Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 07:51:36

Lög nr. 145/1994, kafli 6 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=145.1994.6)
Ξ Valmynd


Ákvćđi til bráđabirgđa.

I.

[Viđ fyrstu reikningsskil eftir gildistöku laga ţessara skal leysa upp endurmatsreikning sem myndađur hefur veriđ skv. 30. gr. og fćra međ öđru óráđstöfuđu eigin fé efnahagsreikningsins.]1)

1)Sbr. 55. gr. laga nr. 133/2001.

II.

[(1) [Ţeim sem ţađ kjósa skal gefinn kostur á ađ ljúka öllum prófhlutum til viđurkenningar bókara fyrir 1. apríl 2024.]2)

(2) Ráđherra skipar tilnefningar ţrjá menn í prófnefnd sem skal sjá um undirbúning og framkvćmd prófa samkvćmt ákvćđi ţessu.

(3) Kostnađur viđ prófin, ţ.m.t. ţóknun prófnefndarmanna, greiđist međ próftökugjaldi sem ráđherra ákveđur. Prófnefndin skal ljúka störfum eigi síđar en 1. apríl 2024.]1)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 27/20212)Sbr. 18. gr. laga nr. 69/2021.

Fara efst á síđuna ⇑