Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 07:18:37

Lög nr. 145/1994, kafli 4 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=145.1994.4)
Ξ Valmynd

[IV. KAFLI
Viđurlög og málsmeđferđ.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 37/1995.

[36. gr.

Hver sem af ásetningi eđa stórfelldu gáleysi brýtur gegn ákvćđum laga ţessara á ţann hátt sem lýst er í 38.-40. gr. skal sćta fésektum, en brot gegn 37. gr. og önnur meiri háttar brot gegn 38. gr. varđa [–-–]1) fangelsi allt ađ sex árum skv. 2. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga eđa fésektum ef málsbćtur eru miklar.]2)

1)Sbr. 218. gr. laga nr. 82/1998. 2)Sbr. a-liđ 1. gr. laga nr. 37/1995.

[37. gr.

(1) Svofelld háttsemi bókhaldsskylds manns eđa fyrirsvarsmanns lögađila telst ćtíđ meiri háttar brot gegn lögum:

 1. Ef hann fćrir ekki tilskiliđ bókhald fyrir sjálfan sig eđa lögađila ţannig ađ hann uppfylli ekki kröfur laga í meginatriđum.
 2. Ef hann varđveitir ekki fylgiskjöl eđa önnur bókhaldsgögn eđa gerir ţađ á svo ófullnćgjandi hátt ađ ógerningur sé ađ rekja bókhaldsfćrslur til viđskipta og byggja bókhaldsbćkur og ársreikning á ţeim.
 3. Ef hann rangfćrir bókhald eđa bókhaldsgögn, býr til gögn sem ekki eiga sér stođ í viđskiptum viđ ađra ađila, vantelur tekjur kerfisbundiđ eđa hagar bókhaldi međ öđrum hćtti ţannig ađ gefi ranga mynd af viđskiptum og notkun fjármuna, enda varđi brotiđ ekki viđ 158. gr. almennra hegningarlaga.
 4. Ef hann eyđileggur bókhald sitt eđa lögađila, í heild eđa einstakar bókhaldsbćkur, skýtur ţeim undan eđa torveldar ađgang ađ ţeim međ öđrum hćtti. Sama á viđ um hvers konar bókhaldsgögn sem fćrslur í bókhaldi verđa raktar til.
 5. Ef hann lćtur undir höfuđ leggjast ađ semja ársreikning í samrćmi viđ niđurstöđur bókhalds, eđa ársreikningur hefur ekki ađ geyma nauđsynlega reikninga og skýringar eđa er rangfćrđur ađ öllu leyti eđa hluta, enda varđi brotiđ ekki viđ 158. gr. almennra hegningarlaga.
   

(2) Sama á viđ ef mađur ađstođar bókhaldskyldan mann eđa fyrirsvarsmann lögađila viđ ţau brot sem lýst er í 1.-5. tölul. eđa stuđlar ađ ţeim á annan hátt.]1)

1)Sbr. b-liđ 1. gr. laga nr. 37/1995.

[38. gr.

(1) Bókhaldsskyldur mađur eđa fyrirsvarsmađur lögađila gerist sekur um refsivert brot gegn lögum ţessum međ athöfnum ţeim eđa athafnaleysi sem hér segir:

 1. Ef hann vanrćkir ađ fćra einstakar bókhaldsbćkur eđa hagar bókhaldi sínu, bókhaldsfćrslum, međferđ bókhaldsgagna eđa gerđ ársreikninga andstćtt ákvćđum laga og reglugerđa, enda liggi ekki ţyngri refsing viđ broti samkvćmt ţeim lögum eđa öđrum.
 2. Ef hann hagar ekki bókhaldi sínu á nćgilega skýran, öruggan og ađgengilegan hátt, á grundvelli fullnćgjandi gagna og í samrćmi viđ góđa bókhaldsvenju eđa tekjuskráning er ekki byggđ á skýru og öruggu kerfi ţannig ađ rekja megi tekjur og önnur viđskipti og notkun fjármuna.
 3. Ef hann vanrćkir ađ tryggja vörslur bókhalds, bókhaldsgagna eđa ársreiknings eđa hefur skipulag og uppbyggingu bókhaldsins og fylgiskjala ţess ekki međ öruggum hćtti.
 4. Ef hann skráir ekki viđskipti samkvćmt góđri bókhaldsvenju, framkvćmir ekki fćrslur í númera- og tímaröđ og međ tilskildum reikningseinkennum.
 5. Ef hann hagar ekki gerđ ársreiknings eđa einstakra ţátta hans ţannig ađ hann gefi skýra mynd af rekstrarafkomu á reikningsárinu og efnahag í lok ţess í samrćmi viđ [lög ţessi og settar reikningsskilareglur.]1)
 6. Ef hann vanrćkir ađ framkvćma vörutalningu, ekki koma fram í birgđaskrá tilskildar upplýsingar um magn, einingaverđ og útreiknađ verđmćti hverrar vörutegundar eđa mat vörubirgđa er verulega rangt.
   

(2) Sama á viđ ef mađur ađstođar bókhaldsskyldan mann eđa fyrirsvarsmann lögađila viđ brot ţau sem lýst er í 1.-6. tölul. eđa stuđlar ađ ţeim á annan hátt.]2)

1)Sbr. 18. gr. laga nr. 48/2005. 2)Sbr. c-liđ 1. gr. laga nr. 37/1995.

[39. gr.

Tilraun til brota og hlutdeild í brotum á lögum ţessum, önnur en sú sem lýst er í 37. og 38. gr. laga ţessara, er refsiverđ eftir ţví sem segir í III. kafla almennra hegningarlaga.]1)

1)Sbr. d-liđ 1. gr. laga nr. 37/1995.

[40. gr.

Gera má lögađila fésekt fyrir brot gegn lögum ţessum óháđ ţví hvort brotiđ megi rekja til saknćms verknađar fyrirsvarsmanns eđa starfsmanns lögađilans. Hafi fyrirsvarsmađur hans eđa starfsmađur gerst sekur um brot á lögum ţessum má auk ţeirrar refsingar, sem hann sćtir, gera lögađilanum sekt og sviptingu starfsréttinda, enda sé brotiđ drýgt til hagsbóta fyrir lögađilann eđa hann hafi notiđ hagnađar af brotinu.]1)

1)Sbr. e-liđ 1. gr. laga nr. 37/1995.

[41. gr.

(1) [Hérađssaksóknari]2)4)5) fer međ frumrannsókn [sakamála]3) vegna brota á lögum ţessum. [Skattrannsóknarstjóri]6) getur á hvađa stigi rannsóknar sem er vísađ máli til [hérađssaksóknara af sjálfsdáđum eđa telji hann ađ máliđ falli undir fyrirmćli ríkissaksóknara um rannsókn og saksókn vegna skattalagabrota]6).

(2) [Skattrannsóknarstjóri úrskurđar um]6) sektir vegna brota á lögum ţessum, nema máli sé vísađ til [---]3) rannsóknar og dómsmeđferđar skv. 1. mgr. [Skattrannsóknarstjóri]6) leggur mál fyrir yfirskattanefnd og kemur fram ađ hálfu hins opinbera fyrir nefndinni ţegar hún úrskurđar sektir. Úrskurđir yfirskattanefndar eru fullnađarúrskurđir. Vararefsing fylgir ekki sektarúrskurđum hennar.

(3) Sektir fyrir brot gegn lögum ţessum renna í ríkissjóđ.

(4) Sakir samkvćmt lögum ţessum fyrnast á sex árum miđađ viđ upphaf rannsóknar á vegum [skattrannsóknarstjóra]6) eđa [hérađssaksóknara]4)5) eđa hjá löglćrđum fulltrúum ţeirra, gegn manni sem sökunaut, enda verđi ekki óeđlilegar tafir á rannsókn máls eđa ákvörđun refsingar.]1)

1)Sbr. f-liđ 1. gr. laga nr. 37/1995. 2)Sbr. 19. gr. laga nr. 48/2005. 3)Sbr. 40. tölul. 234. gr. laga nr. 88/2008. 4)Sbr. 5. gr. laga nr. 82/2011. 5)Sbr. 30. gr. laga nr. 47/20156)Sbr. 34. gr. laga nr. 29/2021.

Fara efst á síđuna ⇑