Skattalagasafn ríkisskattstjóra 30.10.2020 07:24:51

Lög nr. 145/1994, kafli 5 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=145.1994.5)
Ξ Valmynd

[V. KAFLI]*1)

Ýmis ákvćđi.

*1)Var áđur IV. kafli, sbr. 1. gr. laga nr. 37/1995.

[42. gr.]*1)

[Ráđherra]1)2) getur međ reglugerđa) sett nánari ákvćđi um framkvćmd laga ţessara, svo sem um bókhaldsskyldu, undanţágu frá fćrslu tvíhliđa bókhalds, skipulag bókhalds, bókhaldsgögn og notkun tölva viđ fćrslu bókhalds og geymslu gagna.

1)Sbr. 52. gr. laga nr. 98/2009. 2)Sbr. 203. gr. laga nr. 126/2011. a)V, kafli reglugerđar nr. 696/1996, reglugerđ nr. 598/1999, sbr. nr. 15/2001 og reglugerđ 600/1999. *1)Var áđur 36. gr., sbr. 1. gr. laga nr. 37/1995.

[ [43. gr.]*1) ---]1)

(1) [Í [ráđuneytinu]3)6) skal haldin skrá yfir viđurkennda bókara. Öđrum en ţeim sem teknir hafa veriđ á skrá er óheimilt ađ kalla sig viđurkenndan bókara eđa međ öđrum hćtti gefa til kynna ađ ţeir hafi hlotiđ viđurkenningu ráđherra samkvćmt ţessari grein.

(2) Sá sem óskar ađ fá viđurkenningu sem bókari og verđur tekinn á skrá skv. 1. mgr. skal fullnćgja eftirfarandi skilyrđum:

  1. [Vera búsettur hér á landi. Skilyrđiđ um búsetu á ţó ekki viđ um ríkisborgara annarra ađildarríkja Evrópska efnahagssvćđisins, ađildarríkja stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa Fćreyinga.]4)
  2. Vera lögráđa og hafa forrćđi á búi sínu.
  3. Hafa stađist próf skv. 3. mgr.

(3) [Ráđherra]6) skal hlutast til um ađ reglulega séu haldin [---]5) próf fyrir ţá sem vilja fá viđurkenningu sem bókarar. Í viđurkenningu ráđherra felst ađ viđkomandi ađili hefur stađist próf í bókfćrslu, helstu atriđum reikningsskila og lögum og reglugerđum um skattskil.

(4) [Ráđherra skipar ţriggja manna prófnefnd og heldur hún próf fyrir ţá sem sćkja um viđurkenningu sem bókarar. Prófnefndin er skipuđ til fjögurra ára í senn. Í reglugerđ sem ráđherra setur skal m.a. kveđiđ á um skilyrđi til próftöku, prófgreinar, framkvćmd prófa og lágmarksárangur til ađ standast ţau. Kostnađur viđ prófin, ţ.m.t. ţóknun til prófefndarmanna, greiđist međ próftökugjaldi sem ráđherra ákveđur. Viđ ákvörđun á fjárhćđ ţess skal viđ ţađ miđađ ađ ţađ sé ekki hćrra en kostnađur.]5)]2)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 37/1995. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 29/19973)Sbr. 52. gr. laga nr. 98/2009. 4)Sbr. 7. gr. laga nr. 77/2011. 6)Sbr. 203. gr. laga nr. 126/2011.  a)Reglugerđir nr. 473/2001 og nr. 447/2004. *1)Var áđur 37. gr., sbr. 1. gr. laga nr. 37/1995.

[44. gr.]*1)

Lög ţessi öđlast gildi 1. janúar 1995. ... Hjá ţeim sem hafa annađ reikningsár en almanaksáriđ koma lög ţessi ţó ekki til framkvćmda fyrr en viđ upphaf fyrsta reikningsárs sem hefst eftir 1. janúar 1995.

*1)Var áđur 38. gr., sbr. 1. gr. laga nr. 37/1995.
 

Fara efst á síđuna ⇑