Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 07:20:40

Lög nr. 37/1993, kafli 1 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=37.1993.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
Gildissviđ laganna.

1. gr.
Gildissviđ.

(1) Lög ţessi taka til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga.

(2) Lögin gilda ţegar stjórnvöld, ţar á međal stjórnsýslunefndir, taka ákvarđanir um rétt eđa skyldu manna. Ţau gilda ţó ekki um samningu reglugerđa né annarra almennra stjórnvaldsfyrirmćla.

(3) Ákvćđi II. kafla um sérstakt hćfi gilda einnig um gerđ samninga einkaréttar eđlis.

2. gr.
Gildissviđ gagnvart öđrum lögum.

(1) Lög ţessi gilda ekki um ţinglýsingu, ađfarargerđir, kyrrsetningu, löggeymslu, lögbann, nauđungarsölu, greiđslustöđvun, nauđasamninga, gjaldţrotaskipti, skipti á dánarbúum eđa önnur opinber skipti.

(2) Ákvćđi annarra laga, sem hafa ađ geyma strangari málsmeđferđarreglur en lög ţessi mćla fyrir um, halda gildi sínu. Um sérstakt hćfi sveitarstjórnarmanna og annarra ţeirra sem starfa viđ stjórnsýslu sveitarfélaga fer ţó eftir sveitarstjórnarlögum.

Fara efst á síđuna ⇑