Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 11:56:00

Lög nr. 87/2004, kafli 3 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=87.2004.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI
Kćruheimildir, eftirlit og refsiábyrgđ.

[17. gr.]2)
Kćruheimildir.

(1) Ákvörđun ríkisskattstjóra skv. [5. mgr.4) 3. gr., 6., 11. og [14. gr.]3) er kćranleg til hans innan 30 daga frá ţví ađ hún var tilkynnt. Kćrufrestur reiknast frá póstlagningu tilkynningar um gjaldákvörđun. Viđ ákvörđun olíugjalds án sérstakrar tilkynningar til kćranda reiknast kćrufrestur ţó frá gjalddaga uppgjörstímabils, sbr. 11. gr. Innsend fullnćgjandi skýrsla skal tekin sem kćra ţegar um er ađ rćđa áćtlanir skv. 12. gr. Ríkisskattstjóri skal ađ jafnađi innan tveggja mánađa frá lokum kćrufrests kveđa upp rökstuddan úrskurđ um kćruna og tilkynna hann í ábyrgđarbréfi.

(2) Heimilt er ađ kćra úrskurđ ríkisskattstjóra um kćru skv. 1. mgr. og endurákvörđun skv. [12. og 16. gr.]1) 3) til yfirskattanefndar samkvćmt ákvćđum laga um yfirskattanefnd.

(3) Heimild til endurákvörđunar samkvćmt lögum ţessum nćr til síđustu sex ára sem nćst eru á undan ţví ári sem endurákvörđun fer fram. Verđi skattskyldum ađila eigi kennt um ađ áđurnefnd gjöld voru vanálögđ, og/eđa hafi hann látiđ í té viđ álagningu eđa álestur fullnćgjandi upplýsingar og/eđa gögn sem byggja mátti rétta álagningu á, er ţó eigi heimilt ađ ákvarđa honum gjald nema vegna síđustu tveggja ára sem nćst voru á undan ţví ári sem endurákvörđun fer fram á.
[---]3)
[---]1)

(6) Viđ endurákvörđun oftekinna gjalda samkvćmt lögum ţessum skal greiđa gjaldanda vexti, sem skulu vera jafnháir tveimur ţriđju hlutum vaxta sem Seđlabanki Íslands ákveđur og birtir skv. 1. málsl. 4. gr. laga nr. 38/2001, um vexti og verđtryggingu, frá ţeim tíma sem greiđslan átti sér stađ og ţar til endurgreiđslan fer fram.

(7) Ákvörđun [tollyfirvalda]5) skv. 3. tölul. 1. mgr. 13. gr. er kćranleg til [ţeirra]5) innan 30 daga frá gjalddaga. Ađ öđru leyti skulu ákvćđi ţessarar greinar gilda um ákvarđanir skv. 3. tölul. 1. mgr. 13. gr. eftir ţví sem viđ á, ţ.m.t. kćrur til yfirskattanefndar.

1)Sbr. 10. gr. laga nr. 136/2005. 2)Sbr. 3. gr. laga nr. 169/2006. 3)Sbr. 6. gr. laga nr. 169/2006. 4)Sbr. 22. gr. laga nr. 59/20175)Sbr. 52. gr. laga nr. 141/2019.

[18. gr.]1)
Eftirlit.

(1) Ríkisskattstjóri annast eftirlit međ ţví ađ ekki sé notuđ lituđ olía á skráningarskyld ökutćki og ađ skráning ţeirra og búnađur sé í samrćmi viđ fyrirmćli laga ţessara. Jafnframt annast ríkisskattstjóri eftirlit međ ţví ađ gjaldskyld ökutćki, skráning ţeirra og búnađur, svo og skráning ökumanna á akstri, sé í samrćmi viđ fyrirmćli laga ţessara, reglur um ökumćla og skráningu ökutćkisins í ökutćkjaskrá. [Ráđherra]3) er heimilt ađ fela [Samgöngustofu]4) framkvćmd [tiltekinna ţátta]2) eftirlitsins.

(2) Eftirlitsmönnum er heimilt ađ stöđva ökutćki til ađ gera ţćr athuganir sem taldar eru nauđsynlegar til ađ stađreyna hvort lituđ olía hafi veriđ notuđ á skráningarskylt ökutćki andstćtt ákvćđi 3. mgr. 4. gr., ţar á međal ađ skođa eldsneytisgeymi og vél ökutćkis. Eftirlitsmönnum er heimilt ađ taka [sýni úr eldsneytisgeymi ökutćkis]2). [Einnig er eftirlitsmönnum heimilt ađ taka sýni úr birgđageymum, ađ beiđni ríkisskattstjóra.]2) Jafnframt er eftirlitsmönnum heimilt ađ stöđva ökutćki og gera ţćr athuganir á ţví sem taldar eru nauđsynlegar til ađ stađreyna ađ ökutćki, mćlabúnađur ţess og skráning ökumanns á akstri sé í samrćmi viđ skráningu ökutćkisins í álestrarskrá ökumćla. Ţá er eftirlitsmönnum heimilt ađ leggja hald á skráningarblöđ ökurita og akstursbók. [Ökumanni er skylt ađ stöđva ökutćki óski eftirlitsmađur ţess og heimila eftirlitsmanni ađ gera nauđsynlegar athuganir til ađ stađreyna hvort lituđ olía hafi veriđ notuđ á ökutćkiđ.]2)

(3) [Ríkisskattstjóri hefur eftirlit međ gjaldskyldum ađilum, sem hlotiđ hafa skráningu skv. 3. gr., og er heimilt ađ krefjast ţess ađ fá afhent bókhald og bókhaldsgögn, svo og önnur gögn er varđa reksturinn. Enn fremur hefur ríkisskattstjóri ađgang ađ starfsstöđvum og birgđastöđvum. Ađ öđru leyti gilda ákvćđi laga um virđisaukaskatt*1) eftir ţví sem ţau geta átt viđ.]2)

[(4) [Hafi ríkisskattstjóri grun um skattsvik eđa ađ refsiverđ brot á lögum um bókhald*2) hafi veriđ framin felur hann skattrannsóknarstjóra ađ ákveđa um framhald málsins sem getur lokiđ međ ákvörđun sektar. Máli getur ţó lokiđ án ţess ađ ţađ sé faliđ skattrannsóknarstjóra enda sé einvörđungu um ađ rćđa brot er varđar refsingu skv. 4. eđa 5. mgr. 19. gr., sbr. 4. mgr. 20. gr.]5)]2)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 169/2006. 2)Sbr. 7. gr. laga nr. 169/2006. 3)Sbr. 390. gr. laga nr. 126/20114)Sbr. 28. gr. laga nr. 59/20135)Sbr. 37. gr. laga nr. 29/2021*1)Sjá lög nr. 50/1988. *2)Sjá lög nr. 145/1994.

[19. gr.]1)
[Refsingar.] 2)

(1) Skýri gjaldskyldur ađili skv. 3. gr. af ásetningi eđa stórkostlegu gáleysi rangt eđa villandi frá einhverju ţví sem máli skiptir um skyldu sína til greiđslu olíugjalds skal hann auk ógreidds gjalds greiđa sekt sem nemur allt ađ tífaldri, og aldrei lćgri en tvöfaldri, ţeirri fjárhćđ sem dregin var undan eđa vanrćkt var ađ greiđa.

(2) Vanrćki gjaldskyldur ađili skv. 3. gr. ađ halda tilskiliđ bókhald samkvćmt lögum ţessum eđa reglugerđum settum samkvćmt ţeim skal hann sćta sektum samkvćmt ákvćđum laga um bókhald.

(3) Vanrćki gjaldskyldur ađili ađ veita upplýsingar eđa láta í té ađstođ, skýrslur eđa gögn eins og ákveđiđ er í lögum ţessum, eđa skýri hann rangt eđa villandi frá einhverju sem varđar skyldu til greiđslu eđa rétt til endurgreiđslu olíugjalds, ţótt upplýsingarnar hafi hvorki haft áhrif á greiđslu hans né viđskiptamanna hans á olíugjaldi, eđa brjóti á annan hátt gegn lögum ţessum, skal hann sćta sektum enda liggi ekki viđ brotinu ţyngri refsing eftir ţessum lögum eđa öđrum lögum.

[(4) Sé ökutćki heimildarlaust í umferđ án ţess ađ ţađ sé búiđ ökumćli eđa ef ökumćlir telur ekki eđa akstur er ranglega fćrđur eđa ekki fćrđur í akstursbók eđa ef heildarţyngd ökutćkis međ farmi er umfram gjaldţyngd ţess varđar ţađ sektum allt ađ 100.000 kr.

(5) Sé lituđ olía notuđ á skráningarskylt ökutćki, sbr. 3. mgr. 4. gr., varđar ţađ sektum samkvćmt eftirfarandi töflu:

 Heildarţyngd ökutćkis:  Fjárhćđ sektar:
 0-3.500 kg.  [300.000 kr.]3)
 3.501-10.000 kg.  [750.000 kr.]3)
 10.001-15.000 kg.  [1.125.000 kr.]3)
 15.001-20.000 kg.  [1.500.000 kr.]3)
 20.001 kg. og ţyngri  [1.875.000 kr.]3)

Sektarfjárhćđina skal lćkka hlutfallslega ţegar fyrir liggur ađ ekki hafi veriđ unnt ađ nota litađa olíu á skráningarskylt ökutćki, sbr. 3. mgr. 4. gr., á tveggja ára tímabili, taliđ frá ţeim tíma er brot liggur fyrir. Sektarfjárhćđ skal ađ hámarki lćkkuđ um helming. Viđ ítrekuđ brot er heimilt ađ tvöfalda sektarfjárhćđina. Viđ sérstakar ađstćđur er heimilt ađ lćkka eđa fella niđur sekt samkvćmt ákvćđinu.

(6) Skráđum eiganda ökutćkis verđur gerđ sekt skv. 4. og 5. mgr. óháđ ţví hvort brot megi rekja til saknćmrar háttsemi hans. Hafi umráđamađur ökutćkis gerst sekur um brot skv. 4. og 5. mgr. er hann ábyrgur fyrir greiđslu sektarinnar ásamt skráđum eiganda.]2)

(7) Séu brot stórfelld eđa ítrekuđ gegn lögum ţessum má auk sektar beita fangelsi allt ađ tveimur árum. Tilraun og hlutdeild í brotum samkvćmt lögum ţessum eru refsiverđar skv. III. kafla almennra hegningarlaga.

(8) Gera má lögađila sekt fyrir brot á lögum ţessum óháđ ţví hvort brotiđ megi rekja til saknćms verknađar fyrirsvarsmanns eđa starfsmanns lögađilans.
[---]2)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 169/2006. 2)Sbr. 8. gr. laga nr. 169/2006. 3)Sbr. 3. gr. laga nr. 63/2010.

[20. gr.
Málsmeđferđ.

(1) [Skattrannsóknarstjóri leggur á]3) sektir skv. 19. gr. nema máli sé vísađ til [---]2) rannsóknar og dómsmeđferđar skv. 2. mgr. [Skjóta má ákvörđun skattrannsóknarstjóra um sektir til yfirskattanefndar og kemur hann fram af hálfu hins opinbera fyrir nefndinni viđ međferđ málsins.]3) Um međferđ mála hjá nefndinni fer eftir lögum nr. 30/1992, um yfirskattanefnd, međ síđari breytingum. [---]3) Úrskurđir nefndarinnar eru fullnađarúrskurđir.

(2) [Skattrannsóknarstjóri getur vísađ máli til rannsóknar lögreglu af sjálfsdáđum.]3)

(3) Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. er skattrannsóknarstjóra [---]3) eđa löglćrđum fulltrúa hans heimilt ađ gefa sökunaut kost á ađ ljúka refsimeđferđ máls međ ţví ađ greiđa sekt til ríkissjóđs, enda verđur brot ekki taliđ varđa ţyngri refsingu en sekt, og verđur máli ţá hvorki vísađ til opinberrar međferđar né sektarmeđferđar hjá yfirskattanefnd. Ađila skulu veittar upplýsingar um fyrirhugađa sektarfjárhćđ áđur en hann fellst á ađ ljúka máli međ ţessum hćtti. Sektarákvörđun samkvćmt ákvćđi ţessu skal lokiđ innan sex mánađa frá ţví ađ rannsókn skattrannsóknarstjóra lauk.

(4) Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. er ríkisskattstjóra heimilt ađ ljúka refsimeđferđ međ ákvörđun sektar viđ brotum er varđa refsingu skv. 4. eđa 5. mgr. 19. gr. enda hafi málinu ekki veriđ vísađ til skattrannsóknarstjóra [---]3) til međferđar. Sé sekt skv. 1. málsl. greidd innan 14 daga frá ákvörđun hennar lćkkar sektarfjárhćđin um 20 af hundrađi. Sektarákvörđun ríkisskattstjóra er kćranleg til yfirskattanefndar innan ţriggja mánađa frá póstlagningu ákvörđunar. Ríkisskattstjóri kemur fram af hálfu hins opinbera fyrir nefndinni vegna kćru á úrskurđi hans.

(5) Skattkröfu má hafa uppi í [sakamáli]2) sem kann ađ vera höfđađ vegna brota gegn lögum ţessum.

(6) Sektir fyrir brot gegn lögum ţessum renna í ríkissjóđ.

(7) Vararefsing fylgir ekki sektarákvörđunum skattyfirvalda. Um innheimtu sekta skattyfirvalda gilda sömu reglur og um innheimtu virđisaukaskatts samkvćmt lögum nr. 50/1988, um virđisaukaskatt, međ síđari breytingum.

(8) Sök skv. 19. gr. fyrnist á sex árum. Fari fram rannsókn af hálfu [skattrannsóknarstjóra eđa hérađssaksóknara]3] gegn ađila sem sökunaut miđast fyrningarfrestur viđ upphaf rannsóknar enda verđi ekki óeđlilegar tafir á rannsókn máls eđa ákvörđun refsingar.]1)

1)Sbr. 9. gr. laga nr. 169/2006. 2)Sbr. 234. gr. laga nr. 88/20083)Sbr. 38. gr. laga nr. 29/2021.

21. gr.

(1) Viđ ađalskođun bifreiđar ár hvert skal eigandi hennar eđa umráđamađur fćra sönnur á ađ greitt hafi veriđ af henni kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) sem falliđ er í eindaga á skođunardegi. Ađ öđrum kosti skal skođunarmađur neita um skođun á henni og tilkynna lögreglu um ţađ ţegar í stađ. Eiganda eđa umráđamanni bifreiđar er ţó ekki skylt ađ fćra sönnur á ađ hafa greitt gjaldfalliđ kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) fyrr en eftir eindaga.

(2) Óheimilt er ađ skrá eigendaskipti ađ ökutćki nema gjaldfalliđ kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) hafi veriđ greitt og lesiđ hafi veriđ af ökumćli og kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) vegna ţess álestrar greitt.

(3) Hafi gjöld samkvćmt lögum ţessum ekki veriđ greidd á gjalddaga skal lögreglustjóri ađ kröfu innheimtumanns ríkissjóđs stöđva ökutćkiđ hvar sem ţađ fer og taka skráningarmerki ţess til geymslu.

(4) Skráning bifreiđar skal ekki fara fram nema gjaldfalliđ kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) hafi áđur veriđ greitt af henni.

(5) Óheimilt er ađ afhenda skráningarmerki sem afhent hafa veriđ skráningarađila til varđveislu nema gjaldfalliđ kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) hafi áđur veriđ greitt.

(6) Ef gjaldskylt ökutćki er flutt tímabundiđ úr landi skal ekki greiđa kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) vegna ţess aksturs sem sannanlega hefur átt sér stađ erlendis enda tilkynni eigandi eđa umráđamađur ríkisskattstjóra um akstur erlendis og framvísi innflutnings- og útflutningsskýrslu međ stađfestingu tollyfirvalda á kílómetrastöđu ökurita eđa ökumćlis og hrađamćlis viđ útflutning og innflutning.

(7) Óheimilt er ađ skipa ökutćki úr landi nema greitt hafi veriđ álagt kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1). [Hiđ sama á viđ um sektir skv. 4. og 5. mgr. 19. gr.]2)

(8) [Kílómetragjaldi, sérstöku kílómetragjaldi og sektum skv. 4. og 5. mgr. 19. gr. fylgir lögveđsréttur í viđkomandi ökutćki.]1) 2)

1)Sbr. 11. gr. laga nr. 136/2005. 2)Sbr. 10. gr. laga nr. 169/2006.

22. gr.

     Séu gjöld samkvćmt lögum ţessum ekki greidd á gjalddaga, sbr. 11. gr., eđa eftir atvikum á eindaga, sbr. [14. gr.]1), skal greiđa ríkissjóđi dráttarvexti af ţví sem ógreitt er, taliđ frá og međ gjalddaga. Um ákvörđun og útreikning dráttarvaxta fer eftir lögum um vexti og verđtryggingu.

1)Sbr. 11. gr. laga nr. 169/2006.
 

Fara efst á síđuna ⇑