Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 21.5.2024 17:38:26

L÷g nr. 94/2019, kafli 4 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?log=94.2019.4)
Ξ Valmynd

IV. KAFLI

Starfsemi endursko­enda og endursko­unarfyrirtŠkja.

Starf endursko­enda.
14. gr.

(1) Endursko­andi skal rŠkja st÷rf sÝn Ý samrŠmi vi­ gˇ­a endursko­unarvenju og si­areglur endur­sko­enda og skal af kostgŠfni og samviskusemi Ý hvÝvetna fylgja ßkvŠ­um ■eirra laga og reglna sem gilda um st÷rf hans. Gˇ­a endursko­unarvenju skal t˙lka Ý samrŠmi vi­ ■Šr kr÷fur sem er a­ finna Ý l÷gum, reglum og al■jˇ­legum st÷­lum hverju sinni og ■a­ efni sem kennt er Ý Ýslenskum hßskˇlum og lagt til grundvallar l÷ggildingarprˇfum endursko­enda hÚr ß landi.

(2) Gˇ­ endursko­unarvenja felur me­al annars Ý sÚr a­ endursko­andi skal au­sřna faglega gagnrřni, hei­arleika, hlutleysi, tr˙na­, faglega hŠfni og varkßrni vi­ framkvŠmd verkefna. Endur­sko­andi skal vi­halda faglegri ■ekkingu og hŠfni sinni til a­ tryggja faglega ■jˇnustu Ý samrŠmi vi­ fram■rˇun Ý greininni. Endursko­un skal vera ßhŠttumi­u­ og skal endursko­andi vera me­vita­ur um m÷guleikann ß ■vÝ a­ verulegar rangfŠrslur sÚu til sta­ar, ■.m.t. sviksemi e­a skekkjur, ■rßtt fyrir a­ endursko­andi e­a endursko­unarfyrirtŠki hafi fyrri reynslu af hei­arleika og rß­vendni stjˇrnenda einingarinnar sem er endursko­u­ og ■eirra sem bera ßbyrg­ ß stjˇrnunarhßttum hennar.

(3) Endursko­andi skal beita faglegri gagnrřni ■egar mat stjˇrnenda er sko­a­, t.d. hva­ var­ar gangvir­i, vir­isrřrnun eigna, reikna­ar skuldbindingar og framtÝ­arsjˇ­streymi sem skiptir mßli fyrir getu einingarinnar til a­ vi­halda rekstrarhŠfi.

(4) Endursko­andi er opinber sřslunarma­ur vi­ framkvŠmd endursko­unarstarfa.

(5) Rß­herra getur sett regluger­ um nßnari ˙tfŠrslu ß starfsemi endursko­anda og endursko­unarfyrirtŠkis og framkvŠmd endursko­unar, me­al annars Ý ljˇsi al■jˇ­legra skuldbindinga.

┴ritunarendursko­endur.
15. gr.

(1) Ůegar endursko­unarfyrirtŠki annast endursko­un skal ■a­ tilnefna a.m.k. einn ßritunarendursko­anda.

(2) ┴ritunarendursko­andi skal taka virkan ■ßtt Ý endursko­uninni og verja nŠgilegum tÝma Ý verk­efni­. Jafnframt skal hann tryggja a­ hann hafi ß a­ skipa starfsfˇlki svo a­ hann geti innt af hendi skyldur sÝnar vi­ endursko­unina.

(3) Endursko­unarfyrirtŠki skal Ý samrŠmi vi­ 2. mgr. ˙tvega ßritunarendursko­anda nŠgileg a­f÷ng og starfsfˇlk sem hefur hŠfni til a­ sinna st÷rfum sÝnum me­ fullnŠgjandi hŠtti.

(4) Meginvi­mi­ endursko­unarfyrirtŠkis vi­ tilnefningu og val ß ßritunarendursko­anda skal vera a­ tryggja gŠ­i endursko­unarinnar, ˇhŠ­i og hŠfni.

┴ritun endursko­anda.
16. gr.

(1) Vi­ lok endursko­unar skal endursko­andi ßrita hin endursko­u­u reikningsskil me­ ßritun sem inniheldur upplřsingar um endursko­unina og ßlit endursko­andans. ┴rita skal hin endursko­u­u reikningsskil me­ nafni ßritunarendursko­anda og nafni endursko­unarfyrirtŠkis. ┴ritun skal vera Ý samrŠmi vi­ l÷g, reglur og gˇ­a endursko­unarvenju.

(2) ┴ritun skal vera skrifleg og skal me­al annars:

 1. Tilgreina hina endursko­u­u einingu og sÚrstaklega hva­a ßrsreiknings e­a samstŠ­ureikningsskila h˙n tekur til auk dagsetningar og tÝmabils og jafnframt reiknings­skila­rammann sem beitt var ■egar ßrsreikningurinn e­a samstŠ­ureikningsskilin voru samin.
 2. Hafa a­ geyma lřsingu ß umfangi endursko­unarinnar og ■au vi­mi­ sem notu­ voru vi­ endursko­unina.
 3. Innihalda ßlit endursko­anda, sem skal vera ßn fyrirvara, me­ fyrirvara e­a neikvŠtt, ■ar sem kemur skřrt fram ßlit endursko­andans ß ■vÝ hvort ßrsreikningurinn:
  1. gefi gl÷gga mynd Ý samrŠmi vi­ settar reikningsskilareglur og
  2. uppfylli a­rar l÷gbundnar kr÷fur ■ar sem vi­ ß.
 4. Innihalda ßritun ßn ßlits ef endursko­anda er ekki unnt a­ lßta Ý ljˇs ßlit sitt.
 5. SkÝrskota til annarra mßlefna sem vekja sÚrstaka athygli endursko­andans, eftir ■vÝ sem vi­ ß, ßn ■ess a­ gefa ßritun me­ fyrirvara.
 6. Tilgreina alla verulega ˇvissu var­andi rekstrarhŠfi einingarinnar.
 7. Tilgreina starfsst÷­ endursko­andans e­a endursko­unarfyrirtŠkisins.
 8. Innihalda upplřsingar um ßbyrg­ stjˇrnenda.
 9. Innihalda sta­festingu um ˇhŠ­i endursko­enda.
 10. Innihalda sta­festingu ß a­ endursko­andi hafi afla­ nŠgilegra og vi­eigandi gagna til a­ byggja ßlit sitt ß.

(3) Ef fleiri en einn endursko­andi annast endursko­unina skulu ■eir komast a­ samkomulagi um ni­urst÷­ur endursko­unarinnar og leggja fram sameiginlega ßritun. Ef upp kemur ßgreiningur skal hver endursko­andi fyrir sig leggja fram eigin ßritun Ý a­skilinni efnisgrein og greina frß ßstŠ­u fyrir ßgreiningi.

(4) Endursko­andi skal skrifa undir og dagsetja ßritun sÝna. Ef fleiri en einn endursko­andi e­a endur­sko­unarfyrirtŠki hafa veri­ valin samtÝmis skal ßritunin undirritu­ af ÷llum endursko­endunum e­a a­ lßgmarki af ■eim ßritunarendursko­endum sem inna endursko­unina af hendi fyrir h÷nd hvers endursko­unarfyrirtŠkis.

(5) ┴ritun endursko­anda ß samstŠ­ureikningsskilum skal uppfylla s÷mu kr÷fur og settar eru fram Ý ■essari grein.

(6) Endursko­andi og endursko­unarfyrirtŠki skulu, eftir ■vÝ sem vi­ ß, sta­festa a­ skřrsla stjˇrnar og ßrsreikningur innihaldi ■a­ sem skylt er samkvŠmt l÷gum um ßrsreikninga.

17. gr.
Skj÷lun.

(1) Endursko­andi skal ˙tb˙a vinnuskj÷l fyrir sÚrhverja endursko­un og var­veita ■au ß tryggan og ÷ruggan hßtt Ý a.m.k. sj÷ ßr frß ßritunardegi.

(2) Endursko­andi skal geta sřnt fram ß hvernig endursko­unin fˇr fram og ni­urst÷­ur hennar ß r÷kstuddan og sannanlegan hßtt. Ůar sem um gŠti veri­ a­ rŠ­a svik e­a villu, a­ mati endur­sko­anda, skal skjalfesta ■a­ sÚrstaklega me­ upplřsingum um hva­ endursko­andinn hafi gert Ý ■vÝ sam­bandi.

(3) Endursko­andi e­a endursko­unarfyrirtŠki skal halda eftir ÷llum g÷gnum og skj÷lum sem skipta mßli til stu­nings endursko­unarßrituninni, sbr. 16. gr., og sem s÷nnun ■ess a­ fari­ hafi veri­ eftir l÷gum og reglum er l˙ta a­ endursko­uninni.

(4) Ef ßritunarendursko­andi leitar rß­gjafar hjß utana­komandi sÚrfrŠ­ingum skal skrß bei­nina og rß­gj÷fina sem fengin var.

(5) ┴ritunarendursko­andi skal me­al annars skrß ■au g÷gn sem endursko­anda ber a­ skrß skv. V. kafla um ˇhŠ­i endursko­anda.

(6) Vi­ endursko­un samstŠ­u skulu vi­eigandi vinnuskj÷l annarra endursko­enda sem koma a­ endursko­un eininga innan samstŠ­unnar skjalfest.

(7) Loka skal endursko­unarskjalaskrß eigi sÝ­ar en 60 d÷gum eftir dagsetningu ßritunar.

18. gr.
GŠ­akerfi.

(1) Endursko­unarfyrirtŠki og endursko­endur skulu starfa samkvŠmt formlegu gŠ­akerfi. Form­legt gŠ­akerfi skal me­al annars innihalda reglur um ßbyrg­ stjˇrnenda ß gŠ­um endur­sko­unar, vi­eigandi si­areglur, reglur um sam■ykki og ßframhaldandi sam■ykki vi­skipta­vina og endursko­unarverkefna, reglur um rß­ningu starfsfˇlks Ý endursko­unarteymi, reglur um framkvŠmd endursko­unar og reglur um eftirfylgni og skrßningu gŠ­akerfis. Stjˇrn endursko­unarfyrirtŠkis skal bera ßbyrg­ ß gŠ­akerfinu og skal kerfi­ meti­ ßrlega. Ni­urst÷­ur ˙r mati og fyrirhuga­ar breytingar ß kerfinu skulu skjalfestar.

(2) Endursko­unarfyrirtŠki skal halda vi­skiptamannaskrß. SlÝk skrß skal geyma eftirfarandi g÷gn fyrir hvern vi­skiptavin:

 1. nafn, heimilisfang og starfsst÷­,
 2. nafn ßritunarendursko­anda og
 3. ■ˇknun fyrir endursko­un og a­ra ■jˇnustu fyrir hvert fjßrhagsßr.

(3) Endursko­unarfyrirtŠki skal halda skrß yfir brot ß ßkvŠ­um laga og reglna um endursko­endur ■ar sem vi­ ß. Endursko­unarfyrirtŠki skal einnig halda skrß yfir aflei­ingar brota, ■.m.t. rß­stafanir sem gripi­ er til til a­ breg­ast vi­ slÝkum brotum og a­ger­ir endursko­unarfyrirtŠkisins til a­l÷gunar ß gŠ­akerfi ■ess Ý framhaldi. Endursko­unarfyrirtŠki skal vinna ßrsskřrslu, sem inniheldur yfirlit yfir allar slÝkar rß­stafanir, og skal mi­la ■eirri skřrslu til stjˇrnar fyrirtŠkisins.

(4) Endursko­unarfyrirtŠki skal halda skrß yfir skriflegar kvartanir um framkvŠmd endursko­unarinnar.

(5) Rß­herra getur sett regluger­ um nßnari ˙tfŠrslu ß gŠ­akerfi og skipulagi vinnu endursko­anda og endursko­unarfyrirtŠkja.

19. gr.
١knun.

(1) ١knun fyrir endursko­un skal vi­ ■a­ mi­u­ a­ h˙n geri endursko­anda kleift a­ komast a­ r÷kstuddri ni­urst÷­u Ý samrŠmi vi­ ■Šr faglegu kr÷fur sem settar eru fram Ý l÷gum ■essum og gilda almennt um st÷rf endursko­enda.

(2) Grei­slu e­a fjßrhŠ­ ■ˇknunar fyrir endursko­un mß ekki me­ nokkrum hŠtti skilyr­a e­a tengja annarri ■jˇnustu en endursko­uninni.

20. gr.
Peninga■vŠtti.

(1) Endursko­andi skal gŠta a­ fyrirmŠlum laga um a­ger­ir gegn peninga■vŠtti og fjßrm÷gnun hry­juverka og kanna ßrei­anleika vi­skiptamanna sinna Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i laga ■ar um.

21. gr.
StarfstÝmi endursko­enda.

(1) Ef ekki er anna­ ßskili­ Ý l÷gum e­a Ý sam■ykktum e­a sami­ um anna­ helst starf endur­sko­anda samkvŠmt l÷gum ■essum ■anga­ til annar endursko­andi tekur vi­. Rß­a skal endur­sko­­anda e­a endursko­unarfyrirtŠki Ý upphafsverkefni til a.m.k. eins ßrs. Ekki er hŠgt a­ segja upp samningi um endursko­un vegna ßgreinings um reikningsskilareglur e­a endursko­­unar­a­fer­ir.

(2) Ůegar skipt er um endursko­anda skal endursko­andinn sem tekur vi­ sn˙a sÚr til frßfarandi endursko­anda sem ber skylda til a­ upplřsa um ßstŠ­ur fyrir starfslokum sÝnum. Jafnframt skal fyrri endursko­andi veita hinum nřja endursko­anda a­gang a­ ÷llum upplřsingum sem mßli skipta um eininguna sem endursko­u­ er.

(3) Ef endursko­andi segir sig frß endursko­unarverkefni og rŠ­ur ÷­rum endursko­anda frß ■vÝ a­ taka a­ sÚr endursko­unarverkefni skal ■a­ skjalfest og r÷kstutt.

(4) Ef nřr endursko­andi tekur a­ sÚr endursko­unarverkefni ■rßtt fyrir rß­leggingar fyrri endur­sko­anda um a­ gera ■a­ ekki skal skjalfesta ßstŠ­ur ■ess og r÷k.

(5) Hvorki ßritunarendursko­anda nÚ ÷­rum endursko­endum sem koma a­ endursko­un reikn­ings­skila­einingar er heimilt a­ taka vi­ lykilstjˇrnunarst÷­u hjß einingunni sem er endur­sko­u­, sitja Ý stjˇrn e­a vera nefndarma­ur Ý endursko­unarnefnd einingarinnar sem er endur­sko­u­, e­a sem fulltr˙i sem sinnir sambŠrilegum verkum og endursko­unarnefnd sinnir, fyrr en a.m.k. a­ einu ßri li­nu frß ■vÝ a­ hann tˇk ■ßtt Ý endursko­un einingarinnar.

(6) ┴ritunarendursko­anda ß einingu tengdri almannahagsmunum er ekki heimilt a­ taka vi­ lykil­stjˇrnunarst÷­u hjß vi­komandi einingu fyrr en a.m.k. tv÷ ßr eru li­in frß ■vÝ a­ hann tˇk ■ßtt Ý endur­sko­un einingarinnar.

22. gr.
Endursko­andi samstŠ­u.

(1) Endursko­andi samstŠ­u ber ßbyrg­ ß endursko­un samstŠ­ureikningsskila. Endursko­andi samstŠ­unnar skal afla gagna og leggja mat ß vinnu annarra endursko­enda sem komi­ hafa a­ endursko­un annarra eininga innan samstŠ­unnar, eftir ■vÝ sem vi­ ß. Endursko­andi samstŠ­u skal skjalfesta e­li, tÝmasetningu og umfang vinnunnar sem a­rir endursko­endur inna af hendi. Jafnframt ber honum a­ yfirfara vi­eigandi vinnuskj÷l annarra endursko­enda eftir ■vÝ sem vi­ ß. Skj÷lun endursko­anda samstŠ­u skal vera me­ ■eim hŠtti a­ eftirlitsa­ilinn geti yfirfari­ vinnu annarra endursko­enda samstŠ­unnar.

(2) Ef endursko­anda samstŠ­u er ekki unnt a­ leggja mat ß endursko­unarvinnu sem endur­sko­andi e­a endursko­unarfyrirtŠki einstakrar einingar innan samstŠ­unnar Ý rÝkjum utan Evrˇpska efnahagssvŠ­isins innir af hendi skal hann grÝpa til vi­eigandi rß­stafana og upplřsa vi­komandi l÷gbŠrt yfirvald. SlÝkar rß­stafanir skulu, eftir ■vÝ sem vi­ ß, l˙ta a­ ■vÝ a­ sinna frekari endursko­unarvinnu Ý einingunni sem um rŠ­ir, anna­hvort beint e­a me­ ■vÝ a­ ˙tvista slÝkum verkefnum.

(3) Endursko­andi samstŠ­u ber ßbyrg­ ß ßritun endursko­anda, sbr. 16. gr., og var­veislu gagna og eftir atvikum skřrslum til endursko­unarnefndar, sbr. 12. gr. regluger­ar (ESB) nr. 537/2014 frß 16. aprÝl 2014 um sÚrstakar kr÷fur Ý tengslum vi­ l÷gbo­na endursko­un ß einingum tengdum almannahagsmunum og ni­urfellingu ß ßkv÷r­un framkvŠmdastjˇrnarinnar 2005/909/EB. Skj÷lun endursko­anda e­a endursko­unarfyrirtŠkis samstŠ­unnar skal vera ■annig a­ vi­komandi l÷gbŠru yfirvaldi sÚ kleift a­ yfirfara vinnu endursko­andans.

(4) Ef endursko­andi samstŠ­u sŠtir gŠ­aeftirliti e­a rannsˇkn vegna endursko­unar samstŠ­u­reikningsskila skal endursko­andi samstŠ­unnar veita eftirlitsa­ila a­gang a­ ÷llum vinnuskj÷lum sem tengjast endursko­un samstŠ­unnar ■egar ■ess er ˇska­, ■.m.t. vinnuskj÷lum endursko­enda og endursko­unarfyrirtŠkja frß rÝkjum utan Evrˇpska efnahagssvŠ­isins.

(5) Endursko­endarß­ getur ˇska­ eftir vi­bˇtarskj÷lum, sem var­a endursko­unarvinnu sÚrhvers endursko­anda e­a endursko­unarfyrirtŠkis vegna endursko­unar samstŠ­u, frß vi­komandi l÷gbŠrum yfirv÷ldum.

(6) Ef endursko­andi e­a endursko­unarfyrirtŠki frß rÝki utan Evrˇpska efnahagssvŠ­isins endur­sko­ar mˇ­urfÚl÷g e­a dˇtturfÚl÷g samstŠ­u getur endursko­endarß­ ˇska­ eftir vi­bˇtarskj÷lum frß eftirlitsa­ilum vi­komandi rÝkis vegna endursko­unarvinnu endursko­anda e­a endursko­unarfyrirtŠkis ■ess lands.

(7) ═ ■eim tilvikum ■egar ekki er unnt a­ senda vinnuskj÷l um endursko­un frß rÝkjum utan Evrˇpska efnahagssvŠ­isins til endursko­anda samstŠ­unnar skulu vera til g÷gn hjß endur­sko­anda samstŠ­unnar sem sřna fram ß a­ hann hafi beitt vi­eigandi a­fer­um til ■ess a­ fß a­gang a­ endursko­unarg÷gnunum. Ef um er a­ rŠ­a h÷mlur, sem eru tilkomnar vegna laga vi­komandi rÝkja, skulu einnig vera sannanir um slÝkar h÷mlur.

Fara efst ß sÝ­una ⇑