Skattalagasafn ríkisskattstjóra 24.11.2024 06:18:05

Lög nr. 145/1994, kafli 5 (slóð: www.skattalagasafn.is?log=145.1994.5)
Ξ Valmynd

[V. KAFLI]*1)

Ýmis ákvæði.

*1)Var áður IV. kafli, sbr. 1. gr. laga nr. 37/1995.

[42. gr.]*1)

[Ráðherra]1)2) getur með reglugerða) sett nánari ákvæði um framkvæmd laga þessara, svo sem um bókhaldsskyldu, undanþágu frá færslu tvíhliða bókhalds, skipulag bókhalds, bókhaldsgögn og notkun tölva við færslu bókhalds og geymslu gagna.

1)Sbr. 52. gr. laga nr. 98/2009. 2)Sbr. 203. gr. laga nr. 126/2011. a)V, kafli reglugerðar nr. 696/1996, reglugerð nr. 598/1999, sbr. nr. 15/2001 og reglugerð 600/1999. *1)Var áður 36. gr., sbr. 1. gr. laga nr. 37/1995.

[43. gr.]*1)

[---]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 27/2021. *1)Var áður 37. gr., sbr. 1. gr. laga nr. 37/1995.

[44. gr.]*1)

Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1995. ... Hjá þeim sem hafa annað reikningsár en almanaksárið koma lög þessi þó ekki til framkvæmda fyrr en við upphaf fyrsta reikningsárs sem hefst eftir 1. janúar 1995.

*1)Var áður 38. gr., sbr. 1. gr. laga nr. 37/1995.
 

Fara efst á síðuna ⇑