Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 16:14:08

Lög nr. 129/2009, kafli 2 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=129.2009.2)
Ξ Valmynd

II. KAFLI 

Skattur af raforku og heitu vatni.
5. gr.

(1) Greiđa skal í ríkissjóđ sérstakan skatt af seldri raforku og heitu vatni eins og nánar er kveđiđ á um í lögum ţessum.

[---]1)

(3) Fjárhćđ skatts af heitu vatni skal vera 2,0% af smásöluverđi á heitu vatni.

(4) Heimilt er ađ miđa innheimtu skatts af raforku og heitu vatni viđ áćtlađa sölu.

1)Sbr. 17. gr. laga nr. 142/2012.

Skattskyldir ađilar.
6. gr.

(1) Skattskyldan nćr til ţeirra ađila sem selja raforku og heitt vatn á síđasta stigi viđskipta, ţ.e. sölu til notenda, en notandi telst vera sá sem endurselur ekki raforku eđa heitt vatn.

(2) Undanţegnir skattskyldu skv. 1. mgr. eru ţeir sem selja raforku eđa heitt vatn fyrir minna en 500.000 kr. á ári. 

(3) Ríkisskattstjóri heldur skrá yfir skattskylda ađila samkvćmt ţessari grein. Skattskyldir ađilar skulu ótilkvaddir senda ríkisskattstjóra tilkynningu um skattskylda starfsemi áđur en starfsemi hefst.

7. gr.

(1) Til skattskyldrar sölu eđa afhendingar telst ekki:

  1. Raforka eđa heitt vatn sem afhent er öđrum skattskyldum ađila.
  2. Raforka eđa heitt vatn sem afhent er eđa notađ eingöngu til framleiđslu á raforku eđa heitu vatni til endursölu.

(2) Ráđherra er međ reglugerđ heimilt ađ kveđa nánar á um skilyrđi og framkvćmd vegna undanţágu frá greiđslu skatts af raforku og heitu vatni.

8. gr.

(1) Skattskyldir ađilar skulu viđ sölu eđa afhendingu á raforku eđa heitu vatni gefa út sölureikning ţar sem eftirfarandi upplýsingar koma fram:

  1. Útgáfudagur.
  2. Útgáfustađur.
  3. Afhendingarstađur ef annar en útgáfustađur.
  4. Nafn og kennitala seljanda.
  5. Nafn og kennitala kaupanda.
  6. Magn, einingarverđ og heildarverđ á raforku eđa heitu vatni.

(2) Auk upplýsinga sem tilgreindar eru í 1. mgr. skal á sölureikningi koma fram hvort skattur af raforku og heitu vatni sé lagđur á og hver fjárhćđ hans er. Um varđveislu sölureikninga gilda ákvćđi laga nr. 145/1994, um bókhald.

Álagning.
9. gr.

 Ríkisskattstjóri annast álagningu skatts af raforku og heitu vatni á ţá ađila sem skráningarskyldir eru skv. 6. gr., vegna sölu ţeirra á raforku eđa heitu vatni.

Uppgjör og innheimta.
10. gr.

(1) Skylda til ađ innheimta skatt af raforku og heitu vatni og standa skil á honum í ríkissjóđ hvílir á ţeim ađilum sem selja raforku eđa heitt vatn til endanlegra notenda, í samrćmi viđ ákvćđi raforkulaga, nr. 65/2003, og orkulaga, nr. 58/1967.

(2) Skattskyldir ađilar sem hlotiđ hafa skráningu skv. 6. gr. skulu greiđa skatt af raforku og heitu vatni fyrir hvert uppgjörstímabil miđađ viđ sölu.

(3) Viđ uppgjör skatts af raforku og heitu vatni má draga frá fjárhćđ sem nemur sannanlega töpuđum útistandandi kröfum eđa ofgreiddum skatti, sbr. 4. mgr. 5. gr., af raforku og heitu vatni sem áđur hefur veriđ skilađ í ríkissjóđ.

Uppgjörstímabil og skýrslur.
11. gr.

Uppgjörstímabil skatts af raforku og heitu vatni er tveir mánuđir, janúar og febrúar, mars og apríl, maí og júní, júlí og ágúst, september og október, nóvember og desember. Gjalddagi er fimmti dagur annars mánađar eftir lok uppgjörstímabils. Beri gjalddaga upp á helgidag eđa almennan frídag fćrist hann yfir á nćsta virka dag á eftir. Eigi síđar en á gjalddaga skulu skattskyldir ađilar, sem hlotiđ hafa skráningu skv. 6. gr., ótilkvaddir skila innheimtumanni ríkissjóđs skýrslu yfir magn gjaldskyldrar raforku og heits vatns á uppgjörstímabilinu og standa skil á greiđslu skattsins. [Ráđherra]1) kveđur í reglugerđ á um greiđslustađi, greiđslufyrirkomulag og efni skýrslu, ţar á međal hvernig rafrćnum skilum á skýrslu og greiđslu skuli háttađ.

1)Sbr. 517. gr. laga nr. 126/2011.
 

Ýmis ákvćđi [---]1).
12. gr.

(1) Ađ ţví leyti sem eigi er ákveđiđ í lögum ţessum um álagningu, tilhögun bókhalds, eftirlit, upplýsingaskyldu, viđurlög, kćrur og ađra framkvćmd varđandi skatt af raforku og heitu vatni, skv. II. kafla laga ţessara, skulu gilda, eftir ţví sem viđ geta átt, ákvćđi laga nr. 50/1988, um virđisaukaskatt.

(2) Skattur, sem lagđur er á samkvćmt lögum ţessum, myndar gjaldstofn til virđisaukaskatts.

1)Sbr. 36. gr. laga nr. 135/2019
 

Fara efst á síđuna ⇑