Skattalagasafn ríkisskattstjóra 22.10.2020 07:03:37

Lög nr. 50/1988, kafli 4 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=50.1988.4)
Ξ Valmynd

IV. KAFLI
Skattskyld velta.

11. gr.

(1) Til skattskyldrar veltu skráđs ađila telst öll sala eđa afhending vöru og verđmćta gegn greiđslu, svo og seld vinna og ţjónusta. Hér međ telst andvirđi vöru eđa skattskyldrar ţjónustu sem fyrirtćki selur eđa framleiđir og eigandi tekur út til eigin nota. Til skattskyldrar veltu telst einnig andvirđi skattskyldrar vöru og ţjónustu sem fyrirtćki notar í öđrum tilgangi en varđar sölu ţess á skattskyldum vörum og ţjónustu eđa í tilgangi er varđar atriđi sem rakin eru í 3. mgr. 16. gr.

(2) Til skattskyldrar veltu telst sala eđa afhending á vöru sem seld er í umsýslu- eđa umbođssölu.

(3) Til skattskyldrar veltu telst sala eđa afhending á vélum, tćkjum og öđrum rekstrarfjármunum. Sama gildir um vörubirgđir, vélar, tćki og ađra rekstrarfjármuni ţegar fyrirtćki tilkynnir sig út af skrá, sbr. 1. mgr. 5. gr.

[---]1) 2)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 124/2014. 2)Sbr. 6. gr. laga nr. 126/2016.

12. gr.

(1) Til skattskyldrar veltu telst ekki:

 1. [Vara sem seld er úr landi.]8)
 2. Vöruflutningar [og fólksflutningar]7) milli landa og vöruflutningar innan lands ţegar flutt er beint til eđa frá landinu.
 3. Vinna viđ vöru á kostnađ erlends ađila ţegar fyrirtćkiđ, sem annast vinnuna, flytur vöruna út ađ vinnu lokinni, svo og gerđ og mótun vöru á kostnađ erlends ađila ţegar framleiđa á vöruna erlendis.
 4. Hönnun, skipulagning, áćtlanagerđ og önnur sambćrileg vinna er varđar byggingar og ađrar fasteignir á erlendri grund.
 5. Vistir, eldsneyti, tćki og annar búnađur sem afhentur er til nota um borđ í millilandaförum, svo og sú ţjónusta sem veitt er slíkum förum. [Sama gildir um ţjónustu sem felst í afnotum af mannvirkjum á alţjóđaflugvöllum fyrir millilandaloftför, flugleiđsöguţjónustu sem veitt er slíkum förum og farţega- og flugverndarţjónustu á alţjóđa­flugvöllum.]9) Undanţága ţessi nćr ţó ekki til skemmtibáta og [loftfara í einkaflugi]9).
 6. [Sala og útleiga loftfara og skipa. Undanţága ţessi nćr ţó ekki til skipa sem eru undir 6 metrum ađ lengd, skemmtibáta eđa [loftfara í einkaflugi]9).]2)
 7. [Skipasmíđi og]1) viđgerđar- og viđhaldsvinna viđ skip og loftför og fastan útbúnađ ţeirra, svo og efni og vörur sem ţađ fyrirtćki, sem annast viđgerđina, notar og lćtur af hendi viđ ţá vinnu. [Undanţága ţessi nćr ţó ekki til skipa sem eru undir 6 metrum ađ lengd, skemmtibáta eđa [loftfara í einkaflugi]9).]2)
 8. [Samningsbundnar greiđslur úr ríkissjóđi vegna mjólkurframleiđslu og sauđfjárframleiđslu.]1) 3)
 9. [Ţjónusta sem veitt er erlendum fiskiskipum vegna löndunar eđa sölu afla hér á landi.]1) 2) 4)
 10. [Vinna og ţjónusta sem veitt er erlendis. Ţjónusta telst veitt erlendis ţegar hún er seld frá Íslandi til atvinnufyrirtćkis sem hvorki hefur heimilisfesti hér á landi né stundar hér atvinnustarfsemi frá fastri starfsstöđ.(1)
Sala á ţjónustu til annarra en atvinnufyrirtćkja skv. 1. mgr. telst vera veitt erlendis ţegar hún er seld frá Íslandi til ađila sem hafa ekki heimilisfesti, lögheimili, varanlega búsetu eđa dveljast ekki ađ jafnađi hér á landi. Eftirtalin ţjónusta fellur undir ţessa málsgrein: 
 1. ţjónusta sem veitt er rafrćnt, ţ.e. ţjónusta sem veitt er á netinu, sjálfvirkt međ lágmarksinngripi ţar sem notkun upplýsingatćkni er nauđsynlegur ţáttur í veitingu ţjónustunnar,
 2. fjarskiptaţjónusta, sem felur í sér ţjónustu, miđlun, útsendingu eđa viđtöku á bođum, orđum, myndum, hljóđi eđa öđrum upplýsingum í gegnum ţráđ, útvarp, ljósbođ eđa annars konar rafsegulkerfi; fjarskiptaţjónusta felur einnig í sér ţjónustu frá ţeim ađilum sem veita ađgang ađ framangreindri ţjónustu auk ađgangs ađ rafrćnum fjarskiptanetum og samtengingu ţeirra,
 3. útvarps- og sjónvarpsţjónusta, ţ.e. ţjónusta sem samanstendur af hljóđi eđa mynd og miđlađ er til almennings um samskiptamiđla í rauntíma samkvćmt ákveđinni dagskrá á ritstjórnarlegri ábyrgđ viđkomandi fjölmiđils,
 4. framsal á höfundarétti, rétti til einkaleyfis, vörumerkis og hönnunar, svo og framsal annarra sambćrilegra réttinda,
 5. auglýsingaţjónusta,
 6. ráđgjafarţjónusta, verkfrćđiţjónusta, lögfrćđiţjónusta, ţjónusta endurskođenda og önnur sambćrileg sérfrćđiţjónusta, sem og gagnavinnsla og upplýsingamiđlun,
 7. ţjónusta banka, fjármálafyrirtćkja og tryggingafélaga, önnur en sú ţjónusta sem talin er undanţegin virđisaukaskatti skv. 9. og 10. tölul. 3. mgr. 2. gr.,
 8. atvinnumiđlun,
 9. leiga lausafjármuna, ţó ekki neins konar flutningatćkja,
 10. kvađir og skyldur varđandi atvinnu- eđa framleiđslustarfsemi eđa hagnýtingu réttinda sem kveđiđ er á um í ţessari málsgrein.(2)
Ţrátt fyrir ákvćđi 2. mgr. telst ţjónusta sem seld er til annarra en atvinnufyrirtćkja ávallt vera veitt hér á landi og ţar međ skattskyld hér ţegar raunveruleg nýting hennar á sér stađ á Íslandi.(3)

Ţjónusta ferđaskrifstofa og ferđaskipuleggjenda telst veitt utan Íslands samkvćmt ţessum töluliđ ađ ţví leyti sem hún varđar fólksflutninga milli landa. Sama gildir um vöru eđa ţjónustu sem ferđamađur nýtir utan Íslands.(4)

Vinna eđa ţjónusta sem varđar lausafjármuni eđa fasteignir hér á landi telst ávallt veitt hér á landi. Sama gildir um ţjónustu sem veitt er í tengslum viđ menningarstarfsemi, listastarfsemi, íţróttastarfsemi, kennslustarfsemi og ađra hliđstćđa starfsemi sem fram fer hér á landi og er undanţegin skattskyldu skv. 3. mgr. 2. gr.(5)]8)
 1. [Ţjónusta sem felst í endurgreiđslu á virđisaukaskatti til ađila búsettra erlendis.]1) 2) 5)

(2) [Ráđherra er heimilt međ reglugerđ ađ setja nánari skilyrđi fyrir undanţágum og framkvćmd ţessarar greinar, ţ.m.t. um nánari skilgreiningu á hugtökum.] 8)

(3) Til skattskyldrar veltu telst ekki sala á vörum sem keyptar hafa veriđ eđa notađar í ţeim tilgangi eingöngu er um rćđir í 3. mgr. 16. gr.

(4) Eignayfirfćrslu vörubirgđa, véla og annarra rekstrarfjármuna má ekki telja til skattskyldrar veltu ţegar yfirfćrslan á sér stađ í sambandi viđ eigendaskipti á fyrirtćki eđa hluta ţess og hinn nýi eigandi hefur međ höndum skráđan eđa skráningarskyldan rekstur samkvćmt lögum ţessum. Viđ slíka sölu skal seljandi tilkynna [ríkisskattstjóra]6) um eigendaskipti og söluandvirđi eigi síđar en átta dögum eftir ađ eignayfirfćrsla fór fram.

1)Sbr. 6. gr. laga nr. 119/1989. 2)Sbr. 48. gr. laga nr. 111/1992. 3)Sbr. 18. gr. laga nr. 122/1993. 4)Sbr. 5. gr. laga nr. 55/1997. 5)Sbr. 1. gr. laga nr. 115/1997. 6)Sbr. 54. gr. laga nr. 136/2009. 7)Sbr. 1. gr. laga nr. 124/2014. 8)Sbr. 1. gr. laga nr. 59/2018. 9)Sbr. 1. gr. laga nr. 143/2018. a)Reglugerđir nr. 563/1989 og 194/1990.

[12. gr. A.

(1) Til skattskyldrar veltu telst ekki:

1. Sala og útleiga á olíuborpöllum og fljótandi hafstöđvum til notkunar viđ kolvetnisvinnslu. Undanţágan tekur einnig til rekstrarbúnađar sem er afhentur međ slíkum mannvirkjum.
2. Sala á ţjónustu á síđasta stigi viđskipta sem stendur í beinum tengslum viđ byggingu, endurbyggingu, viđgerđir og viđhald á mannvirkjum og búnađi skv. 1. tölul. Undanţágan tekur einnig til vöru sem er afhent í tengslum viđ afhendingu á slíkri ţjónustu.
3. Björgunarţjónusta í tengslum viđ mannvirki skv. 1. tölul.
4. Sala á vöru og ţjónustu á síđasta stigi viđskipta til nota í beinum tengslum viđ byggingu, endurbyggingu, viđgerđir og viđhald á leiđslum frá hafsvćđi utan gildissviđs laga ţessara til lands.
5. Sala á vöru og ţjónustu til nota á hafsvćđi utan landhelgi í tengslum viđ rannsóknir og nýtingu á auđlindum á hafsbotni svo fremi sala sé til ađila sem hafa fengiđ leyfi til rannsókna og/eđa vinnslu kolvetnis, svo og annarra ađila sem taka međ beinum hćtti ţátt í rannsóknum, vinnslu og dreifingu kolvetnisafurđa.

(2) Ráđherra setur í reglugerđ nánari ákvćđi um vöru og ţjónustu sem fellur undir undanţágur skv. 4. og 5. tölul. 1. mgr.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 110/2011.

Fara efst á síđuna ⇑