Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 12:41:42

Lög nr. 129/2009, kafli 4 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=129.2009.4)
Ξ Valmynd

 

Ákvćđi til bráđabirgđa skv. 38. gr. laga nr. 135/2019.


Ţrátt fyrir ákvćđi 13. gr. skal á árinu 2020 greiđa helming ţeirra fjárhćđa skatts sem ţar eru tilteknar af flúoruđum gróđurhúsalofttegundum sem fluttar eru til landsins.

 

Fara efst á síđuna ⇑