Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 16:32:49

Lög nr. 37/1993, kafli 10 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=37.1993.10)
Ξ Valmynd

[X. KAFLI]1)

Gildistaka o.fl.
[41. gr.]1)

(1) Lög ţessi öđlast gildi 1. janúar 1994.

(2) Beita skal lögum ţessum einvörđungu um mál sem koma til međferđar hjá stjórnvöldum eftir gildistöku laganna. Sé mál tekiđ upp ađ nýju eđa ákvörđun kćrđ til ćđra stjórnvalds eftir gildistöku laga ţessara skal beita lögunum um ţau mál upp frá ţví.

(3) Ákvćđum 27. gr. um kćrufrest skal ađeins beita um ţau mál ţar sem ákvörđun hefur veriđ tilkynnt eftir gildistöku laganna.

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 51/2003.
 

Fara efst á síđuna ⇑