Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 12:00:36

Lög nr. 50/1988, kafli 3 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=50.1988.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI
Skattverđ.

7. gr.

(1) Skattverđ er ţađ verđ sem virđisaukaskattur er reiknađur af viđ sölu á vörum og verđmćtum, skattskyldri vinnu og ţjónustu. Skattverđ miđast viđ heildarendurgjald eđa heildarandvirđi hins selda án virđisaukaskatts.

(2) Til skattverđs telst m.a.:

  1. Skattar og gjöld samkvćmt öđrum lögum sem á hafa veriđ lögđ á fyrri viđskiptastigum eđa greidd hafa veriđ viđ innflutning til landsins eđa virđisaukaskattsskyldur ađili á ađ standa skil á vegna sölu.
  2. Umbúđakostnađur, sendingarkostnađur, vátryggingar og slíkur kostnađur sem er innifalinn í verđi eđa seljandi krefur kaupanda sérstaklega um.
  3. Tengingar- og stofngjöld og ađrar fjárhćđir sem seljandi krefur kaupanda um sem skilyrđi fyrir afhendingu skattskyldrar vöru og ţjónustu.
  4. Umbođs- og sölulaun og uppbođsţóknun.
  5. Afslćttir sem háđir eru skilyrđum sem ekki eru uppfyllt viđ afhendingu (reikningsútgáfu). Hins vegar skal óskilyrtur afsláttur, sem veittur er viđ afhendingu á hinni seldu vöru, vinnu eđa ţjónustu, dreginn frá söluverđi viđ ákvörđun á skattverđi. [Afsláttur sem ţeir ađilar, er skrá sölu í sjóđvél, veita gegn greiđslu međ kreditkorti og tekjufćrđur er ađ fullu viđ afhendingu en dregst frá söluverđi viđ uppgjör greiđslukortafyrirtćkis telst ekki háđur skilyrđum sem greinir í 1. málsl. ţessa töluliđar. Gefi seljandi út reikning samhliđa skráningu í sjóđvél skal fjárhćđ afsláttar tilgreind á honum.]1)
  6. Verđbćtur sem falla til fram ađ afhendingu vöru eđa ţjónustu. Hins vegar teljast vextir og verđbćtur, sem hvort tveggja er reiknađ viđ sölu međ afborgunarskilmálum, ekki međ í skattverđi enda sé sérstaklega tilgreint í kaupsamningi hver vaxta- og verđbótagreiđsla sé hverju sinni.
  7. Ţjónustugjald sem ekki er innifaliđ í vöruverđi.

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 105/2000.

8. gr.

(1) Ţegar eigandi tekur út úr eigin fyrirtćki vörur eđa skattskylda ţjónustu til eigin nota skal skattverđ miđast viđ almennt gangverđ án virđisaukaskatts. Sama gildir um vörur og ţjónustu sem fyrirtćkiđ notar í öđrum tilgangi en varđar sölu ţess á skattskyldum vörum og ţjónustu eđa í tilgangi er varđar atriđi sem rakin eru í 3. mgr. 16. gr.

(2) Viđ skipti á vörum eđa ţjónustu eđa viđ afhendingu vöru án endurgjalds skal miđa skattverđ viđ almennt gangverđ í sams konar viđskiptum. Liggi slíkt almennt gangverđ ekki fyrir skal miđa skattverđ viđ reiknađ útsöluverđ ţar sem tekiđ er tillit til alls kostnađar ađ viđbćttri ţeirri álagningu sem almennt er notuđ á vörur eđa ţjónustu af sama tagi.

(3) [Ákvćđi 2. mgr. ţessarar greinar skulu einnig gilda um skattskylda byggingarstarfsemi og mannvirkjagerđ skv. 2. mgr. 3. gr.]2)

(4) [[Ráđherra]3) getur sett nánari reglur í reglugerđa) um mat til verđs samkvćmt ţessari grein eđa faliđ ţađ ríkisskattstjóra.]1) 2)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 119/1989. 2)Sbr. 3. gr. laga nr. nr. 45/2006. 3)Sbr. 127. gr. laga nr. 126/2011a)Auglýsingar ríkisskattstjóra nr. 8/1994 og nr. 17/1996.

9. gr.

Viđ viđskipti milli skyldra eđa tengdra ađila skal miđa skattverđ viđ almennt gangverđ í sams konar viđskiptum milli ótengdra ađila.

10. gr.

(1) [Viđ sölu notađra  [skráningarskyldra]4) ökutćkja, sem seljandi hefur keypt til endursölu í atvinnuskyni, er honum heimilt ađ miđa skattverđ viđ [80,65%]3) 5) af mismun innkaupsverđs og söluverđs ökutćkis ađ međtöldum virđisaukaskatti. Sé söluverđ lćgra en kaupverđ reiknast enginn skattur.

(2) [Bílaleigum og tryggingarfélögum, sem vegna starfsemi sinnar hafa keypt notuđ ökutćki, er heimilt ađ ákvarđa skattverđ skv. 1. mgr. viđ endursölu ţeirra.]2)

(3) Sé skattverđ notađra ökutćkja ákvarđađ međ ţeim hćtti, sem lýst er í 1. og 2. mgr., má ekki tilgreina fjárhćđ virđisaukaskatts á reikningi eđa á annan hátt ţannig ađ hćgt sé ađ reikna út fjárhćđ virđisaukaskattsins, hvorki vegna sölunnar til endurseljandans né vegna endursölunnar sjálfrar.]1)

1)Sbr. 17. gr. laga nr. 122/1993. 2)Sbr. 2. gr. laga nr. 40/1995.  3)Sbr. 13. gr. laga nr. 130/2009. 4)Sbr. 3. gr. laga nr. 163/2010. 5)Sbr. 1. gr. laga nr. 124/2014.
 

Fara efst á síđuna ⇑