Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 08:11:46

Lög nr. 129/2009, kafli 3 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=129.2009.3)
Ξ Valmynd

[III. KAFLI 

Skattlagning flúorađra gróđurhúsalofttegunda.
13. gr.

(1) Skattskyldir ađilar skulu greiđa í ríkissjóđ sérstakan skatt á hvert kíló af flúoruđum gróđurhúsalofttegundum sem fluttar eru til landsins eftir ţví sem nánar er kveđiđ á um í ţessum kafla. Međ flúoruđum gróđurhúsalofttegundum er átt viđ vetnisflúorkolefni, perflúorkolefni, brennisteinshexaflúoríđ og ađrar gróđurhúsalofttegundir sem innihalda flúor eđa blöndur sem innihalda einhver ţessara efna.

(2) Fjárhćđ skatts á hvert kíló flúorađrar gróđurhúsalofttegundar skal vera eftirfarandi:

Tollnr. (IS) Iđnađarheiti Skattur
2812.9010 Brenni­steins­hexaflúoríđ (SF6) 10.000 kr./kg
3824.7810 Blanda R404A 9.805 kr./kg
3824.7811 Blanda R407C 4.435 kr./kg
3824.7812 Blanda R407F 4.563 kr./kg
3824.7813 Blanda R410A 5.220 kr./kg
3824.7814 Blanda R422A 7.858 kr./kg
3824.7815 Blanda R422D 6.823 kr./kg
3824.7816 Blanda R428A 9.018 kr./kg
3824.7817 Blanda R434A 8.113 kr./kg
3824.7818 Blanda R437A 4.513 kr./kg
3824.7819 Blanda R438A 5.663 kr./kg
3824.7820 Blanda R448A 3.468 kr./kg
3824.7821 Blanda R449A 3.493 kr./kg
3824.7822 Blanda R507 9.963 kr./kg
3824.7823 Blanda R508B 10.000 kr./kg
3824.7824 Blanda R452A 5.350 kr./kg
2903.3941 HFC-125 8.750 kr./kg
2903.3942 HFC-134 2.750 kr./kg
2903.3943 HFC-134a 3.575 kr./kg
2903.3944 HFC-143 883 kr./kg
2903.3945 HFC-143a 10.000 kr./kg
2903.3946 HFC-152 133 kr./kg
2903.3947 HFC-152a 310 kr./kg
2903.3948 HFC-161 30 kr./kg
2903.3949 HFC-227ea 8.050 kr./kg
2903.3950 HFC-23 10.000 kr./kg
2903.3951 HFC-236cb 3.350 kr./kg
2903.3952 HFC-236ea 3.425 kr./kg
2903.3953 HFC-236fa 10.000 kr./kg
2903.3954 HFC-245ca 1.733 kr./kg
2903.3955 HFC-245fa 2.575 kr./kg
2903.3956 HFC-32 1.688 kr./kg
2903.3957 HFC-365 mfc 1.985 kr./kg
2903.3958 HFC-41 230 kr./kg
2903.3959 HFC-43-10 mee 4.100 kr./kg
2903.3960 PFC-116 10.000 kr./kg
2903.3961 PFC-14 10.000 kr./kg
2903.3962 PFC-218 10.000 kr./kg
2903.3963 PFC-3-1-10 (R-31-10) 10.000 kr./kg
2903.3964 PFC-4-1-12 (R-41-12) 10.000 kr./kg
2903.3965 PFC-5-1-14 (R-51-14) 10.000 kr./kg
2903.8910 PFC-c-318 10.000 kr./kg
 

(3) Sé um ađ rćđa innflutning á flúoruđum gróđurhúsalofttegundum öđrum en ţeim sem tilteknar eru í 2. mgr. skal greiđa skatt miđađ viđ eftirfarandi forsendur:

  1. Fyrir flúorađar gróđurhúsalofttegundir sem ekki eru tilteknar í 2. mgr. skal greiđa skatt ađ fjárhćđ 10.000 kr./kg.
  2. Fyrir blöndur sem ekki eru tilteknar í 2. mgr. skal reikna fjárhćđ skatts út frá hlutföllum ţeirra efna sem blandan samanstendur af.
  3. Fyrir ađrar blöndur sem ekki eru tilteknar í 2. mgr. og ekki er hćgt ađ beita ákvćđi 2. tölul. um skal greiđa skatt ađ fjárhćđ 10.000 kr./kg.]1)

Skattskyldir ađilar.
14. gr.

(1) Skattskyldir ađilar samkvćmt lögum ţessum eru allir ţeir sem flytja til landsins flúorađar gróđurhúsalofttegundir sem falla undir ákvćđi 13. gr.

(2) Skattskyldum ađilum ber ađ standa skil á skattinum viđ tollafgreiđslu.
 

15. gr.
Álagning og innheimta.

(1) Tollyfirvöld annast álagningu samkvćmt ţessum kafla.

(2) Skattur, sem lagđur er á samkvćmt ţessum kafla, myndar stofn til virđisaukaskatts.

(3) Ríkisskattstjóri annast innheimtu samkvćmt ţessum kafla.
 

[15. gr. a
Endurgreiđsla vegna útflutnings.

(1) Ţegar sannanlega er flutt úr landi flúoruđ gróđurhúsalofttegund skv. 13. gr., sem skattur var sannanlega greiddur af viđ innflutning, getur skattskyldur ađili sótt um endurgreiđslu á ţeim skatti hafi ekki liđiđ meira en 12 mánuđir frá tollafgreiđslu hennar, frá og međ 1. janúar 2020.

 
(2) Ađili sem óskar endurgreiđslu skv. 1. mgr. skal, innan sex mánađa frá ţví ađ vara er flutt úr landi, sćkja um endurgreiđslu í sérstakri skýrslu til tollyfirvalda, á ţví formi sem ţau ákveđa, ţar sem m.a. eru tilgreind tollskrárnúmer flúorađrar gróđurhúsalofttegundar, sá kílóafjöldi sem fluttur var inn undir ţví númeri og fjárhćđ ţess skatts sem sannanlega var greiddur viđ innflutning viđkomandi vöru. Leggja skal fram ţćr upplýsingar og gögn sem nauđsynleg eru til afgreiđslu umsóknar, svo sem stađfestingu tollyfirvalda á inn- og útflutningi og stađfestingu á greiđslu skattsins.
 
(3) Fjárhćđ sem sótt er um endurgreiđslu á hverju sinni skal vera ađ lágmarki 10.000 kr. Fallist tollyfirvöld á umsóknina án frekari skýringa skal endurgreiđsla fara fram eigi síđar en 30 dögum eftir ađ umsókn er lögđ fram, enda hafi fullnćgjandi upplýsingar og gögn fylgt henni.]1)

1)
Sbr. 34. gr. laga nr. 33/2020.

16. gr.
Ýmis ákvćđi.

(1) Ađ svo miklu leyti sem ekki er á annan veg kveđiđ á um í ţessum kafla skulu ákvćđi tollalaga, nr. 88/2005, eiga viđ um álagningu, innheimtu, tilhögun bókhalds, eftirlit, upplýsingaskyldu, viđurlög, kćrur og ađra framkvćmd skattheimtu samkvćmt ţessum kafla.

(2) Ráđherra getur međ reglugerđ sett nánari fyrirmćli um framkvćmd ţessa kafla.]1)

1)Sbr. 37. gr. laga nr. 135/2019.

 

Fara efst á síđuna ⇑