Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 08:33:51

Lög nr. 37/1993, kafli 3 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=37.1993.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI.
Almennar reglur.

7. gr.
Leiđbeiningarskylda.

(1) Stjórnvald skal veita ţeim sem til ţess leita nauđsynlega ađstođ og leiđbeiningar varđandi ţau mál sem snerta starfssviđ ţess.

(2) Berist stjórnvaldi skriflegt erindi, sem ekki snertir starfssviđ ţess, ber ţví ađ framsenda erindiđ á réttan stađ svo fljótt sem unnt er.

8. gr.
Útreikningur frests.

(1) Ţar sem kveđiđ er á um frest í lögum telst sá dagur, sem fresturinn er talinn frá, ekki međ í frestinum.

(2) Ef lokadagur frests er almennur frídagur lengist fresturinn til nćsta opnunardags ţar á eftir. Ađ öđru leyti ber ađ telja frídaga međ sem eru innan frestsins ţegar fresturinn er reiknađur.

9. gr.
Málshrađi.

(1) Ákvarđanir í málum skulu teknar svo fljótt sem unnt er.

(2) Ţar sem leitađ er umsagnar skal ţađ gert viđ fyrstu hentugleika. Ef leita ţarf eftir fleiri en einni umsögn skal ţađ gert samtímis ţar sem ţví verđur viđ komiđ. Stjórnvald skal tiltaka fyrir hvađa tíma óskađ er eftir ađ umsagnarađili láti í té umsögn sína.

(3) Ţegar fyrirsjáanlegt er ađ afgreiđsla máls muni tefjast ber ađ skýra ađila máls frá ţví. Skal ţá upplýsa um ástćđur tafanna og hvenćr ákvörđunar sé ađ vćnta.

(4) Dragist afgreiđsla máls óhćfilega er heimilt ađ kćra ţađ til ţess stjórnvalds sem ákvörđun í málinu verđur kćrđ til.

10. gr.
Rannsóknarreglan.

Stjórnvald skal sjá til ţess ađ mál sé nćgjanlega upplýst áđur en ákvörđun er tekin í ţví.

11. gr.
Jafnrćđisreglan.

(1) Viđ úrlausn mála skulu stjórnvöld gćta samrćmis og jafnrćđis í lagalegu tilliti.

(2) Óheimilt er ađ mismuna ađilum viđ úrlausn mála á grundvelli sjónarmiđa, byggđum á kynferđi ţeirra, kynţćtti, litarhćtti, ţjóđerni, trúarbrögđum, stjórnmálaskođunum, ţjóđfélagsstöđu, ćtterni eđa öđrum sambćrilegum ástćđum.

12. gr.
Međalhófsreglan.

Stjórnvald skal ţví ađeins taka íţyngjandi ákvörđun ţegar lögmćtu markmiđi, sem ađ er stefnt, verđur ekki náđ međ öđru og vćgara móti. Skal ţess ţá gćtt ađ ekki sé fariđ strangar í sakirnar en nauđsyn ber til.
 

Fara efst á síđuna ⇑