Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 16:55:39

Lög nr. 94/2019, kafli 9 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=94.2019.9)
Ξ Valmynd

IX. KAFLI

Endurskođun á einingum tengdum almannahagsmunum.

42. gr.

Lögfesting.

Ákvćđi reglugerđar Evrópuţingsins og ráđsins (ESB) nr. 537/2014 um sérstakar kröfur í tengsl­um viđ lögbođna endurskođun á einingum sem tengjast almannahagsmunum og niđurfellingu á ákvörđun framkvćmdastjórnarinnar 2005/909/EB, sem er birt í EES-viđbćti viđ Stjórnartíđindi Evrópu­sambandsins nr. 31 frá 9. maí 2018, bls. 29–64, skulu hafa lagagildi hér á landi međ ţeim ađlög­unum sem leiđir af ákvörđun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102, frá 27. apríl 2018, sbr. einnig bókun 1 um altćka ađlögun viđ samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ, sbr. lög um Evrópska efnahagssvćđiđ, nr. 2/1993.

43. gr.

Eftirlit.

Endurskođendaráđ fer međ eftirlit samkvćmt ţessum kafla og er lögbćrt yfirvald í samrćmi viđ 20. gr. reglugerđar (ESB) nr. 537/2014.

44. gr.

Heimild til ađ veita ţjónustu sem ekki felur í sér endurskođun.

Endurskođandi eđa endurskođunarfyrirtćki getur ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. 5. gr. reglugerđar (ESB) nr. 537/2014 veitt skattaţjónustu skv. i. og iv.–vii. liđ a-liđar annarrar undirgreinar 1. mgr. og verđmatsţjónustu skv. f-liđ annarrar undirgreinar 1. mgr. ađ uppfylltum skilyrđum 3. mgr. 5. gr. reglugerđarinnar.

45. gr.

Skráahald.

Endurskođandi og endurskođunarfyrirtćki skulu geyma endurskođunargögn í sjö ár hiđ minnsta, sbr. 15. gr. reglugerđar (ESB) nr. 537/2014.

46. gr.

Hámarkstími endurskođunarverkefnis.

Hámarkstímabil verksamnings endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćkis skal vera tíu ár, sbr. 17. gr. reglugerđar (ESB) nr. 537/2014. Ţó má lengja verksamning í:

  1. Tuttugu ár ef opinbert útbođsferli vegna endurskođunarinnar fer fram skv. a-liđ 4. mgr. 17. gr. reglugerđar (ESB) nr. 537/2014.
  2. Tuttugu og fjögur ár ef fleiri en eitt endurskođunarfyrirtćki eru ráđin á sama tíma skv. b-liđ 4. mgr. 17. gr. reglugerđar (ESB ) nr. 537/2014.

47. gr.

Útvistun verkefna.

(1) Endurskođendaráđi er heimilt ađ útvista hluta ţeirra verkefna sem ţví eru falin skv. 24. gr. reglugerđar (ESB) nr. 537/2014. Skilgreining verkefna og skilmálar skulu vera skýrir.

(2) Eftirfarandi verkefnum er ţó ekki heimilt ađ útvista:

  1. gćđaeftirliti endurskođenda og endurskođunarfyrirtćkja á einingum tengdum almanna­hagsmunum,
  2. rannsóknum sem koma til vegna gćđaeftirlits eđa tilvísunar af hálfu annars yfirvalds og
  3. ákvörđunum og beitingu viđurlaga sem tengjast gćđaeftirliti eđa rannsóknum á endur­skođun á einingum tengdum almannahagsmunum.
Fara efst á síđuna ⇑