Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 08:31:21

Lög nr. 37/1993, kafli 2 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=37.1993.2)
Ξ Valmynd

II. KAFLI
Sérstakt hćfi.

3. gr.
Vanhćfisástćđur.

(1) Starfsmađur eđa nefndarmađur er vanhćfur til međferđar máls:

 1. Ef hann er ađili máls, fyrirsvarsmađur eđa umbođsmađur ađila.
   
 2. Ef hann er eđa hefur veriđ maki ađila, skyldur eđa mćgđur ađila í beinan legg eđa ađ öđrum liđ til hliđar eđa tengdur ađila međ sama hćtti vegna ćttleiđingar.
   
 3. Ef hann tengist fyrirsvarsmanni eđa umbođsmanni ađila međ ţeim hćtti sem segir í 2. tölul.
   
 4. Á kćrustigi hafi hann áđur tekiđ ţátt í međferđ málsins á lćgra stjórnsýslustigi. Ţađ sama á viđ um starfsmann sem fer međ umsjónar- eđa eftirlitsvald hafi hann áđur haft afskipti af málinu hjá ţeirri stofnun sem eftirlitiđ lýtur ađ.
   
 5. [Ef hann á sjálfur sérstakra og verulegra hagsmuna ađ gćta, venslamenn hans skv. 2. tölul. eđa sjálfseignarstofnun eđa fyrirtćki í einkaeigu sem hann er í fyrirsvari fyrir. Sama á viđ ef nćstu yfirmenn hans hjá hlutađeigandi stjórnvaldi eiga sjálfir sérstakra og verulegra hagsmuna ađ gćta. Verđi undirmađur vanhćfur til međferđar máls verđa nćstu yfirmenn hans aftur á móti ekki vanhćfir til međferđar ţess af ţeirri ástćđu einni.]1)
   
 6. Ef ađ öđru leyti eru fyrir hendi ţćr ađstćđur sem eru fallnar til ţess ađ draga óhlutdrćgni hans í efa međ réttu.

(2) Eigi er ţó um vanhćfi ađ rćđa ef ţeir hagsmunir, sem máliđ snýst um, eru ţađ smávćgilegir, eđli málsins er međ ţeim hćtti eđa ţáttur starfsmanns eđa nefndarmanns í međferđ málsins er ţađ lítilfjörlegur ađ ekki er talin hćtta á ađ ómálefnaleg sjónarmiđ hafi áhrif á ákvörđun.

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 49/2002.

4. gr.
Áhrif vanhćfis.

(1) Sá sem er vanhćfur til međferđar máls má ekki taka ţátt í undirbúningi, međferđ eđa úrlausn ţess. Honum er ţó heimilt ađ gera ţćr ráđstafanir sem eru nauđsynlegar til ađ halda máli í réttu horfi á međan stađgengill er ekki til stađar.

(2) Nefndarmađur, sem vanhćfur er til međferđar máls, skal yfirgefa fundarsal viđ afgreiđslu ţess.

5. gr.
Málsmeđferđ.

(1) Starfsmađur, sem veit um ástćđur er kunna ađ valda vanhćfi hans, skal án tafar vekja athygli yfirmanns stofnunar á ţeim.

(2) Yfirmađur stofnunar ákveđur hvort starfsmanni hennar beri ađ víkja sćti. Í ţeim tilvikum, er vafi kemur upp um hćfi yfirmanns stofnunar, tekur hann sjálfur ákvörđun um hvort hann víkur sćti.

(3) Nefndarmađur, sem veit um ástćđur er kunna ađ valda vanhćfi hans, skal án tafar vekja athygli formanns stjórnsýslunefndar á ţeim.

(4) Stjórnsýslunefnd ákveđur hvort nefndarmönnum, einum eđa fleiri, beri ađ víkja sćti. Ţeir nefndarmenn, sem ákvörđun um vanhćfi snýr ađ, skulu ekki taka ţátt í ákvörđun um ţađ. Ţetta gildir ţó ekki ef ţađ leiđir til ţess ađ stjórnsýslunefndin verđur ekki ályktunarhćf. Skulu ţá allir nefndarmenn taka ákvörđun um hćfi nefndarmanna.

6. gr.
Setning stađgengils.

Ţegar starfsmađur víkur sćti og ekki er til stađar annar hćfur starfsmađur skal sá er veitir stöđuna setja stađgengil til ţess ađ fara međ máliđ sem til úrlausnar er.
 

Fara efst á síđuna ⇑