Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 06:46:05

Lög nr. 145/1994, kafli 2 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=145.1994.2)
Ξ Valmynd

II. KAFLI
Bókhald.

Almenn ákvćđi um bókhald.
6. gr
.

(1) Bókhaldi skal haga ţannig ađ á skýran og ađgengilegan hátt megi rekja viđskipti og notkun fjármuna. Ţađ skal veita svo sundurliđađar upplýsingar um rekstur og efnahag sem ţarfir eigenda, lánardrottna og hins opinbera krefjast og nauđsynlegar eru til ađ meta megi tekjur og gjöld, eignir og skuldir.

(2) Bókhaldiđ skal međ tilliti til umfangs rekstrar og eđlis starfseminnar vera í samrćmi viđ [bókhaldsvenju og settar reikningsskilareglur]1) eins og hún er á hverjum tíma, svo og ákvćđi laga og reglugerđa.

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 48/2005.

7. gr.

(1) Tvíhliđa bókhald skal skipuleggja međ tilliti til umfangs rekstrar og eđlis starfsemi.

(2) Skrifleg lýsing á skipulagi og uppbyggingu bókhaldskerfis skal liggja fyrir og m.a. veita upplýsingar um tölvukerfi og tölvubúnađ, tengsl viđ ađrar tölvur og hlutverk ţeirra. Ef sjálfvirkri tölvuúrvinnslu er beitt í bókhaldi skal á sama hátt liggja fyrir lýsing á henni á ţann hátt ađ unnt sé án erfiđleika ađ fylgja eftir og hafa eftirlit međ međferđ hvers liđar. Reikningar bókhaldsins skulu sérstaklega tilgreindir og notkun ţeirra greinilega afmörkuđ, svo og lýsing á tekjuskráningu.

(3) Bókhaldiđ skal ţannig skipulagt ađ auđvelt sé ađ rekja sig frá frumgögnum til fćrslna í bókhaldi, svo og frá fćrslum í bókhaldi til frumgagna, og milli niđurstöđu úr bókhaldi og ársreiknings. Jafnframt skal skipulag og stjórnun bókhaldsins viđ ţađ miđuđ ađ tryggja vörslu bókhaldsgagna og eđlilegt innra eftirlit. Međ innra eftirliti er m.a. átt viđ verklagsreglur ţar sem kveđiđ er á um međferđ skjala og ábyrgđar- og verkaskiptingu og haft er ađ markmiđi ađ tryggja áreiđanlegt bókhald, örugga međferđ og vörslu fjármuna og ađ ekki hljótist tjón af villum, mistökum eđa misnotkun.
 

(4) [Ráđherra getur sett reglur um fćrslu rafrćns bókhalds, ţar á međal um hugbúnađ vegna gagnaflutninga milli gagnaflutningskerfa, og um ţau skilyrđi sem ţarf ađ uppfylla til ađ rafrćnt bókhald sé fćrt í samrćmi viđ lög og reglugerđir.a)]1)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 48/2005. a)Reglugerđ nr. 505/2013.

8. gr.

(1) Sérhver fćrsla í bókhaldi skal byggđ á áreiđanlegum og fullnćgjandi gögnum sem rekja má til viđskiptanna. Ytri sem innri gögn skulu fela í sér upplýsingar sem nćgja til réttmćtrar skráningar í bókhaldiđ.

(2) Međ ytri frumgögnum er átt viđ gögn frá ţeim sem viđskipti eru gerđ viđ, svo sem reikning, afreikning, greiđsluseđil, gíróseđil, greiđslukvittun, samning, myndrit, skeyti eđa önnur jafngild frumgögn. Ţessi gögn skulu bera međ sér, eftir ţví sem viđ á, auđkenni útgefanda og viđtakanda og ađrar ţćr upplýsingar sem nauđsynlegar kunna ađ vera til ţess ađ sannreyna megi viđskiptin.

(3) Međ innri frumgögnum er átt viđ gögn sem verđa til hjá hinum bókhaldsskylda sjálfum, svo sem samrit reikninga, afreikninga, greiđsluseđla, gíróseđla, greiđslukvittana, samninga eđa skeyta, svo og öll önnur gögn sem gerđ eru til ađ skrá hreyfingar eđa millifćrslur innan bókhaldsins sjálfs.

(4) Ávallt skal vera unnt ađ kalla fram og prenta ţau skjöl sem liggja til grundvallar fćrslum í bókhaldi ţegar um er ađ rćđa sendingar milli tölva.

9. gr.

(1) Í bókhaldi skal skrá viđskipti jafnskjótt og ţau fara fram enda sé ţađ í samrćmi viđ góđa bókhaldsvenju. Önnur atvik skulu skráđ svo fljótt sem unnt er eftir ađ ţau eiga sér stađ.

(2) Fćrslur, sem eingöngu byggjast á [rafrćnum skjölum]1), skulu skráđar í bókhaldiđ jafntryggilega og ađrar fćrslur.

(3) Fćrslur í bókhaldi skulu vera í skipulegri númeraröđ, endurspegla ađ jafnađi rétta tímaröđ viđskipta og annarra fćrslutilefna og gefa skýra mynd af ţví sem ţeim er ćtlađ ađ lýsa.

(4) Fćrslurnar skulu vísa til viđeigandi frumgagna og geyma skýrar upplýsingar um efni viđskipta eđa annarra atvika, reikningsheiti og dagsetningu.

1)Sbr. 5. gr. laga nr. 48/2005.

Bókhaldsbćkur og reikningaskipan.
10. gr.

(1) Bókhaldsbćkur skulu fćrđar á varanlegan hátt í skipulögđu og öruggu bóka-, korta-, lausblađa- eđa tölvukerfi.

(2) Bókhald ţeirra ađila, sem skyldir eru til ađ halda tvíhliđa bókhald, skal samanstanda af:

 1. dagbók ţar sem allar fćrslur koma fram í fćrsluröđ;
 2. hreyfingalista ţar sem allar fćrslur dagbókar hafa veriđ flokkađar á viđeigandi bókhaldsreikninga, sbr. ţó 6. mgr.;
 3. ađalbók ţar sem fram kemur stađa hvers einstaks bókhaldsreiknings, sbr. 12. gr.;
 4. ársreikningi, sbr. 22. gr.

(3) Bćkur skv. 1.-3. tölul. 2. mgr. nefnast einu nafni fjárhagsbókhald.

(4) Í bókhaldi ađila skv. 2. mgr. skulu vera eftir ţví sem viđ á:

 1. sjóđbók fyrir innborganir í sjóđ og útborganir úr honum, sbr. 13. gr.;
 2. viđskiptamannabókhald, sbr. 15. gr.

(5) Í bókhaldi ţeirra ađila, sem undanţegnir eru skyldu til ađ halda tvíhliđa bókhald skv. 3. gr., skulu vera:

 1. sjóđbók fyrir innborganir í sjóđ og útborganir úr honum, sbr. 13. gr.;
 2. sundurliđunarbók, sbr. 14. gr.;
 3. ársreikningur, sbr. 22. gr. 

(6) Í handfćrđu bókhaldi eru kröfur skv. 2. tölul. 2. mgr. uppfylltar međ fćrslu á viđeigandi bókhaldsreikninga í dagbók, sbr. 1. tölul. 2. mgr. Heimilt er ađ sameina sjóđbók og dagbók sem nefnist ţá sjóđsdagbók. Sjóđbók og sjóđsdagbók skulu vera fyrir fram innbundnar og blađsíđurnar tölusettar en fćri ađili bćđi sjóđbók og sjóđsdagbók má hin síđarnefnda vera lausblađabók. Í handfćrđu bókhaldi skal ađalbók vera fyrir fram innbundin og blađsíđurnar tölusettar og fćra má ársreikninginn í ađalbókina.

(7) [---]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 25/2002.

[10. gr. A

(1) Bókhaldsbćkur skulu vera til stađar hér á landi. Skal texti ţeirra vera á íslensku og fjárhćđir í íslenskum krónum.

(2) Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. geta félög, skv. 1. mgr. 1. gr. laga um ársreikninga, fengiđ heimild til ađ fćra fjárhćđir í bókhaldsbćkur í erlendum gjaldmiđli og semja ársreikninga í ţeim gjaldmiđli, sbr. [2. mgr. 7. gr.]2) laga um ársreikninga. Texti í bókhaldsbókunum skal vera á íslensku, dönsku eđa ensku.]1)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 25/2002. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 11/2013.

11. gr.

(1) Ađ jafnađi skal haga reikningaskipan í bókhaldinu ţannig ađ fćrđir séu hreinir eigna- og skulda-, gjalda- og teknareikningar. Fćra skal ţá reikninga í bókhaldinu sem nauđsynlegt er til ađ eđlileg sundurliđun náist međ tilliti til tegundar og stćrđar starfseminnar.

(2) Í stađ sundurliđunar á skylda reikninga er heimilt ađ halda einn eđa fáa reikninga í fjárhagsbókhaldinu en sundurliđa ţá í sérstöku undirkerfi. Slík undirkerfi skulu tengjast fjárhagsbókhaldinu á skýran og öruggan hátt um tiltekna reikninga sem eru ekki nýttir í öđrum tilgangi. Fćrslur, sem eiga uppruna sinn í slíkum undirkerfum, skulu fćrast í sérstaka dagbók og berast til fjárhagsbókhalds međ reglubundnum og öruggum hćtti. Viđ fćrslu í undirkerfi skal ćtíđ vísađ til grunngagna.

(3) Eftir ţví sem ađstćđur leyfa skal haga reikningaskipan ţannig ađ nćgilegt innra eftirlit skapist.

12. gr.

Í ađalbók skal koma fram stađa hvers einstaks bókhaldsreiknings í lok hvers bókhaldstímabils í samrćmi viđ hreyfingalista eđa dagbók í handfćrđu bókhaldi. Samtölur ađalbókar skulu hverju sinni innifela allar fćrslur sem fram ađ ţví hafa veriđ gerđar á reikningsárinu.
 

13. gr.

(1) Í sjóđbók skal fćra allar innborganir í sjóđ og útborganir úr honum á ţann hátt ađ auđvelt sé ađ bera saman sjóđseign og niđurstöđu sjóđbókar í lok starfsdags eđa vinnulotu, allt eftir tegund starfsemi.

(2) Hver greiđsla fćrist sérstaklega. Ţó er leyfilegt ađ fćra í einu lagi fjárhćđir ţćr er inn koma daglega vegna sölu gegn stađgreiđslu. Enn fremur er leyfilegt ađ fćra undirbćkur yfir sjóđgreiđslur enda sé fćrslu ţeirra hagađ á sama hátt og fćrslu sjálfrar sjóđbókarinnar. Skylt er ađ fćra niđurstöđutölur undirbókanna daglega í sjálfa sjóđbókina og skal í henni vísađ til undirbókanna til sönnunar fćrslum. Undirbćkur sjóđbókar mega vera lausblađabćkur.

(3) Falla má frá fćrslu í sjóđbók ţegar fyrir liggur annađ jafnöruggt skráningarkerfi innborgana og útborgana.

14. gr.

(1) Ţeir sem eru undanţegnir skyldu til ađ halda tvíhliđa bókhald skulu sundurliđa viđskipti sín í sérstaka bók, sundurliđunarbók, ţar sem hreyfingar ársins á eignum og skuldum, tekjum og gjöldum eru flokkađar eftir tegundum. Heimilt er ađ fćra í einu lagi niđurstöđutölur undirbóka bókhaldsins, ţar međ taldar samanlagđar niđurstöđur af útgefnum reikningum á bókhaldstímabilinu. Í lok hvers bókhaldstímabils skal stemma hreyfingar á handbćru fé á tímabilinu af viđ fćrslur í sundurliđunarbókina međ ţví ađ taka tillit til útistandandi krafna og ógreiddra reikninga viđ upphaf og lok bókhaldstímabilsins.

(2) Niđurstöđur sundurliđunarbókar skal vera unnt ađ rekja til ársreiknings.

15. gr.

(1) Í fjárhagsbókhaldi eđa sérstöku viđskiptamannabókhaldi, sem tengist fjárhagsbókhaldinu, skal hafa reikninga yfir viđskipti viđ hvern viđskiptamann, önnur en ţau sem hönd selur hendi. Ţó er heimilt ađ sameina óveruleg viđskipti á einn eđa fáa reikninga.

(2) Ef notađ er sérstakt viđskiptamannabókhald sem undirkerfi fjárhagsbókhalds skal ţađ uppfylla eftirtalin skilyrđi:

 1. Viđskiptamannabókhald skal tengjast fjárhagsbókhaldinu á skýran hátt um sérstaka tiltekna reikninga sem eru ekki nýttir í öđrum tilgangi.
 2. Í viđskiptamannabókhaldi skal á hverjum tíma vera unnt ađ kalla fram stöđu viđskiptamannareikninga hvers um sig og í heild. Samtöluna skal vera unnt ađ rekja til tiltekinna reikninga í fjárhagsbókhaldi, sbr. 1. tölul.
 3. Fćrslur á viđskiptamannareikninga skulu berast milli fjárhagsbókhalds og viđskiptamannabókhalds međ reglulegum og öruggum hćtti.
 4. Ţegar fćrslur eiga uppruna sinn í viđskiptamannabókhaldi skal fćrđ dagbók um ţćr fćrslur međ sama hćtti og í fjárhagsbókhaldi.
 5. Viđ fćrslur í viđskiptamannabókhald skal ćtíđ vísađ til grunngagna.
   

16. gr.

(1) Í lok hvers reikningsárs skal telja vörubirgđir og reikna út verđmćti ţeirra. Á vörutalningarlistum eđa í vörutalningarbókum skal koma fram heiti, magn, einingarverđ og útreiknađ verđmćti hverrar einstakrar vörutegundar ásamt samtölu. Vörutalningarlista og vörutalningarbćkur skulu talningarmenn undirrita.

(2) Ţeir sem nota stöđugt birgđabókhald eru ekki bundnir af ákvćđum 1. mgr. enda er ţá gert ráđ fyrir skipulegum talningum og ađ birgđaskrár séu leiđréttar međ reglubundnum hćtti.

(3) Ef birgđir eru verđlagđar á söluverđi skal á skýran og ađgengilegan hátt koma fram hvernig kostnađarverđ er reiknađ.

17. gr.

Tekjuskráning bókhaldsskyldra ađila skal byggjast á skýru og öruggu kerfi sem tryggir ađ unnt sé ađ sannreyna ađ allar tekjur komi fram. Öruggt kerfi í ţessu sambandi teljast m.a. reikningar, afreikningar og gíróseđlar, enda séu ţessi gögn í öruggu skipulegu númerakerfi, og sjóđvélar sem notađar eru viđ sölu á vörum og ţjónustu í smásölu, svo og önnur sambćrileg og örugg kerfi til tekjuskráningar, enda sé ekki öđruvísi fyrir mćlt í öđrum lögum.

18. gr.

(1) Sjóđbók, sjóđsdagbók og dagbók í handfćrđu bókhaldi skal lokađ reglulega og eigi sjaldnar en á tveggja mánađa fresti. Niđurstöđur einstakra reikninga skulu ţá fćrđar í ađalbók. Fćrslu í ađalbók skal ađ jafnađi vera lokiđ eigi síđar en einum mánuđi eftir lok hvers bókhaldstímabils.

(2) Ţeir sem undanţegnir eru skyldu til ađ halda tvíhliđa bókhald skulu sundurliđa fćrslur sínar í sundurliđunarbók eftir ţví sem ţörf er á og eigi sjaldnar en í lok reikningsárs.

(3) Viđ gerđ ársreikninga skal fara fram nákvćm og fullkomin lokun á öllum bókhaldsbókum.

(4) Samrćmi skal vera milli fjárhćđanna í ársreikningi og í ađalbókinni.

Fylgiskjöl og geymsla bókhaldsgagna.
19. gr.

(1) Fylgiskjöl međ bókhaldinu skal tölusetja á reglubundinn hátt og til ţeirra vísa viđ innfćrslur í bćkurnar. Ţau skulu geymd í samfelldri töluröđ.

(2) Hverjum bókhaldsskyldum ađila er skylt ađ geyma međ skipulögđum hćtti öll bréf, myndrit og skeyti er honum berast og hafa ţýđingu í rekstri hans. Enn fremur skal halda eftir samritum af öllum ţeim bréfum, myndritum og skeytum er hann sendir öđrum og hafa ţýđingu í rekstri hans.

20. gr.

(1) Allar bćkur, sem fyrirskipađar eru í lögum ţessum, ásamt bókhaldsgögnum og fylgiskjölum, svo og bréf, myndrit og skeyti eđa samrit ţeirra, ţar međ talin gögn sem varđveitt eru í [rafrćnu]1) formi, á örfilmu eđa annan sambćrilegan hátt, skulu varđveittar hér á landi á tryggan og öruggan hátt í sjö ár frá lokum viđkomandi reikningsárs. Ţeim sem nota sjóđvélar er ţó ekki skylt ađ varđveita innri strimla lengur en ţrjú ár frá lokum viđkomandi reikningsárs enda liggi fyrir fullfrágengiđ bókhald og undirritađur ársreikningur.

(2) [[Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. hafa félög skv. 1. gr. heimild til ađ varđveita gögn skv. 1. mgr. erlendis í allt ađ sex mánuđi.]3) Yfirvöld geta ţó krafist ađgangs ađ ţeim hér á landi og skal ţeim ţá skilađ innan hćfilegs tíma. Bókhaldsgögn, sem eru á rafrćnu formi, skulu ćtíđ vera ađgengileg yfirvöldum.]2)

(3) [Ef [rafrćnum útbúnađi]3), sem nauđsynlegur er til ađ kalla fram bókhaldsgögn, er breytt eđa fargađ ber ađ yfirfćra bókhaldsgögnin á nýjan [rafrćnan]3) miđil ţannig ađ áfram verđi unnt ađ kalla ţau fram.]2)

(4) Ársreikning skal ćtíđ varđveita í 25 ár.

1)Sbr. 6. gr. laga nr.48/2005. 2)Sbr. 3. gr. laga nr. 25/2002. 3)Sbr. 2. gr. laga nr. 11/2013.

21. gr.

(1) Allt, sem fćrt er í bćkur eđa á reikninga, skal vera skýrt og lćsilegt međ varanlegu letri. Eigi má eyđa eđa gera á annan hátt ólćsilegt ţađ sem eitt sinn hefur veriđ í ţćr fćrt ţótt fyrst hafi veriđ misfćrt af vangá. Ţurfi ađ gera breytingu á fćrslu skal ţađ gert međ annarri fćrslu eđa ţannig ađ hin ranga fćrsla verđi lćsileg ađ leiđréttingu lokinni.

(2) Leiđrétting á rangri fćrslu skal gerđ međ sérstöku fylgiskjali ţar sem fram komi hvađa fćrslu er veriđ ađ leiđrétta og hvers vegna.
 

Fara efst á síđuna ⇑