Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 13.6.2024 08:07:11

L÷g nr. 94/2019, kafli 8 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?log=94.2019.8)
Ξ Valmynd

VIII. KAFLI

Eftirlit me­ endursko­endum og endursko­unarfyrirtŠkjum.

33. gr.

Eftirlit me­ endursko­endum og endursko­unarfyrirtŠkjum.

Endursko­endarß­ annast eftirlit me­ st÷rfum endursko­enda og endursko­unarfyrirtŠkja sam­kvŠmt fyrirmŠlum laga ■essara og regluger­a og reglna settra ß grundvelli ■eirra.

34. gr.

Eftirlitsa­ili.

(1) Eftirliti me­ endursko­endum og endursko­unarfyrirtŠkjum skal střrt af einstaklingum sem ekki eru starfandi sem endursko­endur en hafa ■ekkingu til a­ bera ß svi­um sem tengjast endur­sko­un.

(2) Rß­herra skipar ■rjß einstaklinga Ý endursko­endarß­ til fj÷gurra ßra Ý senn og jafnmarga til vara og skulu ■eir hafa ■ekkingu ß svi­um sem tengjast endursko­un. Skal forma­ur fullnŠgja skil­yr­um til a­ vera skipa­ur Ý embŠtti hÚra­sdˇmara. Eins skal fari­ a­ um skipun varamanna.

(3) Endursko­endarß­ getur leita­ rß­gjafar endursko­enda og annarra sÚrfrŠ­inga og ˙tvista­ einst÷kum eftirlitsverkefnum en ÷ll ßkv÷r­unartaka skal vera hjß endursko­endarß­i.

35. gr.

Hlutverk endursko­endarß­s.

(1) Hlutverk endursko­endarß­s er a­ hafa eftirlit me­ ■vÝ a­ endursko­endur og endur­sko­­unar­fyrirtŠki rŠki st÷rf sÝn Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i ■essara laga, gˇ­a endursko­unar­venju, si­areglur endursko­enda og a­rar reglur sem taka til starfa endursko­enda.

(2) ═ eftirlitinu felst ßbyrg­ ß:

 1. l÷ggildingu endursko­enda og starfsleyfum endursko­unarfyrirtŠkja,
 2. beitingu vi­urlaga,
 3. eftirliti me­ gŠ­akerfi endursko­unarfyrirtŠkja og
 4. gŠ­aeftirliti skv. VII. kafla.

(3) ═ eftirlitinu felst einnig ßbyrg­ ß eftirfylgni me­:

 1. ■vÝ a­ kr÷fum um ˇhŠ­i skv. V. kafla sÚ fylgt,
 2. innlei­ingu gˇ­rar endursko­unarvenju og si­areglum endursko­enda,
 3. kr÷fum um endurmenntun skv. 9. gr. og
 4. starfsßbyrg­artryggingu skv. 8. gr.

(4) ┴kvar­anir endursko­endarß­s um veitingu, ni­urfellingu og sviptingu l÷ggildingar endur­sko­­enda og starfsleyfa endursko­unarfyrirtŠkja eru kŠranlegar til rß­uneytisins. A­rar ßkvar­­anir endur­sko­­endarß­s sŠta ekki stjˇrnsřslukŠru.

36. gr.

Samvinna vi­ erlenda eftirlitsa­ila.

(1) Endursko­endarß­ skal hafa samvinnu vi­ l÷gbŠr yfirv÷ld Ý rÝki innan Evrˇpska efnahags­svŠ­is­ins, Ý a­ildarrÝki FrÝverslunarsamtaka Evrˇpu e­a Ý FŠreyjum vi­ eftirlit og rannsˇkn me­ st÷rfum endursko­enda.

(2) Endursko­endarß­i er heimilt a­ hafa samvinnu vi­ eftirlitsa­ila Ý rÝkjum utan Evrˇpska efna­hags­svŠ­isins um upplřsingaskipti og eftirlit me­ endursko­endum og endursko­­unar­fyrirtŠkjum fÚlaga sem eru me­ skrß­a starfsst÷­ utan Evrˇpska efnahagssvŠ­isins en gefa ˙t ver­­brÚf sÝn sem skrß­ eru ß skipulegum ver­brÚfamarka­i hÚr ß landi.

37. gr.

Me­fer­ mßla hjß endursko­endarß­i.

(1) Endursko­endarß­ getur teki­ mßl til me­fer­ar a­ eigin frumkvŠ­i ef ßstŠ­a er til a­ Štla a­ endursko­andi e­a endursko­unarfyrirtŠki hafi broti­ gegn l÷gum ■essum, gˇ­ri endursko­­unar­venju, si­areglum endursko­enda e­a ÷­rum reglum sem taka til starfa endursko­­enda.

(2) Hver sß sem telur ß sÚr broti­ af hßlfu endursko­anda e­a endursko­unarfyrirtŠkis me­ a­ger­um e­a a­ger­aleysi getur vÝsa­ mßlinu til endursko­endarß­s, enda hafi hann l÷gvar­a hagsmuni af ˙rlausn mßlsins. Mßl skal lagt fyrir endursko­endarß­ me­ skriflegu erindi svo fljˇtt sem ver­a mß en eigi sÝ­ar en fjˇrum ßrum eftir a­ atvik ßtti sÚr sta­.

(3) Endursko­endarß­ tekur ßkv÷r­un um ßgreiningsefni sem l˙ta a­ st÷rfum endursko­enda og endursko­unarfyrirtŠkja samkvŠmt l÷gum ■essum, reglum settum ß grundvelli ■eirra og gˇ­ri endursko­unarvenju.

(4) Endursko­endarß­i er heimilt ef sÚrstaklega stendur ß a­ skylda mßlsa­ila til a­ grei­a gagna­ila sÝnum mßlskostna­ vegna rekstrar mßls fyrir rß­inu.

(5) Endursko­endarß­ getur vÝsa­ mßli til opinberrar rannsˇknar.

38. gr.

Skřrsla endursko­endarß­s.

(1) Endursko­endarß­ skal ßrlega gefa ˙t skřrslu um st÷rf sÝn er l˙ta a­ eftirliti me­ endur­sko­­endum og endursko­unarfyrirtŠkjum og birta opinberlega.

(2) Endursko­endarß­ skal birta ßrlega heildarni­urst÷­ur gŠ­aeftirlits hjß endursko­endum og endur­sko­unarfyrirtŠkjum.

(3) Birta skal opinberlega og tryggja a­ unnt sÚ a­ rekja allar ßkvar­anir endursko­endarß­s. Birta skal n÷fn endursko­enda og endursko­unarfyrirtŠkja. ١ skal ekki birta n÷fn endursko­enda ef birtingin:

 1. lei­ir til ■ess a­ opinberar ver­i persˇnulegar upplřsingar sem leynt skulu fara,
 2. hefur neikvŠ­ ßhrif ß st÷­ugleika ß fjßrmßlamarka­i e­a refsimßl sem er til rannsˇknar e­a
 3. hefur Ý f÷r me­ sÚr ˇtilhlř­ilegan ska­a.

39. gr.

Eftirlitsgjald endursko­enda og endursko­unarfyrirtŠkja.

SÚrhver endursko­andi skal ßrlega grei­a Ý rÝkissjˇ­ gjald a­ fjßrhŠ­ 100 ■˙s. kr. til a­ standa straum af kostna­i vi­ st÷rf endursko­endarß­s er lřtur a­ eftirliti me­ endursko­endum. Gjalddagi er 1. aprÝl ßr hvert. Ef ekki er greitt innan 30 daga frß gjalddaga skal grei­a drßttarvexti samkvŠmt l÷gum um vexti og ver­tryggingu.

40. gr.

Gjald vegna gŠ­aeftirlits.

(1) Heimilt er a­ innheimta ■jˇnustugj÷ld fyrir gŠ­aeftirlit me­ endursko­endum og endur­sko­­unar­fyrirtŠkjum.

(2) Falla ■ar undir gj÷ld vegna:

 1. ˙tsendingar brÚfa og gagna,
 2. vinnslu gagna,
 3. vettvangseftirlits ß starfsst÷­ endursko­anda e­a endursko­unarfyrirtŠkis,
 4. skřrsluger­ar,
 5. endurtekins gŠ­aeftirlits og
 6. fundarsetu.

(3) Fyrir eftirlit samkvŠmt ■essari grein skal greitt gjald sem er ekki hŠrra en raunkostna­ur vi­ a­ standa straum af kostna­ar■ßttum vi­ eftirlit. Ůannig skal vi­ ßkv÷r­un gjalda leggja til grundvallar kostna­ vegna launa og launatengdra gjalda, fer­akostna­, kostna­ vegna ■jßlfunar og endur­menntunar, a­keyptrar sÚrfrŠ­i■jˇnustu, h˙snŠ­is, starfsa­st÷­u, stjˇrnunar og sto­­■jˇnustu.

(4) Rß­herra sta­festir, a­ fengnum till÷gum endursko­endarß­s, gjaldskrß fyrir gŠ­aeftirlit me­ endursko­endum og endursko­unarfyrirtŠkjum samkvŠmt l÷gum ■essum. Gjaldskrß skal birt Ý B-deild StjˇrnartÝ­inda.

(5) Endursko­endarß­ annast innheimtu gjalda samkvŠmt greininni og renna ■au ˇskipt til rß­sins. Gj÷ldin skulu greidd samkvŠmt reikningi sem gefinn skal ˙t eftir a­ gŠ­aeftirlit fer fram. Gjalddagi er vi­ ˙tgßfu reiknings og eindagi 15 d÷gum sÝ­ar. SÚ gjald greitt eftir eindaga reiknast drßttar­vextir frß gjalddaga Ý samrŠmi vi­ l÷g um vexti og ver­tryggingu. Innheimta mß gj÷ld sam­kvŠmt ■essari grein me­ fjßrnßmi ßn undangengins dˇms e­a sßttar.

41. gr.

Upplřsingar til eftirlitsa­ila.

(1) Endursko­endur, endursko­unarfyrirtŠki, starfsmenn endursko­unarfyrirtŠkja og a­rir ■eir sem a­komu hafa a­ endursko­unarverkefnum skulu veita endursko­endarß­i allar nau­synlegar upp­lřsingar sem rß­i­ ˇskar eftir Ý tengslum vi­ ■au verkefni sem endursko­endarß­i eru falin Ý l÷gum ■essum.

(2) LagaßkvŠ­i um ■agnarskyldu takmarka ekki skyldu til ■ess a­ veita upplřsingar samkvŠmt ■essari grein.

(3) Endursko­endarß­ hefur heimild til a­ ˇska eftir upplřsingum og g÷gnum frß ÷­rum a­ilum Ý tengslum vi­ verkefni sem endursko­endarß­i eru falin Ý l÷gum ■essum.

Fara efst ß sÝ­una ⇑