Skattalagasafn ríkisskattstjóra 18.4.2024 01:45:52

Lög nr. 37/1993, kafli 9 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=37.1993.9)
Ξ Valmynd

[IX. KAFLI
Rafrćn međferđ stjórnsýslumála.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 51/2003.

[35. gr.
Heimild til rafrćnnar međferđar máls.

(1) Stjórnvald ákveđur hvort bođiđ verđur upp á ţann valkost ađ nota rafrćna miđlun upplýsinga viđ međferđ máls. Ţćr kröfur, sem vél- og hugbúnađur ađila ţarf ađ fullnćgja svo ađ međferđ máls geti fariđ fram međ rafrćnum hćtti, skulu vera honum ađgengilegar viđ upphaf máls og skal stjórnvald vekja athygli hans á ţeim eftir ţví sem ástćđa er til. Haga skal ţessum kröfum međ ţađ fyrir augum ađ búnađur sem flestra nýtist.

(2) Stjórnvald, sem ákveđur ađ nýta heimild skv. 1. mgr., skal nota rafrćna miđlun upplýsinga viđ međferđ máls óski ađili ţess sérstaklega. Hiđ sama gildir ţegar ađili hefur ađ fyrra bragđi notađ ţann búnađ til rafrćnna samskipta viđ stjórnvald sem ţađ hefur auglýst á vefsíđu sinni ađ standi til bođa í slíkum samskiptum.

(3) Stjórnvald getur ákveđiđ hvađa kröfum gögn, sem ţađ móttekur međ rafrćnum hćtti, ţurfa ađ fullnćgja. Stjórnvald getur međal annars áskiliđ ađ gögn, sem ţađ móttekur, skuli sett fram á sérstökum rafrćnum eyđublöđum. Skal ţá veita stađlađar leiđbeiningar um útfyllingu eyđublađsins og ţćr kröfur sem stjórnvald gerir.]1)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 51/2003.

[36. gr.
Formkröfur.

Ţegar sett lög, almenn stjórnvaldsfyrirmćli eđa venjur áskilja ađ gögn til ađila máls eđa stjórnvalds séu skrifleg skulu gögn á rafrćnu formi talin fullnćgja ţessum áskilnađi, enda séu ţau tćknilega ađgengileg móttakanda ţannig ađ hann geti kynnt sér efni ţeirra, varđveitt ţau og framvísađ ţeim síđar.]1)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 51/2003.

[37. gr.
Frumrit og afrit.

(1) Ţegar sett lög, almenn stjórnvaldsfyrirmćli eđa venjur áskilja ađ skjal skuli vera í frumriti skulu gögn á rafrćnu formi talin fullnćgja ţessum áskilnađi ef tryggt er ađ gögnin séu óbreytt frá upprunalegri gerđ. Ţetta á ţó ekki viđ um viđskiptabréf eđa önnur bréf ţar sem fjárhagsleg réttindi eru bundin viđ handhöfn bréfsins.

(2) Ţegar sett lög, almenn stjórnvaldsfyrirmćli eđa venjur áskilja ađ gögn séu lögđ fram í fleiru en einu eintaki skulu gögn á rafrćnu formi talin fullnćgja ţessum áskilnađi.]1)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 51/2003.

[38. gr.
Rafrćnar undirskriftir.

(1) Ţegar sett lög, almenn stjórnvaldsfyrirmćli eđa venjur áskilja ađ gögn frá ađila eđa stjórnvaldi séu undirrituđ er stjórnvaldi heimilt ađ ákveđa ađ rafrćn undirskrift komi í stađ eiginhandarundirskriftar, enda tryggi rafrćna undirskriftin međ sambćrilegum hćtti og eiginhandarundirskrift persónulega stađfestingu ţess sem gögnin stafa frá. Fullgild rafrćn undirskrift samkvćmt lögum um rafrćnar undirskriftir skal ćtíđ teljast fullnćgja áskilnađi laga um undirskrift.

(2) Ţegar sett lög, almenn stjórnvaldsfyrirmćli eđa venjur áskilja ađ gögn eđa tiltekin atriđi ţeirra séu vottuđ telst slíkum áskilnađi fullnćgt međ vottorđi rafrćnnar undirskriftar skv. 1. mgr. sem stađfestir ţau atriđi sem krafist er ađ séu vottuđ.

(3) Ţegar sett lög, almenn stjórnvaldsfyrirmćli eđa venjur áskilja ekki ađ gögn frá ađila eđa stjórnvaldi séu undirrituđ er stjórnvaldi heimilt ađ ákveđa ađ ađrar ađferđir en rafrćnar undirskriftir megi nota viđ stađfestingu rafrćnna gagna.]1)

1)Sbr. 5. gr. laga nr. 51/2003.

[39 gr.
Rafrćn málsmeđferđ.

(1) Stjórnvaldsákvörđun eđa önnur gögn á rafrćnu formi teljast birt ađila ţegar hann á ţess kost ađ kynna sér efni ţeirra. Ađili máls ber ábyrgđ á ţví ađ vél- og hugbúnađur hans fullnćgi ţeim kröfum sem til hans eru gerđar, sbr. 1. mgr. 35. gr., og nauđsynlegar eru svo ađ hann geti kynnt sér efni stjórnvaldsákvörđunar eđa annarra gagna sem stjórnvald sendir honum á rafrćnu formi.

(2) Erindi eđa önnur gögn teljast komin til stjórnvalds ţegar ţađ á ţess kost ađ kynna sér efni ţeirra. Stjórnvald skal ađ eigin frumkvćđi stađfesta ađ ţví hafi borist gögn, eftir ţví sem unnt er.

(3) Ţegar sett lög, almenn stjórnvaldsfyrirmćli eđa venjur áskilja ađ stjórnvöld birti ađila gögn međ sannanlegum hćtti telst slíkum áskilnađi fullnćgt međ notkun rafrćns búnađar sem stađfestir ađ gögn séu komin til ađila.]1)

1)Sbr. 6. gr. laga nr. 51/2003.

[40. gr.
Varđveisla rafrćnna gagna.

Stjórnvald skal varđveita rafrćn gögn ţannig ađ unnt sé ađ sannreyna efni og uppruna ţeirra síđar međ ađgengilegum hćtti.]1)

1)Sbr. 7. gr. laga nr. 51/2003.

Fara efst á síđuna ⇑