) 11) 12) 13) 14) 15) 16) 17) 19)

(5) Kílómetragjald af gjaldskyldum eftirvögnum skv. 2. tölul. 1. mgr., sbr. 3. tölul., skal vera sama fjárhćđ kílómetragjaldsins og kveđiđ er á um í [4. mgr.]1)

(6) [Sérstakt kílómetragjald af gjaldskyldum [ökutćkjum]7) skv. 2. mgr. skal vera sem hér segir:

 Leyfđ heildarţyngd
ökutćkis, kg

 Sérstakt kíló-
metragjald, kr.

 Leyfđ heildarţyngd
ökutćkis, kg

 Sérstakt kíló-
metragjald, kr.

 5.000–6.000

 9,99

 18.001–19.000

 26,38

 6.001–7.000

 10,81

 19.001–20.000

27,57

 7.001–8.000

 11,64

 20.001–21.000

  28,79

 8.001–9.000

 12,47

 21.001–22.000

  29,99

 9.001–10.000

 13,27

 22.001–23.000

 31,16

 10.001–11.000

 14,45

 23.001–24.000

 32,36

 11.001–12.000

 16,00

 24.001–25.000

 33,56

 12.001–13.000

 17,54

 25.001–26.000

 34,76

 13.001–14.000

 19,05

 26.001–27.000

 35,94

 14.001–15.000

 20,60

 27.001–28.000

37,15

 15.001–16.000

22,12

 28.001-29.000

38,35

 16.001-17.000

 23,65

 29.001-30.000

39,54

 17.001-18.000

25,20

 30.001-31.000

40,71

 

 

 31.001 og yfir

41,92

] 4) 5) 6) 8) 9) 11) 12) 13) 14) 15) 16) 17) 19) *1)

(7) Upphćđ kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1) rćđst af gjaldţyngd ökutćkis. Gjaldţyngd ökutćkis skal vera leyfđ heildarţyngd ţess, sbr. ákvćđi [reglugerđar [nr. 155/2007]4), um stćrđ og ţyngd ökutćkja.]3) [Heildarţyngd ökutćkis međ farmi má ekki vera umfram gjaldţyngd ţess.]3)

(8) Ökumćlar skulu settir í bifreiđar og eftirvagna á kostnađ eigenda. Í reglugerđ skal kveđiđ á um tegundir og útbúnađ mćla, ísetningu ţeirra, álestur, viđgerđir og eftirlit.a) Ef skylt er ađ búa ökutćki ökurita til eftirlits međ aksturs- og hvíldartíma ökumanna samkvćmt reglugerđ nr. 136/1995*2) skal ökuritinn notađur sem ökumćlir. Nú er ökuriti notađur sem ökumćlir og er ökumanni ţá skylt ađ hafa skráningarblađ (skífu) í ökuritanum.

(9) Ríkisskattstjóri getur, ef sérstaklega stendur á, veitt undanţágu frá ţví ađ ökumćlisskyld bifreiđ eđa eftirvagn sé útbúin ökumćli, enda fari ákvörđun kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1) fram á annan jafntryggan hátt.

(10) Kílómetragjald skv. 3. tölul. 1. mgr. [og sérstakt kílómetragjald skv. 6. mgr.]1) skal greiđa viđ brottför bifreiđar eđa vagns úr landi.

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 136/2005. 2)Sbr. 2. gr. laga nr. 81/2006. 3)Sbr. 2. gr. laga nr. 169/2006. 4)Sbr. 3. gr. laga nr. 162/2007. 5)Sbr. 2. gr. laga nr. 137/2008. 6)Sbr. 3. gr. laga nr. 60/2009. 7)Sbr. 2. gr. laga nr. 63/20108)Sbr. 18. gr. laga nr. 164/2010. 9)Sbr. 21. gr. laga nr. 164/2011. 10)Sbr. 28. gr. laga nr. 59/2013. 11)Sbr. 2. gr. laga nr. 140/2013. 12)Sbr. 2. gr. laga nr. 46/201413)Sbr. 33. gr. laga nr. 125/2015. 14)Sbr. 14. gr. laga nr. 126/2016. 15)Sbr. 21. gr. laga nr. 96/2017. 16)Sbr. 9. gr. laga nr. 138/2018. a)Reglugerđ nr. 599/200517)Sbr. 7. gr. laga nr. 135/2019. 18)Sbr. 51. gr. laga nr. 141/2019. 19)Sbr. 8. gr. laga nr. 133/2020*1)Sjá ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 136/2005 og 81/2006. *2)Nú reglugerđ nr. 662/2006.

[---]1)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 169/2006.

[14. gr.]2)
Ákvörđun kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1).

(1) Álestrartímabil eru frá 1. desember til 15. desember og frá 1. júní til 15. júní ár hvert. Eigandi eđa umráđamađur ökutćkis sem kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) er greitt af skv. 13. gr. skal án sérstakrar tilkynningar koma međ ökutćki til álestrarađila á álestrartímabili og láta lesa á og skrá stöđu ökumćlis. Ríkisskattstjóri ákvarđar ađ loknu hverju álestrartímabili kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) ökutćkja, sem fćrđ hafa veriđ til álestrar, vegna aksturs ţeirra frá síđasta álestrartímabili ţar á undan til álestrardags. Ríkisskattstjóri skal jafnframt, sé lesiđ af ökumćli ökutćkis utan álestrartímabils, ákvarđa kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) vegna aksturs frá síđasta álestri til álestrardags. [Ríkisskattstjóra er heimilt viđ ákvörđun kílómetragjalds og/eđa sérstaks kílómetragjalds ađ fella gjaldiđ niđur sé ţađ lćgra en 200 kr.]3)

(2) Gjalddagi kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1) fyrir álestrartímabiliđ 1. desember til 15. desember er 1. janúar ţar á eftir og gjalddagi kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1) fyrir álestrartímabiliđ 1. júní til 15. júní er 1. júlí ţar á eftir. Viđ eigendaskipti ökutćkis er gjalddagi og álestrardagur sá sami, sbr. 21. gr. Eindagar skattsins eru 15. febrúar og 15. ágúst.

(3) Ef eigandi eđa umráđamađur ökutćkis lćtur ekki lesa af ökumćli ţess á álestrartímabili skal ríkisskattstjóri áćtla kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1). Áćtlun skal miđast viđ ađ ökutćkinu hafi veriđ ekiđ 8.000 km á mánuđi nema fyrirliggjandi gögn bendi til ţess ađ akstur kunni ađ hafa veriđ meiri. Ríkisskattstjóri skal tilkynna innheimtumanni og gjaldanda um áćtlanir sem gerđar hafa veriđ. Komi eigandi eđa umráđamađur međ ökutćki til álestrar utan álestrartímabils skal álestur tekinn sem kćra og sendur ríkisskattstjóra til ákvörđunar. Komi eigandi eđa umráđamađur, sem sćtt hefur áćtlun á fyrri tímabilum, međ ökutćki til álestrar á álestrartímabili tímabils sem ekki hefur veriđ áćtlađ fyrir skal álagning miđast viđ ađ allur aksturinn hafi átt sér stađ á ţví.

1)Sbr. 6. gr. laga nr. 136/2005. 2)Sbr. 3. gr. laga nr. 169/2006. 3)Sbr. 4. gr. laga nr. 169/2006.

[15. gr.]2)

(1) Ökumađur ökutćkis sem kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) er greitt af skv. 13. gr. skal viđ lok hvers dags, sem ökutćki er ekiđ, lesa kílómetrastöđu af ökumćli og skrá hana í sérstaka akstursbók sem ríkisskattstjóri gefur út. Ef annars konar ökumćlir en ökuriti er notađur skal ökumađur skrá kílómetrastöđu hrađamćlis daglega í akstursbókina. Hins vegar er honum einungis skylt ađ skrá kílómetrastöđu ökumćlis einu sinni í viku. Ökumađur skal athuga hvort ökuriti eđa ökumćlir og hrađamćlir hafa taliđ rétt og ađ kílómetrastöđu beri saman viđ akstur dagsins. Ef sérstakur ökumćlir er í eftirvagni skal ökumađur einu sinni í hverri viku, sem eftirvagn hefur veriđ hreyfđur, skrá kílómetrastöđu ökumćlis eftirvagns og athuga hvort mćlir hefur taliđ rétt. Ökumađur skal stađfesta skráningu međ nafnritun sinni.

(2) Eigandi og umráđamađur ökutćkis bera ábyrgđ á ađ ökumćlir telji rétt og ađ akstur sé skráđur í akstursbók viđ lok hvers dags sem ökutćki er ekiđ. Eiganda eđa umráđamanni ökutćkis ber ađ varđveita skráningarblöđ ökurita og akstursbók í sjö ár frá lokum gjaldárs.

(3) Nú kemur í ljós viđ skráningu á kílómetrastöđu ökurita eđa ökumćlis og hrađamćlis, eđa viđ skođun á skráningarblöđum ökurita, ađ einhver fyrrgreindra mćla telur rangt eđa telur ekki og skal ökumađur ţá svo fljótt sem honum er unnt tilkynna um bilun mćlis til [Samgöngustofu]3). Jafnframt skal hann, innan tveggja virkra daga frá ţví er bilun í mćli kom fram, fara međ hann á löggilt verkstćđi til viđgerđar. Ef taka ţarf ökumćli úr ökutćki til viđgerđar skal lesiđ af ökumćlinum áđur en hann er tekinn úr og annar settur í stađ hins bilađa. Tilkynna skal ţegar í stađ til [Samgöngustofu]3) ef nýr ökumćlir er settur í ökutćki. Jafnframt skal lesiđ af mćlinum.

(4) Nú verđur ţví ekki viđ komiđ ađ setja annan ökumćli í ökutćki og er ţá heimilt ađ aka án ökumćlis gegn greiđslu daggjalds, enda sé ţađ tilkynnt til [Samgöngustofu]3) á eyđublađi í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur. Heimild skal ekki veitt til lengri tíma en fimm virkra daga í senn. Greiđa skal daggjald fyrir ţann tíma sem ekiđ er án ökumćlis og skal gjaldiđ miđast viđ a.m.k. 200 km akstur fyrir hvern dag sem ekiđ er án ökumćlis. Heimilt skal viđ ákvörđun gjaldsins ađ miđa viđ raunverulegan akstur verđi ţví komiđ viđ samkvćmt fyrirliggjandi gögnum.

1)Sbr. 7. gr. laga nr. 136/2005. 2)Sbr. 3. gr. laga nr. 169/2006. 3)Sbr. 28. gr. laga nr. 59/2013.

[16. gr.]1)

(1) [Komi í ljós fyrir eđa eftir ákvörđun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 14. gr. ađ ökutćki hafi heimildarlaust veriđ í umferđ án ţess ađ vera búiđ ökumćli, ökumćlir hafi veriđ óvirkur eđa taliđ of lítiđ eđa telji ríkisskattstjóri af öđrum ástćđum ađ ökumćlir sé ekki nćgilega örugg heimild um akstur ökutćkis skal hann skriflega skora á eiganda eđa umráđamann ökutćkis ađ láta í té skýringar og gögn um aksturinn. Fái ríkisskattstjóri innan tiltekins tíma fullnćgjandi skýringar og gögn ákvarđar hann eđa endurákvarđar gjald ađ ţeim skýringum og gögnum virtum, ađ öđrum kosti skal ríkisskattstjóri ákvarđa eđa endurákvarđa gjald skv. 2. mgr. Áđur en ríkisskattstjóri hrindir endurákvörđun í framkvćmd skal hann skriflega gera eiganda eđa umráđamanni viđvart um fyrirhugađa endurákvörđun og forsendur hennar. Skal eiganda eđa umráđamanni veittur a.m.k. 15 daga frestur, frá póstlagningu tilkynningar um fyrirhugađa endurákvörđun, til ađ tjá sig skriflega um efni máls og leggja fram viđbótargögn áđur en úrskurđur um endurákvörđun er kveđinn upp. Ríkisskattstjóri hefur jafnframt heimild, ađ framangreindri málsmeđferđ virtri, til endurákvörđunar kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds komi í ljós ađ ađrar forsendur ákvörđunar hafa veriđ rangar, svo sem ađ gjaldţyngd hafi veriđ ranglega skráđ í álestrarskrá. Ríkisskattstjóra er heimilt ađ falla frá endurákvörđun nemi hún lćgri fjárhćđ en 5.000 kr.]2)

(2) Endurákvörđun vegna vantalins aksturs skal miđast viđ 2.000 km akstur fyrir hverja byrjađa viku sem taliđ verđur ađ akstur hafi veriđ vantalinn nema fyrirliggjandi gögn bendi til ţess ađ akstur kunni ađ hafa veriđ meiri. Verđi taliđ ađ akstur á ţví tímabili sem endurákvörđun nćr til hafi ađ einhverju leyti komiđ fram á kílómetrastöđu ökumćlis skal sá akstur koma til frádráttar viđ endurákvörđun. Ríkisskattstjóri skal ađ jafnađi innan tveggja mánađa frá lokum ţess frests sem hann hefur veitt ađila til ađ tjá sig um fyrirhugađar breytingar kveđa upp rökstuddan úrskurđ um endurákvörđunina og tilkynna hann í ábyrgđarbréfi.

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 169/2006. 2)Sbr. 5. gr. laga nr. 169/2006.
 

Fara efst á síđuna ⇑